Öðruvísi Græmetissúpa (og ég án klæða)

Ég Hráefni:

1 poki af grænum frosnum baunum
1 laukur
2 hvítlauksgeirar
1 lítri kjúklingasoð (eða einn súputeningur)
1 tomatur
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Sjóðið lauk, hvítlauk og tómat í kjúklingasoðinu þar til allt er orðið meyrt. Bætið svo frosnum baunum útí, þegar þær eru soðnar verður að hakka allt svo að úr verði súpa. Þá annað hvort í blandara eða með töfrasprota. Berið svo fram.

Myndin er ádeila mín á "kokkur án klæða" vitleysuna. Þar sem ég er ekki spéhræddur teiknaði ég sjálfan mig að elda á Adamsklæðunum einum saman. Ég tek fram að þetta er bara sett fram í gríni og engu öðru!  ;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ertu að gera í svuntu, það er svo þægilegt að hræra í með lallanum

DoctorE (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 17:34

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hrærir þú þannig Dokksi ??? þvílíkur bragðbætir!!!! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.11.2007 kl. 17:55

3 Smámynd: Vendetta

Hvernig heldurðu að DoctorE búi til salatsósu?

Vendetta, 21.11.2007 kl. 18:09

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já Hilmar. Ég teikna þessar myndir sjálfur. Ég var ekki fyrir framan spgil, heldur notaði ég ímyndunaraflið. 

Vendetta, mig langar ekki að vita hvernig Dokksi mér til salatsósu .. hvað þá nokkuð sem þarf að hræra í ! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.11.2007 kl. 18:14

5 Smámynd: Jóhann Helgason

""góður """ he he he Djörf grænmetis súpa """

Jóhann Helgason, 21.11.2007 kl. 18:16

6 identicon

Hæ. Það liggur við að maður fái blóðtappa í kinnarnar að horfa á teikninguna

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 19:18

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha flottur ertu. Ég hef tekið eftir því áður að þú hefur teiknað mynd af sjálfum þér.  Og mér sýnist þér takast vel upp.  Ég þarf endlega að prófa þessa súpu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.11.2007 kl. 20:43

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Doktor, notarðu sprellann til að hræra eða bæta rjóma út í?

Annars kann ég líka uppskrift - allt sem þarf er vatn og nagli. Jú, og kannski heimsk kerlingarálft sem á fullt af grænmeti. En hver fær sér grænmetissúpu þegar hægt er að fá sér humarsúpu?

Ingvar Valgeirsson, 21.11.2007 kl. 20:45

9 Smámynd: Flower

Þarna ertu orðinn að blöndu af Jamie Oliver og Nigellu Lawson Nigella er hrifin af frosnum baunum og hitt geturðu giskað á hehehe

Flower, 21.11.2007 kl. 23:04

10 identicon

FYRIR FRAMAN ELDAVÉLINA SKALTU KRJÚPA,

BIÐJA HÁTT OG LENGI.

Á ENDANUM KEMUR UXAHALASÚPA,

GOTT  GENGI.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 03:35

11 Smámynd: Linda

Sumt er vinum ofviða eins og að sjá bossan á vini sínum þótt glæsillega teiknaður sé En súpan er sjálfsagt góð, jamm hahahahaha

Linda, 22.11.2007 kl. 10:26

12 Smámynd: Vendetta

Guðsteinn, ertu búinn að fara inn á heimasíðu Kristinna Nektarsinna (Naturist Christians)? Ef ekki þá kemur linkurinn aftur:

http://www.naturist-christians.org/modules.php?name=gallery2&g2_itemId=7779

(kokkur án svuntu).

Vendetta, 22.11.2007 kl. 13:03

13 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Jói, já þetta er djörf grænmetissúpa ! :D

Ja hér, blóðtappa í kinnarnar að horfa á teikninguna Rósa? Ég vona og bið þess að þú hafir náð að jafna þig!  ;)

Ásthildur - takk fyrir það og endilega prófaðu súpuna, hún er afar holl!

Ingvar - ég held að eina uppskriftin sem Dokksi kunni almennilega sé COCKtail sósa!  ;)

Pétur - bókin kemur út þegar búið er að ljósmynda! hehehehe ...

Flower
- já, það er rétt tilgetið hjá þér. Ég er klofinn í þessu.

Þórarinn Þ - snilldar staka hjá þér!! hehehehehehe  !

Linda - þú vildir sennilega ekki sjá mig svona náið .. hehehehe .. I this !

Vendetta - Er þetta ekki linkurinn sem Sannkristinn kom með ... svona öllum að óvörum? En ég reikna með að hann sé NSFW, þannig ég kíki á hann þegar ég kem heim.  ;)

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.11.2007 kl. 13:56

14 identicon

Sælt veri fólkið.

Ég sé að strákarnir hafa gert sér mat úr þessu. Holdið er  veikt . Það er greinilega staðreynd.  Hefðum við stelpurnar ekki frekar átt að skrifa um teikninguna heldur en karlarnir  

 Andlitið mitt orðið bleykt var rautt, he he he.

Magnaðar uppskriftir og einfaldar. Eitthvað fyrir mig, nógu einfalt og fljótlegt svo maður sé ekki endalaust við eldavélina

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 14:18

15 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þessi súpa er meinholl samkvæmt uppskriftinni en hvað teikninguna varðar er hún fín en annars vil ég ekki úttala mig um hana.

Magnús Paul Korntop, 22.11.2007 kl. 15:49

16 Smámynd: Vendetta

Guðsteinn, Sigurður hefur víst ekki bent á þessa síðu, svo ég muni til. Og það er nákvæmlega ekkert "sexually explicit" við nekt per se, frekar þvert móti. T.d. er allnakin kona alls ekki sexuð, en um leið og hún fer í hvíta silkisokka og skó (og ekkert annað), þá verður hún kynæsandi (gildir ekki um Hillary Clinton, sem er alltaf ósexý).

Annað: Þessi súpuuppskrift þín er ónothæf, því að það vantar súpukjötið. Þú kallar þetta "grænmetissúpu", en meintir "kjötsúpu með súpujurtum". Er það ekki?

Vendetta, 22.11.2007 kl. 15:59

17 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hlýtur að vera góð súpa en ég nenni ekki að elda og er ekki svöng, einhver lunta í mér í dag. Þú ert flottur í svuntunni   Chef 

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 16:40

18 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Maðurinn lifir ekki af brauði einu saman, heldur súpu líka...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 22:12

19 Smámynd: Heiða  Þórðar

Flottur rass!

Heiða Þórðar, 22.11.2007 kl. 23:51

20 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll félagi,  þú verður vonandi búinn að ná þér eftir veikindin á laugardaginn þegar til stendur að mála nýja félagsaðstöu okkar í FF.

Ég kaupi þá þetta ágæta hráefni svo við getum fengið okkur holla hressingu.  Bestu batakveðjur 

Sigurður Þórðarson, 23.11.2007 kl. 00:05

21 Smámynd: www.zordis.com

Ég er búin ad lifa á graenmetissúpum sídastlidnar vikur!  Vaeri alveg til í smakk! .... góda helgi.

www.zordis.com, 23.11.2007 kl. 18:28

22 Smámynd: Svartinaggur

Bróðir Haukur, hvernig væri myndin af þér að búa til kleinuhringi???

Svartinaggur, 23.11.2007 kl. 23:59

23 identicon

Hér löðrar allt í bráðsniðugum athugasemdum

Gaman að essu ! Kveðja : enok 

enok (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 12:24

24 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

takk fyrir uppskriftina og...flottur rass!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.11.2007 kl. 17:21

25 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hárlaus eins og versta kerling. Nú, eða nývaxaður kannski.

Ingvar Valgeirsson, 26.11.2007 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband