Mánudagur, 22. október 2007
Bloggfrí
Farinn í bloggfrí, seinna í dag mun ég læsa blogginu til þess að ég falli ekki í freistni. En mun opna aftur von bráðar. Ég þarf að nálgast Guð enn á ný og endurnýja mig. Ég hef ekki lengur krafta til þess að svara fyrir trúna uppá eigin spýtur, ef ég hef ekki Guð með þá er þetta allt til einskins. Ég er hvort eð er hálf þunglyndur þessa daganna og megið þið alveg biðja fyrir mér.
Guð blessi ykkur á meðan.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þunglyndi er useless, vonandi hressist þú fljótlega
DoctorE (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 11:38
Komdu aftur endurnýjaður í krafti Drottins og megi hann styðja þig í þessu óyndi þínu.
Flower, 22.10.2007 kl. 12:20
Hárrétt Dokksi, það algjörlega "useless", ég veit ekki hvað gangur að mér. En vonandi breytist það fljótlega, en ég ætla vera á vísi í fríinu.
Og takk fyrir það kæra Flower. Guð blessi þig líka.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.10.2007 kl. 12:29
"Ég þarf að nálgast Guð enn á ný...."
Vonandi ertu ekki að fara að deyja?
Vendetta, 22.10.2007 kl. 13:19
Ferðu á visir.is þunglyndiskasti? Saknarðu Sigurðar og Jónasar það mikið? Ég hef ekki verið á visir.is í ómunatíð og hef alveg læknazt af þunglyndinu og bældu reiðinni.
Vendetta, 22.10.2007 kl. 13:22
hehehehe ... þú ert ágætur Vendetta og er ég ekki að fara að deyja. ;)
En já, mér finnst skrif Sigga og Jonna afspyrnu fyndin stundum og fer þangað til þess að létta geð mína. Sérstaklega þegar Siggi segir "Vík brott Satan" .... tíhí!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.10.2007 kl. 14:00
Já og þegar Jónas fer að tala um umferðina og hraðann sem ætti að keyra á, 30 km úff hehe. Þegar hann tjáði sig um hvað það var arfavitlaust að stoppa ökumann sem keyrði á 30 þá gat ég ekki hlegið eins ég vildi þar sem ég gat ekki hlegið vegna hósta á þeim tíma. Þeir eru eitthvað skrítnir blessaðir.
Flower, 22.10.2007 kl. 18:04
Nei bíddu þetta kom eitthvað skakkt út Átti að vera, gat ekki hlegið vegna hósta á þeim tíma hehehe.
Flower, 22.10.2007 kl. 18:07
Það er fátt betra en gott þunglyndi í 2-3 daga. En til lengdar getur það verið til trafala.
Hlakka til að sjá þig taka til hendinni við skriftir aftur
Bestu kveðjur
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 22.10.2007 kl. 19:26
Gangi þér vel að nálgast Guð betur. Þú kemur öflugri til baka.
Mundu bara að þegar lífið er erfitt og flókið og aðeins ein spor eru á sandinum, þá ertu borinn á Hans höndum og brátt verða tvenn spor á sandinum. Guð blessi þig.
Fjóla Æ., 22.10.2007 kl. 20:21
Guðsteinn veri guð með þér og þínum,ég mun hafa þig í huga mínum næstu daga og af þér hefi ég engar áhyggjur,þú veist alveg hvað þarf til að laga ástandið og vertu ekki bara svona dómharður á sjálfan þig.Kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 22.10.2007 kl. 20:28
Já, ég eins og þú er að endurhlaða mig, en, veistu það er svo margt dásamlegt að ske að við þurfum ekki að leita langt til þess að finna fólk sem styður við bakið á manni þegar að manni er vegið, samfélag trúaðra er til þess gert, mundu hvað er í gangi, sem ekki trúaðir hafa ekki hugmynd um, teigðu þig í það, elsku vinur og allt fer á betri veg.
Varðandi visir..juck.þar fæ ég bara harðlífi sálarinnar, ef svo má að orði komast ´tíhí, gangi þér vel
Linda, 22.10.2007 kl. 20:28
við erum greinilega öll á sömu/svipaðri bylgjulengd með bloggin ha humm, ég tek bara undir með fólkinu, vona að þú komir endurnærður til baka eftir smá frí
halkatla, 22.10.2007 kl. 21:33
Njóttu hvíldarinnar,allt tekur á. Jafnvel hið venjulega, daglega amstur.Farðu vel með þig. Og góður Guð blessi þig.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:21
Ég sá að einni af færslum þínum talar þú um Alan Parson Project. Ég hef alltaf verið hrifinn af þeim.Ég náði í LIVE eintak með þeim þegar ég var í U.S.A. 1996. OG þar er lag sem heitir LIMELIGHT sem fólk ætti að hlusta á, bæði lag, og texta.Þetta var svona útúrdúr.HVÍLD og NÆÐI eru saman ÆÐI.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 23:31
Bestu kveðjur til þín. Það er lægð yfir landinu og gott að hvíla sig. Hafðu það gott!
Laufey Ólafsdóttir, 23.10.2007 kl. 00:23
Flower - nákvæmlega!
Eiríkur Ingvar Ingvarsson - oft erum við ósammála Eiki minn, en mér þykir verulega vænt um þín skrif. Ég er alveg hissa hvað þú þolir mig miðað við sögu okkar ! ;)
Fjóla Æ. - Þú ert yndi, takk kærlega fyrir það. Enda skynsöm suðurnesjamær! :D
Úlfar Þór B Aspar - rétt hjá þér, ég á það til að vera soddan böðull þegar kemur að mér sjálfum. Takk fyrir góð hvatningarorð.
Linda - enda ert þú sem styður alltaf við bakið á mér, sama hvað á bjátar. Þú ert sönn vinkona.
Promecius/Henry - Mér líst betur á að þú læsir blogginu frekar en að eyða því, miðað við þann metnað við bæði hönnun og skrif, þá væri blóðtaka ef þú hættir!
Anna Karen - Guð blessi þig krúttið mitt! :)
Þórarinn Þ Gíslason - Ég ætla að finna "Limelight" á Youtube, og takk fyrir skemmtilega rímu! :)
Laufey Ólafsdóttir - Lægðin hefur heldur betur áhrif! Hárrétt hjá þér, Guð blessi þig bloggvinkona!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.10.2007 kl. 16:19
Þú þarft ekkert að svara fyrir trú þína, allt sem þér finnst er rétt og það kemur engum öðrum það við. Vonandi líður þér fljótlega betur.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.10.2007 kl. 16:47
Nákvæmlega Nanna, takk fyrir það og Guð blessi þig. :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.10.2007 kl. 17:34
Guðsteinn, ef þú ert þunglyndur þá ræð ég þér frá því að þrassa við furðufuglana á Vísi. Það er allavega mín reynsla, ef ég er dapur, þá versna ég af því að fara þangað.
Theódór Norðkvist, 23.10.2007 kl. 22:36
Guðsteinn; þú ert æðislegur. Hlakka til að fá þig fílelfdan til baka úr frí-inu. Sakna þín strax. Þú ert svona ekta ekta gullmoli skilurðu.
Heiða Þórðar, 24.10.2007 kl. 00:11
Sæll Guðsteinn. Ég hvet þig að takas á við þetta. Vissir þú að þunglidi er ekki sjúkdómur heldur andi. Hverni veit ég þetta? Ég veit það vegna þess að ég á vin sem hefur verið að eiga við geðræn vadamál að stríða.Og þegar ég bið fyrir honum þá hverfur það. Þess vegna veit ég þetta.
Og ég á líka vadi. Vald sem Guð segir að ég eigi i Jésu Kristi.
Vissir þú að þú átt þetta vald í Jesú eins og ég.
Í nafniu Jesú er allt sem þú þarft. Og í Lúasarguðspjalli 10:19. Segir. Ég hrf gefið þer vald til að stíga á höggorma og spordréka og yfir öllu óvinarins veldi og þeir munu allsekkrt mein gjóra.
Guðsteinn tákt þeta vald þér í hönd. Biblían segir einnig í Jakobsbréfinu segir að standa gegn djöflinum stöðugur í trúnni og þa mun hann flía yður.
Í Filippíubréfinu. 4:4 Segir Páll. Verið ávalt glaðir í Drittn ég sgi aftur verið glaðir.
Guðsteinn. Gani þér vel og hafðu það sem allra best í frínu og endur nærðan.
Þormar Helgi Ingimarsson, 24.10.2007 kl. 07:25
Teddi - já að fara á vísi er stundum eins og að heimskæja klepp. Maður verður hálf þreyttur eftir vistina.
Heiða - ég fer bara hjá mér! Takk fyrir þetta og Guð blessi þig.
Þormar - ég er þeim kostum gæddur að fengið mikla blessun frá Guði. Hann gaf mér gjöf greininga andans, og hef ég það vald frá Drottni mínum að ekkert slíkt þrífist meðal mér og minna. En takk fyrir þitt innlegg og Guð blessi þig bróðir.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.10.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.