Hvatning til lestrar

Ég er ekki mikill aðdáandi sögupersónu sem hvetur til galdra, en eitt má J.K. Rowling eiga, hún hefur kennt heilli kynslóð að lesa og meta bækur uppá nýtt.
mbl.is Ævintýrum Harry Potters lýkur í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru ekki til alvöru galdrar... allt bara trikk ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 15:25

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég er búin að sjá nýjustu bíómyndina um Harry Potter og fannst hún mjög góð.  Galdrar eins og eru stundaðir í sögunum um Harry Potter eru bara til í sögum......... best að segja börnum að þetta sé ekki raunverulegt, bara skáldskapur. Þannig ól ég strákana mína upp. Kenndi þeim að greina raunveruleikann frá óraunveruleikanum. Svo það er allt í lagi fyrir krakka að lesa þetta, eins og þú bendir á Guðsteinn, gott að hvetja þau til lestrar.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.7.2007 kl. 00:35

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

EInmitt bæði tvö, auðvitað eru galdar bara til í ævintýrum, en það sem hrífur mig mest er að lestur hefur aukist við þessar bækur.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.7.2007 kl. 10:53

4 Smámynd: Ruth

Ég er heldur ekki hrifin af því sem upphefur galdramenn,frekar fegin að strákarnir mínir hafa ekki áhuga

Ruth, 22.7.2007 kl. 01:28

5 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Ég velti því fyrir mér hvort ég kjósi verkar að dvelja við fótskör fjandans eða vera ólæs...

Ég tek ólæsið.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 22.7.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 588365

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband