Það er ekki sama hvort það er Björn eða Séra Björn

Ég veit ekki hvað mér finnst um svona framtak, ég hef svo sem aldrei verið hrifinn af svona Copy/Paste aðferðarfræði, þótt þetta sé húmor - þá finnst mér hann bara ekki fyndinn, sorrý. GetLost Ég lærði það í myndlistarskóla að maður ætti aldrei að kópera sem maður skapar, en sennilega er það atriðið sem fer í taugarnar á mér.

En annað svipað dæmi er www.hotmail.com og svo www.hotmale.com - það er eins framburður á báðum þessum lénum. Whistling


mbl.is Ekki sama bjorn.is og björn.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ karl anginn henn hefur bara verið svona hrifinn af Birni og heimasíðunni hans.  Sumir skilja ekki hvað þeir gera sjálfum sér. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2007 kl. 11:52

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehehe ... hárrétt og ákaflega vel orðað Ásthildur !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2007 kl. 12:16

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

...ég öfunda Björn men ekki Bjorn

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.8.2007 kl. 13:15

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe .. góður Gunnar !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.8.2007 kl. 14:00

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér finnst þetta nú pínu fyndið - þó ekki jafn fyndið og þegar vinkona mín, talsvert eldri en ég, sló inn hotmale í stað hotmail. Svipurinn á henni var gersamlega alyndislegur í alla staði.

Svona getur ósóminn verið skemmtilegur.

Ingvar Valgeirsson, 30.8.2007 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband