Nokkrir brandarar

Góđur vinur minn sendi mér ţessar myndir t-pósti, mér fannst ţetta svo mikil gargandi snilld ađ ég varđ ađ birta ţetta:

Hér er hugur forritarans og tölvunördsins:
 hugur forritarans

 
 
Hér er sönnuđ gagnsemi "Drag and Drop"  
tölvuvandamál
 
 

Hér er svo hugur guđleysingjans ! hehe ...
atheist
 
Enjoy! Tounge

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góđir brandarar 
Sá síđasti var góđur fordómur. Ég er hamingjusamur trúleysingi.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.10.2007 kl. 11:20

2 identicon

Hmm ég held nú ađ trúleysingjar séu oftar en ekki ekkert skap verri en ađrir... annars tel ég mig ekki til trúleysingja heldur trúfrjálsra, ţar liggur hamingjan međ ađ taka ábyrgđ á sínu eigin lífi án ţess ađ spá í súperkarla...
Set ţetta spil á móti ţínu útspili :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 11:27

3 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

hehehe ... skemmtilegt andsvar Dokksi, hvar fékkstu ţetta kort?

Gunnar, ţú segist vera trúleysingi, en skođađu hjarta ţitt.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.10.2007 kl. 12:22

4 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég er sammála, guđleysingar eru örugglega jafn misjafnir og annađ fólk.  Plús ţeir hafa ekkert horn eins og kölski 

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 1.10.2007 kl. 13:20

5 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

hehehe .. nákvćmlega Nanna!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.10.2007 kl. 14:08

6 Smámynd: Linda

awww. veit ekki međ hornin, ég veit af einum slíkum kannski tveim sem ég á erfitt međ ađ hugsa um eđa sjá, án ţess ađ horn komi ţar inn í dćmiđ

Linda, 1.10.2007 kl. 15:19

7 identicon

Kortiđ góđa fann ég á internetinu eins og svo margt annađ :)
Trúfrjálsir eru horny en ekki hornóttir ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 18:19

8 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Mér finnst ljótt hvernig er búiđ ađ breyta Mr. Gruff, félaga Lambuels.

Hérna má sjá upprunalegu útgáfuna.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 1.10.2007 kl. 18:54

9 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

Lélegur forritari sem er enţá međ gömlu PCI raufarnar

..hann er ţó amk. međ dual processor 

Viđar Freyr Guđmundsson, 1.10.2007 kl. 20:46

10 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég var ekki búinn ađ rýna myndina svo vel Viđar Freyr, en rétt er ţađ - ţađ er ekki einu sinni AGP rauf ţarna! Össss.... 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.10.2007 kl. 20:51

11 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég ţakka Lindu og Dokksa fyrir sín innlegg. Og rétt er ţađ Hjalti, ţarna er búiđ ađ breyta kristilegri teiknimynda persónu í eitthvađ hrođalegt. En svona horfa stađreyndir stundum viđ manni. 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.10.2007 kl. 20:54

12 Smámynd: Vendetta

Ég á ekki svona bláan slopp, Gutti minn, annars gćti ţetta alveg veriđ ég. Í snnleika sgt á ég engan slopp, enda hef ég enga ástćđu til ađ fela fallegan líkama minn. (Auk ţess ţyrfti ég XXXL).

Vendetta, 2.10.2007 kl. 01:14

13 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Algjör snilld!

Heiđa Ţórđar, 2.10.2007 kl. 11:31

14 identicon

Tókstu út fćrsluna um Ron Wyatt af ţví ţú komst ađ ţví hvers konar svik og prettir ţađ voru? 

Björn Friđgeir (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 05:40

15 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Rétt Friđgeir, ţessi Wyatt var svikahrappur ţegar á reyndist - ég googlađi hann ekki fyrr en ég var búinn ađ skrifa greinina. En ég byggi ekki mál mitt á svo ótraustum manni.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 3.10.2007 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 588287

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband