Ég er reyklaus.

NoSmokingSymbolVegna fjölda fyrirspurna og vanrækslu hjá mér að segja frá því, þá hef ég verið reyklaus síðan 18. september. Það hefur gengið bara ótrúlega vel, ég hef ekki svindlað nema tvisvar, sem var á fyrstu dögum reykleysisins. Loksins tókst þetta eftir 17 ára barráttu og er ég fjáls.

En ég hef tekið eftir nokkrum aukaverkunum eftir að ég klippti á þetta:

  • Aukið úthald
  • Betra lyktar - og bragðskyn 
  • Betri lykt af mér
  • húðin er frísklegri og losnaði ég við þær 2 hrukkur sem ég var kominn með
  • húðliturinn hefur breyst
  • og svona mætti lengi telja
Ég skil bara ekki afhverju ég var ekki löngu búinn að þessu! Cool Þetta var ekki eins erfitt og ég hélt!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla Æ.

Til hamingju

Fjóla Æ., 4.10.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Flower

Til lukku með það og gangi þér vel í áframhaldandi reykleysi

Flower, 4.10.2007 kl. 09:19

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Vá hvað ég er stolt af þér!!

Guðrún Sæmundsdóttir, 4.10.2007 kl. 09:40

4 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Við stöndum okkur vel!!!! Og þetta með lyktina; hefur þú fundið þessa mengunarlykt sem virðist svífa út um allt? Lykt úr púströrum og annað eftir því?

Guðni Már Henningsson, 4.10.2007 kl. 12:23

5 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Til hamingju með þennan glæsilega árangur :) Þetta er lífið!!

Sóley Björk Stefánsdóttir, 4.10.2007 kl. 13:10

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég þakka öllum innlitið, Fjólu Æ, Flower, Guðrúnu minni, Guðna Má og síðast en ekki síst henni Sóleyju minni sem ég hef ekki heyrt í - í allt of langan tíma!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.10.2007 kl. 13:47

7 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Frábært Haukur minn, Guð blessi þig.

Kristinn Ásgrímsson, 4.10.2007 kl. 14:24

8 identicon

Þú ert frábær og stefndur þig vel.  Þú átt eftir að upplifa svo miklu meiri og fleiri "aukaverkanir"  Það er algjört frelsi að losna frá þessum viðbjóð og það er bara EINN sem getur leyst mann frá þessu.  "Allt megna ég fyrir orð Hans, sem mig styrkan gjörir."

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 588416

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband