Mánudagur, 2. júlí 2007
Eru útilegur refsing fyrir að vera foreldri?
Nei ég bara spyr, allt sem snýr að svona er meiriháttar vesen. Ég ætla að telja upp atriði sem mér finnst að svona löguðu.
Allt þetta vegna þess að ég heyri hluti eins og "börnin hafa gaman af þessu" og "það er svo yndislegt að komast í snertingu við náttúruna". Ég fæ velgju þegar ég heyri svona! Jú vissulega hafa börnin gaman að þessu, en ég farinn að gruna að þau hlægi af óförum foreldra sinna í laumi!
Næst fer ég í topp húsbíl þar sem þarf ekki annað en að leggja honum, eins verður hann gæddur öllum heimsins þægindum, hann verður með gervihnattamóttakara sem tengir mig við netið, einnig verður flugnanet fyrir öllum gluggum og geimfarabúningur ef ég þarf að hætta mér útí stórhættulega sólina ! YIKES!
Ég er ósköp einfaldur maður, en ég er bara ekki haldinn kvalalosta! Ef ég fer aftur í svona ferð, þá verður það með krókum !!
En öllu gríni sleppt, þá var þetta betri ferð en sú sem við fórum fyrr í sumar. Það var ófyrirgefanlega heitt á daginn og nóttin þolanleg, ég fór sem betur fer með foreldrum mínum sem höfðu allt til alls, en það sem kom í stað háværra fugla í fyrri ferðinni komu íslenskar fyllibyttur í seinni ferðinni! Þá sætti ég mig betur við háværa fugla, það er þó hægt að steikja þá ! ;) Annars var ferðin fín að öðru leiti ...
En, ég skrifa þetta frá sjónarhorni saklaus tölvunörds, sem finnst hann ekki eiga skilið svona refsing ! En allt fyrir börnin ...
- Það er meiriháttar mál að undirbúa sig fyrir svona ferð, listinn er langur sem geymir allt sem þarf að hafa með og kostar blóð svita og tár að finna til.
- Þetta er dýrt og tel ég peningasóun, afhverju þarf ég að borga einhverjum 700 og eitthvað kall fyrir að sofa grjótharði og mishæðóttri jörðinni? Það virðist vera sama hvað þú hefur undir þér, dýnu eða vindsæng - dýnan er aldrei nógu góð og vindsængin gerir mann sjóveikann!
- Afhverju er níðst á nörd eins og mér? Ég er kominn út fyrir öryggissvið mitt, sem er einangrað herbergi með blindraglugga tjöldum, rúm, snakk og tölvu! Og ein versta refsingin, er að vera án internetsins!! Ég hefði jafnvel sætt mig við gamla 14kbp/s innhringi módemið mitt en tekið sé frá mér ADSL-ið !
- Eins er ég étinn upp af flugum og þarf allt í einu að hafa áhyggjur af smáatriðum eins sólaráburði! Ég er nörd í húð og hár! Ég er ekkert að fatta að bera á mig einhvern sólaráburð! Enda er ég fagurrauður eftir þessa ferð, og lít út eins og karfi sem hefur tekið uppá því að roðna!
Allt þetta vegna þess að ég heyri hluti eins og "börnin hafa gaman af þessu" og "það er svo yndislegt að komast í snertingu við náttúruna". Ég fæ velgju þegar ég heyri svona! Jú vissulega hafa börnin gaman að þessu, en ég farinn að gruna að þau hlægi af óförum foreldra sinna í laumi!
Næst fer ég í topp húsbíl þar sem þarf ekki annað en að leggja honum, eins verður hann gæddur öllum heimsins þægindum, hann verður með gervihnattamóttakara sem tengir mig við netið, einnig verður flugnanet fyrir öllum gluggum og geimfarabúningur ef ég þarf að hætta mér útí stórhættulega sólina ! YIKES!
Ég er ósköp einfaldur maður, en ég er bara ekki haldinn kvalalosta! Ef ég fer aftur í svona ferð, þá verður það með krókum !!
En öllu gríni sleppt, þá var þetta betri ferð en sú sem við fórum fyrr í sumar. Það var ófyrirgefanlega heitt á daginn og nóttin þolanleg, ég fór sem betur fer með foreldrum mínum sem höfðu allt til alls, en það sem kom í stað háværra fugla í fyrri ferðinni komu íslenskar fyllibyttur í seinni ferðinni! Þá sætti ég mig betur við háværa fugla, það er þó hægt að steikja þá ! ;) Annars var ferðin fín að öðru leiti ...
En, ég skrifa þetta frá sjónarhorni saklaus tölvunörds, sem finnst hann ekki eiga skilið svona refsing ! En allt fyrir börnin ...
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588281
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þú ert væntanlega að tala um "útilegu". Eða varstu að leigja eitthvað út?
Vona að þú jafnir þig fljótlega á flugnabitunum og komist fljótlega í það andlega jafnvægi sem þú varst í áður en lagt var í ferðalagið.
Fjóla Æ., 2.7.2007 kl. 15:39
Já, ég er búinn að leiðrétta þetta! Ég var ekki að leigja neitt
En ég þarf smátíma til að ná mér eftir þetta, ég er svo illa sólbrenndur að það er ekki fyndið !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 15:40
þú ert soddan nörd heheheh, gaman að þessu samt, þú hafðir lúmskt gaman að þessu. Flott hvað þú fékst fínt veður.
Linda, 2.7.2007 kl. 15:41
Held að um leið og þetta er orðið svona, þá er betra að sleppa þessu sko:) bara aðlaga útileiguna að þínum þörfum, þarf ekkert að fylgja einhverri uppskrift. Ég myndi segja að góð útileiga væri verðlaun fyrir að vera foreldri, slæm útleiga well þú lýstir henni ágetlega
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 2.7.2007 kl. 15:56
Hárrétt Nanna! Enda fer ég í húsbíl næst !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 15:59
Spurning um að taka bara með sér teikniblokkina og sögubókina og semja góða myndsögu í leiðinni, með álfum og öllum hinum öndum íslands
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 2.7.2007 kl. 16:02
ég mun aldrei öðlast þessa reynslu, ef maður er latur þá er maður latur, það er mitt mottó - en þetta er mjög fyndið og fullt af fólki sem elskar svona náttúrubrölt. En fyllibytturnar, humm.....
halkatla, 2.7.2007 kl. 16:51
Spurning hvort það er til svona útilegu-hermir í tölvuna svo það sé hægt að gera þetta allt heima í stofu og hafa það næs
DoctorE (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 17:19
Haukur ég er með lausnina. þú gerir bara eins og ég, kaupir þér jeppa og eitt stykki hermannahjálm. svo förum við upp á hálendið og hlæjum af þeim sem eru enn í þeim fornaldarhugsunarhátti að tjalda.
Karl Jónas Thorarensen, 2.7.2007 kl. 17:22
Sæll Haukur. Get vel skilið þig. Er samt ekki enn kominn í þann pakka að þurfa að sofa á harðri og vondri dínu til þess eins að gera börnunum til geðs.
Kveðja góð!
Kristján Eldjárn
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 2.7.2007 kl. 18:54
kallgreyjið En eftir smátíma ferðu að tala um hvað það var rosalega gaman í útilegunni En ég er viss um að þú hefur fengið einhvern innblástur ég er eiginlega alveg viss! eftir síðustu útilegu lagðir þú í þvílíkan slag, svo að eftir á að hyggja var hún þér góður innblástur! Núna bíðum við spennt eftir ávöxtum fyllerísútilegurnar
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.7.2007 kl. 19:16
Legg samt til að þú tjaldir bara útí garði með krökkunum í næstu útilegu. Þau fá alveg heilmikið útúr því, ég tala af fenginni reynslu!
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.7.2007 kl. 19:18
Linda, já við fengum rugl gott veður - það var blanka logn og sólskin!
Nanna, þetta er frábær hugmynd hjá þér, það er allt of langt síðan ég hef samið teiknimyndasögu, hver veit nema ég geri það bara og birti það á blogginu, hvað segið þið hin um það?
Ööö .. Kalli - ég veit ekki alveg með þína tillögu, en hún hræðir mig doldið, því ég veit þú hefur skotleyfi!
Kristján, það á eftir að koma sá dagur ! Trúðu mér!
Guðrún, að venju hefur þú rétt fyrir þér, þú ert einhvernveginn búinn að reikna mig út, og mér er óskiljanlegt hvernig þú ferð að þessu ! En vegna mikillar hreyfingar og ofvirkra barna og foreldra, var ég dreginn í fjallgöngur, sem gerði það að verkum að ég losnaði við bumbuna sem ég var búinn að safna. Ég var orðinn eins og stórt 'Þ' í laginu, núna er ég eins og lítið 'þ' sem er að breytast í lítið 'L". Þannig þú hefur rétt fyrir þér, að ég fékk "innblástur" í formi megrunnar ! hehehehe !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 19:25
Bara ef ég væri með garð Guðrún .... Ég bý í blokk og get ekki notað garðinn sem er þar ...
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 19:26
Ekki er hægt að segja að þú hafir verið kominn með bumbu. Mér datt nú í hug þegar að ég sá þig. Að ég myndi feta í fótspor frægra leikstjóra og endurgera myndina Moby dick. og bjóða þér hlutverks Moby's
Karl Jónas Thorarensen, 2.7.2007 kl. 20:19
Ykkur er velkomið að tjalda í garðinum mínum
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.7.2007 kl. 21:01
Jæja krúttið mitt! Svo ef ég vil fá þig aftur með í svona ferð verð ég að rúlla þér með svefnpokunum og skutla þér í farangurshólfið á bílnum.
Bryndís Böðvarsdóttir, 2.7.2007 kl. 22:02
Mér fannst persónulega þessi ferð vera mun betri en hin, að frá töldum háværum gleiðglaumi fram eftir nóttu úr nærliggjandi tjaldi.
Núna fékk ég t.a.m. 6 klst svefni, semsé frá 3 um nóttina (frá því síðasta fyllibyttan í tjaldinu við hliðina á okkur hætti að reyna að vera fyndin og fór að sofa) og til 9 um morguninn. Síðast hafði ég bara fengið 1 klst, en þá líka bættist ælupestin hennar Rakelar við fuglasönginn, sem verður að teljast afar óheppileg samsetning.
Við vorum kannski frekar óheppin í vali á tjalddögum einu sinni enn, þar sem við gáðum ekki að því að þetta er ein af aðal tjald helgum sumarsins, að verslunarmannahelginni frátalinni.
Þess vegna lá við að við yrðum að tjalda uppi á bílþaki einhvers sakir plássskorts og máttum þakka fyrir að fá grasreit yfir höfuð! Reyndar virtist virtist grasreiturinn meira vera grjótreitur þegar koma átti tjaldhælunum fyrir. Maður er allur blár og marinn í lófunum eftir átökin við að reyna að koma hælunum fyrir í grjótið.
Þessvegna urðum við líka að tjalda þétt upp við tjald drekkandi ungmenna með háværan talanda og mikið vökuúthald.
Þess vegna hlakkaði pínu í mér (þó svo að ég væri syfjuð sjálf) þegar börnin vöknuðu klukkan níu næsta morgun og fóru að tala, ja, næstum jafn hátt og tjaldnágrannarnir okkar höfðu gert nóttina áður, og þegar ég heyrði tjaldnágrannana rumska. Fannst þeim hefnast pínu fyrir tillitsleysið síðastliðnu nótt.
Burt séð frá þessu, vorum við í skemmtilegum félagsskap og skoðuðum skemmtilegar náttúruperlur á leiðinni fram og til baka. Góðar minningar úr þessari ferð.
Bryndís Böðvarsdóttir, 2.7.2007 kl. 22:42
Nauðsynlegt að taka með sér bolta og leyfa krökkunum að leika sér með hann strax um morguninn. og svo er líka sniðugt að taka blokkflautuna með til að gleðja fylliraftana við hliðina snemma dags, börnin mega ekki týna allri tónlistarleikni yfir sumarið!
En þetta er óþolandi að lenda í svona kringumstæðum eins og þið lentuð í, var ekki sérstakt tjaldstæði fyrir fjölskyldufólk?
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.7.2007 kl. 22:55
Ef ég hef val á milli útilegu og tannlækni, tek ég tannlækninum fagnandi.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 2.7.2007 kl. 23:41
ég fór í eina tjaldferð eftir að ég kom til landsins á sínum tíma, ég hef ekki farið aftur, need I say more. Ég fer næst í fellihýsi annað kemur ekki til greina.
Linda, 3.7.2007 kl. 01:22
Börn hafa ekkert gaman af útilegum, ekki frekar en trúðum. Ég man þegar ég var barn og var dreginn með í þessa vitleysu gat ég ekki beðið eftir að komast heim. Hafði ávallt með nóg af bókum til að drepa tímann áður en ég kæmist aftur í siðmenninguna (Akureyri).
Þú sérð nú hvað börnin höfðu gaman af þessu, stelpan ælandi og strákurinn eftir hjá pabba sínum...
Hvers vegna að hlukast eitthvað út í villta náttúruna, leggjandi sjálfan sig og börnin í lífshættu, þegar maður getur verið heima að horfa á sjónvarpið?
Ingvar Valgeirsson, 3.7.2007 kl. 10:45
jæja kæru hjón, Haukur og Bryndís nú er ekki seinna að vænna að fara að undirbúa sig fyrir útilegu um verslunarmannahelgina! Þið voruð svo heppin að vera dregin út sem sérstakir vinningshafar á Kfum&K mótið í Vatnaskógi það er náttúrulega barnvænt mót ekkert fyllerí og einstaklega vel hugsað um gesti. Svo verð ég að sjálfsögðu á staðnum til þess að ráðleggja tölvunördum um allt sem tengist útilegum!
Guðrún Sæmundsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:18
Ha? Unnum við eitthvað? Ertu að grínast Guðrún???
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.7.2007 kl. 11:29
Þetta er eitthvað sem ég tek upp eftir símasölufólki! það hefur iðjulega sagt mér að ég hafi verið dregin út! sorry en allavega eruð þið velkominn í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina. vonast til þess að sjá ykkur
http://www.kfum.is/nyr/template2.asp?id=168Guðrún Sæmundsdóttir, 5.7.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.