Lifandi vatn

Jæja gott fólk, ég vil endilega minna ykkur öll á samfélagið okkar Lifandi Vatn, n.k. laugardag kl. 14-17 að Holtavegi. 

Við köllum þetta stundum bloggkirkjuna vegna þess að hún varð til þegar að nokkrir bloggarar á mbl ákváðu að hittast í kristilegum kærleika. En þetta er öllum opið og gengur útá létta kaffihúsastemmingu.

Þar mun ég kenna að teikna Manga, sem er það nýjasta í teiknimyndasögum og mjög vinsælt hjá krökkum og unglingum. Elínóra kennir þeim sem vilja línudans og kona mín ( Bryndís/bænamærin) stefnir að fjölbreyttu handavinnuhorni svo um er að gera að mæta með eitthvað á prjónunum.

Svo erum við með bænahring og auðvitað kaffi og kökur, og heilmikið spjall  félagskapurinn okkar kallast Lifandi vatn og öll þáttaka er ókeypis.

Ritað er:

Jóhannesarguðspjall 7:38
Sá sem trúir á mig, frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir.``


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband