Frönsk eggjakaka (Ommeletta)

Þessi uppskrift er fyrir tvo.eggjakaka

Hráefni:

2 egg,
1/4 teskeið Maldon salt (smekks atriði)
1/2 teskeið sýrður rjómi (sama hvaða tegund)
Mikið af nýmöluðum pipar. (smekks atriði)
Parmesan ostur er svo rifinn yfir.

Aðferð:
Galdurinn við þessa, er að handþeyta eggin svo að þau verða froðukennd og betra er að þeyta eins lengi og hægt er (Ágætis eldhúsleikfimi). Eftir þessa miklu þeytingu er þetta sett á pönnu með mjög vægum hita, lokið er sett yfir og þessu er leyft að malla þangað til þú getur lyft brúnunum upp án erfiðis.

Gott er að steikja sveppi eða lauk og setja á þessa, hún er virðist afar einföld - en stundum er einfaldleikinn sterkastur! Taktið eftir að það er enginn mjólk í þessari, og þess vegna er þess virði að prófa hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ. Vantar alla gæjana hér sem skrifuðu athugasemd vegna Grænmetissúpunnar. Þar sýnist mér þeir hafa verið að hugsa meira um myndina en matinn.

Ætli einhver geri sér mat úr þessu?

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband