Niðurstöðurnar úr vinsældarkönnunni

Hér eru svo niðurstöðurnar úr könnunni "hver er skemmtilegast kristni bloggarinn."

Alls tóku 84 þátt og neyddist ég til þess að birta tvær kannanir vegna þess að moggabloggið réði ekki við þann fjölda sem ég setti upphaflega inn. Hægt er að sjá almennilega niðurstöðurnar í stikunni hér til hliðar.

En atkvæðin féllu á þessa vegu út þessum tveimur könnunum:

konnun1
konnun2
 
Sigurvegari þessara kosningar er sem sé aðventistinn Mofi eða Halldór Magnússon 
 
 

Til hamingju Halldór !

 

 

Í öðru sæti var svo kaþólikkinn og öðlingurinn Jón Valur Jensson 

Bloggvinur - jonvalurjensson Jón Valur Jensson

Núna þegar ég er búinn að taka törn á alls kyns glystexta (sem ég er ekki vanur að gera - en fannst það viðeigandi í þetta sinn) Listann hef ég birt og neita að setja fleiri glystexta á síðunna mína!  *andvarp*  Wink Fólk ætti að geta séð úr restinni af niðurstöðunum.

Guð blessi ykkur ! 

Ég hef tekið þessa könnun út en tók skjámynd af lokaniðurstöðunum eins og þær litu út hjá mér:

 

nidurstodurSulurit

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Glæsilegt hjá Mofa, enda létt mér margar næturvaktirnar. Vona að hann ofmetnist nú ekki við þetta og fari að breytast í einhvern hrokabloggara.

Páll Geir Bjarnason, 18.1.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Vendetta

Bíddu nú við, Guðsteinn. Varst þú ekki líka með í könnuninni upphaflega? Hvað fékkst þú mörg atkvæði?

Vendetta, 18.1.2008 kl. 10:23

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Páll Geir - hann á greinilega marga aðdáendur hann Mofi, en það er rétt hjá þér, hann má ekki hrokast upp við þetta! Nógu er hann slæmur fyrir!  tíhí

Vendetta -  ég tók mig út vegna þess að mér fannst ekki við hæfi að vinna vinsældarkeppni á eigin bloggi, vildi hafa þetta hlutlaust.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.1.2008 kl. 11:10

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Btw, eftir að ég tók mig út þá endurstillti ég könnunina, ég gef ekki upp hvað ég fékk mörg atkvæði en við skulum orða það þannig að það hefði breytt niðurstöðunum talsvert.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.1.2008 kl. 11:12

5 Smámynd: Vendetta

Voru þessar tvær skoðanakannanir birtar samtímis frá byrjun? Breytti það ekki einhverju, að fyrirsagnirnar/spurningarnar eru mismunandi? Eftir að að þú varst tekinn út, var þá möguleiki á að kjósa annan í staðinn? (þ.e. núllstillt). Skipti það ekki máli, að Halkötlu vantaði?

Ef svarið er Nei - Jú - Nei - Jú, þá er könnunin meingölluð og verður að vera sett inn aftur frá byrjun. Undir eftirliti OSCE

Vendetta, 18.1.2008 kl. 11:49

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sælir strákar. Þeir eru duglegir  Mofi og Jón Valur . Flott úrslit.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.1.2008 kl. 11:51

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Vendetta - þú ert ágætur. Ég hef samband við OSCE næst þegar ég fer útí þetta. hehehe ...

Rósa - já þeir eru flottir ! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.1.2008 kl. 12:13

8 Smámynd: Mofi

Þetta er sannarlega óvænt; mér finnst eins og það sé alveg örfáir sammála mér, jafnvel mínu kristnu bloggfélegar eru engann sammála mér.  Enginn hætta á neinum hroka hjá mér, ég er auðmjúkasti einstaklingur sem ég nokkur tímann hitt 

Efast samt ekki um að Haukur hefði unnið ef hann hefði verið með. Næst fáum við einhvern góðan vin kristna bloggara eins og DoctorE til að halda svona könnun

Mofi, 18.1.2008 kl. 13:58

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Dóri/Mofi: 
Enginn hætta á neinum hroka hjá mér, ég er auðmjúkasti einstaklingur sem ég nokkur tímann hitt 

Ég held að ég segi sem minnst núna!  Þú veist alveg hvað ég er að tala um.  tíhí !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.1.2008 kl. 14:11

10 Smámynd: www.zordis.com

Ég var einmitt að spá í þessu með sjálfan þig og sé að það voru aðrir fyrri til

Þarf að senda þér meil, mér finst hafa verið mikil formgalli á þessari keppni hjá þér ...... nei, bara grín, þarf að senda þér línu með lit!

www.zordis.com, 18.1.2008 kl. 14:22

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

www.alster.nu
       Mófi & Jón Valur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 14:23

12 Smámynd: halkatla

minn lenti í öðru sæti, það er svo dæmigert en hamingjuóskir til Mofa!

halkatla, 18.1.2008 kl. 15:36

13 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þórdís - sendu mér línu við fyrsta tækifæri. Við þurfum að "brainstorma".  Þú veist hvað ég á við.

Gunnar Helgi - hefur þú elst eitthvað? hehe ... nei annars líst mér betur á þessa mynd heldur en þá gömlu, þót hún hafi verið afarkrúttuleg.

Valgeir og Anna Karen -  já þeir eru báðir að þessum titlum komnir. :)

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.1.2008 kl. 15:42

14 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Til hamingju báðir. Mofi er vel að þessu kominn. Þeir eru báðir frábærir bloggarar og karekterar  hver á sinn hátt.  Ég gleymdi að taka þátt en hefði kosið JVJ. Hann víkur aldrei, ekki eitt andartak, frá gamla slagorðinu "Gjör rétt þol ei órétt", sem sumir virðast keppast við að gleyma núorðið. Svo eru fyrirsagnirnar á færslunum hans oft frábærar og afhjúpandi. 

Sigurður Þórðarson, 19.1.2008 kl. 00:18

15 Smámynd: Ruth

Til hamingju

Ruth, 19.1.2008 kl. 22:57

16 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svo er að rýna í meiningu skoðanakönnunarinnar. Hvað skyldi felast í því að vera skemmtilegastur?

Jón Steinar Ragnarsson, 20.1.2008 kl. 14:09

17 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Mér finnst þið öll jafn skemmtileg!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.1.2008 kl. 19:03

18 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég óska Halldóri og Jóni V. til hamingju og jafnframt þakka fyrir atkvæðið sem ég fékk.

Þeir hafa sýnt mikla eljusemi í að verja kristna trú fyrir vantrúaröflum.

Theódór Norðkvist, 20.1.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband