Hroðaleg frí

Ég var að klára sumarfríð mitt um helgina og fer ýmsum sögum af því. Ég er kominn á þá skoðun að tjöld séu pyntingartól og háværir fuglar séu einungis hæfir í matseld !

Jæja, konan mín sá um að lýsa þessum hrylling, sem er að finna hér !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er algerlega 100% sammála þér, löngu búinn með þann littla tjaldkvóta sem ég var með.
Þetta er bara extreme leiðinda vinna og oftast leiðinda veður líka.

DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 19:15

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Einmitt Dokksi, það var svo rakt og kalt þarna um nóttina, að ég hélt það yrði mitt síðasta! Úffff .. hvílík pyntingartæki !!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.6.2007 kl. 19:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ÆÆ þetta hefur verið erfitt.  Alltaf slæmt þegar börnin verða veik í fríjum.  Vonandi er litla skinnið búið að ná sér Guðsteinn minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2007 kl. 20:50

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já, Arna - ég var afar feginn að sjá siðmenninguna og komast í vinnuna! Þú hittir naglann á höfuðið!

En þetta var sem betur bara skot sem dóttir mín fékk Ásthildur, þetta gekk yfir daginn eftir sem betur fer. Takk fyrir það!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.6.2007 kl. 21:54

5 Smámynd: Svartinaggur

Að háværir fuglar séu einungis hæfir í matseld! Flott að þú skyldir finna þetta út. Ég er nefnilega svo latur að elda, þannig að ég ætti að finna einhvern háværan fugl og kanna hvort hann sé ekki til að elda fyrir mig.

Svartinaggur, 22.6.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 588402

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband