Andlitslyfting á blogginu

Ég er búinn að breyta útlitinu á blogginu mínu eins og ég vildi hafa það. Ég breytti sem sé css-nu til hins betra ... vona ég ! Shocking Ég setti hér til hægri skoðannakönnun um hvað ykkur finnst um nýja útlitið, gaman væri að heyra ykkar álit.  Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Hún er flott, enn þessir svörtu litir.  Töff og deco.  Þinn innri listamaður er að brjótast í gegn.

Linda, 26.7.2007 kl. 02:21

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Búinn að svara...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 11:14

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ja, þetta var full svart og þungt - auk þess var bakgrunnurinn e-ð weird. Ég er búinn að laga þetta núna.

En ég þakka viðbrögðin allir !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.7.2007 kl. 11:17

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér finnst þetta ógó flott ! Ég þyrfti að fara í svona extreme makeover með mína síðu líka, þegar einn tekur til þá byrja fleiri sko.........

Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 12:27

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Sunna mín ! En hver veit nema mar komi af stað trendi bara !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.7.2007 kl. 13:47

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 19:35

7 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Vá....hvað mig langar í svona stafi! Bleikt, blátt, grænt og gult og glimmer til að toppa allt! Hvar fær maður svona......!

Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 19:40

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já, þú varst fyrstur Gunnar, enda er þitt blogg mjög vel gert og virkilega flott !

En ég segi eins og Sunna! Hvar fékkstu þessa stafi?  

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.7.2007 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband