Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Drepið mig líka, ég er skopmyndateiknari !
Ég fékk hroll þegar ég sá þetta, ef múslimar fá að ráða þá endum við skopteiknararnir í útrýmingarbúðum! Myndin sýnir að ég er ekki að grínast með að vera skopmyndateiknari, enda er þetta sjálfsmynd sem ég nota á MSNinu.
Í fréttinni stendur meðal annars:
Við viljum sjá blóð þeirra renna niður götur Bagdad, sagði hann.
Einnig:
Abdul Muhid er sagður hafa verið leiðtogi mótmælendanna. Hann hrópaði Sprengjum Bretland og veifaði skiltum sem á stóð Gjöreyðum þeim sem móðga íslam.
Mennirnir neituðu því að þeir væru öfgasinnaðir og að þeir hefðu einfaldlega verið hluti af mótmælendunum en ekki verið forsprakkar þeirra.
Fyrir þá sem eiga eftir að saka mig um eitthvert kynþáttahatur og fordóma, þá vísa ég því til föðurhúsanna, því fréttin segir sig sjálf !! Þetta er hættan við öfgar, sama hverjar þær eru!
Fjórir dæmdir í fangelsi vegna skopmyndamótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Jamms ég er sammála þér, en þetta eru nátturulega öfgatrúarmenn. Sem betur fer eru ekki allir múslimar svoleiðis, en þeir sem eru svona eyðileggja vissulega mikið fyrir hinum.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 18.7.2007 kl. 14:46
Það er ekki verjandi fyrir nokkurn mann að ætla að kalla þig né aðra kynþáttahatara fyrir það eitt að fjalla um þann sannleika að hvergi koma fram meiri öfgar hjá nokkrum öðrum aftur og aftur en einmitt hjá róttækum múslimum.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 14:47
Já, það er nú málið Nanna, það eru vissulega til yndislegir múslimar, og reyndar þekki ég þó nokkra sem eru bara frábærir. En eins og þú segir, það eru alltaf einhverjir sem eyðilegja fyrir hinum.
Takk fyrir þessi orð Stefán, það mikill styrkur fyrir mig í þeim.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.7.2007 kl. 14:54
Ef þessir ágætu menn segjast ekki vera öfgasinnaðir... úps, þá vil ég aldrei lenda í öfgasinnuðum ofsatrúarmönnum. Svo fussar fólk yfir Gunnari í Krossinum!
Minnir mig á veggjakrotið, hvar stóð "HENGJUM ALLA ÖFGASINNA!"
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 15:00
Ekki sér maður myndbönd af Gunnari í krossinum vera skera lappir og hendur af lifandi fólki heldur.
björn (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 15:09
Segjum sem svo að deild í trúarsamtökum tæki upp á því að sprengja flugvélar, hóta skopmyndateiknurum, og segðu "óvinveittum" þjóðum stríð á hendur og þar með öllum þegnum þess enda réttlætir þessi herskáa deild dráp á saklausum borgurum á svipaðan hátt og þegar bandamenn vörðuðu sprengjum á þýskar borgir í seinni heimstyrjöldinni til að sigrast á Hitler.
Munurinn á Ku klux Klan, Baader Meinhof, IRA og þessari "deild" og öðrum hryðjuverkasamtökum er að hún starfar í skjóli trúfrelsis og þar með eiga "trúsystkini" sem ekki eru hlynnt hryðjuverjunum erfitt með að fordæma þau og sá sem það gerir veður bara eins og hver annar skopmyndateiknari en það er bara auðveldara að ná honum.
Benedikt Halldórsson, 18.7.2007 kl. 15:20
Hárrétt Benni, þegar trúfrelsi er misnotað á þennan hátt, þá er það ekki trúfrelsi lengur, það þýðir að þeir sem eru ekki öfgasinnaðir heldur eru hófssamir gjalda fyrir verk hinna, og þora ekki að storka þeim. Takk fyrir þitt góða innlegg Benedikt.
Björn, góður punktur, þú sérð hann heldur ekki skjóta konur í hausinn á íþróttavöllum bara til þess að fá skilnað. En það er reyndar öfgadæmi sem ég tók núna.
Ingvar, góð rök hjá takk fyrir það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.7.2007 kl. 15:32
Þó er það ekki óalgengt að fólk er kallað öllum illum nöfnum fyrir það eitt að vara við öfgum sem fylgja þessari trú. Það var á þessu ári teiknimynda samkeppni í Íran um Helförina og Gyðinga, þetta voru ljótar myndir sem gerðu grín að þjáningum þeirra sem voru myrtir að beðni Þjóðverja. Ég sá þessar myndir á netinu, og ég hugsaði, iss hvað þetta er ljótt, enn ekki langaði mig til þess að drepa Írana fyrir að teikna svona, eiginlega bara vorkenndi þeim.
þegar við tölum um öfga Múslíma, er besta að við notum orðið Íslamistar, því eins og þegar við hlustum þá fer sama filter í gang þegar við lesum og í stað þess að fólk lesi "öfga Múslími" þá les það "Múslími" og voila, eldur á þurrt gras" FORDÓMAR, RASISMI" svo auðveldum þeim sem finnst þetta eitthvað torskilið og notum "Íslamisti" þegar talað er um vonda múslíma
Linda, 18.7.2007 kl. 16:01
Takk fyrir ykkar frábæra fróðleik Skúli og Linda. Maður kemur ekki að tómum kofanum hjá ykkur, það er ekki spurning!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.7.2007 kl. 10:14
Lög um trúfrelsi mættu hljóma eitthvað á þessa leið "þú mátt trúa á hvað sem þú vilt - eða ekki - svo lengi sem þú virðir rétt annara til að hafa aðrar skoðanir en þínar og drepur þá ekki fyrir það".Allir sammála?
Ingvar Valgeirsson, 19.7.2007 kl. 16:27
Ef það er rétt að Múhameð/Allah hvetji fólk til að myrða fólk sem hefur enga trú, þá þarf að endurskoða lög og reglur um trúfrelsi í vestrænum heimi, stendur það svart á hvítu að trúleysingjar eigi að verða líflátnir ?
Sævar Einarsson, 20.7.2007 kl. 09:48
Sævar, þetta er beint úr kóraninum:
Vers 9:123 - "Believers, make war on the infidels who dwell around you."
Vers 47:3 - "When you meet the unbelievers in the battlefield strike off their heads and, when you have laid them low, bind your captives firmly."
Vers 48:29 - "Muhammad is Allah's apostle. Those who follow him are ruthless to the unbelievers but merciful to one another."
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.7.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.