In memorium

krossÍ gærkvöldi kvöddu tveir af mínum bestu vinum þennan heim. Þau voru fædd 1991 og voru systkini, þau báru nöfnin Grettir og Gláma. Þetta voru kettir okkar fjölskyldunnar til 16 ára og er afar sárt að kveðja svo góða vini eftir svo mörg góð ár.

Þau voru svæfð af dýralækni á heimili foreldra minna og  grafinn í garðinum hjá þeim. Ég hef þá einföldu trú að dýr manna fari til himins eins mennirnir sjálfir, það er vitnað um það í Jesaja, þess vegna hugga ég mig við það að þið eruð kominn á betri stað. Undir restina gátuð þið ekki einu sinni hoppað uppí rúmin ykkar sökum aldurs og veikinda, þannig það hefði verið grimmt að halda ykkur á lífi þar sem þið láguð allan daginn í kvölum. 

Það tók sinn toll af fjölskyldunni að missa þessa yndislegu ketti, móðir mín grét hástöfum og jafnvel faðir minn feldi tár. Dóttir mín er ekki söm við sig og sjálfur er ég hryggbrotinn ásamt systur minni, sem er einu ári eldri.

Guð blessi minningu ykkar og takk fyrir alla þá gleði sem þið veittuð okkur fjölskyldunni, ykkur verður sárt saknað.  Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Arna mín, það tók ca. hálftíma að skrifa þessa grein, ég hef varla grátið í mörg ár, en ég var eins og kornabarn við skrif þessarar greinar.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2007 kl. 08:18

2 Smámynd: Birna M

Samúðarkveðja. Já ég er viss um að dýrin okkar fara upp líka, Guð skapaði þau líka.

Birna M, 20.6.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

æji hvað þetta er sárt Við tíkin Perla sendum samúðarkvejur úr Hafnarfirðinum

Guðrún Sæmundsdóttir, 20.6.2007 kl. 12:21

4 Smámynd: Linda

æi elsku hjartans vinir mínir, ég veit hað þetta er skelfilega sárt, ég hélt ég mundi ekki lifa það af þegar Dakóta minn fór frá mér, svo ég skil svo vel þennan sársauka.  Þau bíða okkar og munu síðan leiða okkur áfram þegar okkar tími kemur.

An Affirmation of Those Who Have Lost


I believe there is no denying it: it hurts to lose.
It hurts to lose a cherished relationship with another,
or a significant part of one's own self.
It can hurt to lose that which has united one with the past,
or that which has beckoned one into the future.
It is painful to feel diminished or abandoned,
to be left behind or left alone.
Yet I believe there is more to losing than just the hurt and the pain.
For there are other experiences that loss can call forth.
I believe that courage often appears,
however quietly it is expressed,
however easily it goes unnoticed by others:
the courage to be strong enough to surrender,
the fortitude to be firm enough to be flexible.
the bravery to go where one has not gone before.
I believe a time of loss can be a time of learning unlike any other,
and that it can teach some of life's most valuable lessons:
In the act of losing, there is something to be found.
In the act of letting go, there is something to be grasped.
In the act of saying "good-bye," there is a "hello" to be heard.
For I believe that living with loss is about beginnings as well as endings.
And grieving is a matter of life more than of death.
And growing is a matter of mind and heart and soul more than of body.
And loving is a matter of eternity more than of time.
Finally, I believe in the promising paradoxes of loss:
In the midst of darkness, there can come a great Light.
At the bottom of despair, there can appear a great Hope.
And deep within loneliness, there can dwell a great Love.
I believe these things because others have shown the way--
others who have lost and then have grown through their losing,
others who have suffered and then found new meaning.
So I know I am not alone:
I am accompanied, day after night, night after


Linda, 20.6.2007 kl. 14:27

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég vil þakka öllum þann hlýhug sem þið sýnið mér í þessu, ég veit að þetta eru bara gælydýr, en þessi hafa verið með mér meira en helming ævi minnar. Takk öll sömul !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2007 kl. 15:44

6 Smámynd: Linda

Það er ekkert sem gæludýr "bara gæludýr" þau eru hluti af fjölskildu mans og tilheyra okkur í þessu lífi sem vinir og félagar.  knús.

Linda, 21.6.2007 kl. 15:51

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það er einmitt málið, maður veit ekki hvað maður hefur fyrr en maður missir það stundum. Þetta eru nefnilega ekki "bara gæludýr", þetta eru vinir sem eiga sinn sérkarekter og sál. Nú skil ég betur þinn missi Linda, ég þurfti greinilega að lenda í þessu sjálfur til þess að gera mér fulla grein fyrir þessu.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.6.2007 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 588402

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband