Kominn í frí og fer í Skálholt

Ég verð fjarri góðu gamni um helgina. Konan er draga mig á málþing í Skálholti ég mun gefa skýrslu um það þegar ég kam aftur. Ég verð að segja að ég er forvitinn um hvernig svona guðfræðilegt málþing fer fram. Ég hef aldrei farið á slíkt og hlakka bara til! Hver veit nema ég komi betri maður til baka ! Wink

Guð blessi ykkur öll á meðan !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirgefðu Guðsteinn minn en ég held að þetta verði alveg drepleiðinlegt.
Þarf ég að nefna að mér finnst basically ekki hægt að vera guðfræðingur, biblíufræðingur kannski

You know me ;)

En vonandi skemmtir þú þér vel gamli!

DoctorE (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 12:54

2 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Góða skemmtun....

Eva Þorsteinsdóttir, 1.6.2007 kl. 13:16

3 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Gangi þér vel og góða skemmtun. Þetta er pottþétt gaman.

Jens Sigurjónsson, 1.6.2007 kl. 13:34

4 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Láttu endilega í þér heyra á þinginu!

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.6.2007 kl. 14:04

5 Smámynd: Báran

Þakka þér fyrir kommentið við færsluna mína þann 30 maí.  Allar bænir hafa sinn mátt...

Hafið það sem allra best í sveitinni

Báran, 1.6.2007 kl. 17:11

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hafðu það bara gott, allt svona nærir sálina alveg heilmikið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2007 kl. 21:13

7 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Frábært að fá að upplifa Guð, landið og Skálholt og fræðsluna um von Guðs og hjálpræði!

G.Helga Ingadóttir, 2.6.2007 kl. 09:59

8 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Takk fyrir komuna í Eldstó Café! Yndislegt að fá að hitta ykkur hjónin!

G.Helga Ingadóttir, 2.6.2007 kl. 10:00

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

góða ferð !

ljós steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 12:52

10 Smámynd: halkatla

góða skemmtun - þetta verður ábyggilega
stórkostlega gaman hlakka til að heyra slúðrið sem þú kemur svo með úr innsta hring

halkatla, 2.6.2007 kl. 15:49

11 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ekki spurning að það verður gaman hjá ykkur, góða ferð.

Ester Sveinbjarnardóttir, 3.6.2007 kl. 01:07

12 Smámynd: Halla Rut

Góð athugasemd hjá DoctorE, hvernig er hægt að vera Guð-fræðingur?

Halla Rut , 3.6.2007 kl. 18:49

13 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það er nú ekki svo flókið skal ég segja ykkur.....skráir þig í HÍ...í Guðfræðideild! Tekur finn ára Kandídatspróf og einn, tveir og þrír....þú ert orðinn Guðfræðingur....Cand.theol ! Svo sem ekkert öðru vísi en að vera Sálöfræðingur....eða félagsfræðingur! Kveðja!frá einni sem að verða guðfræðingur ef Guð lofar....  

Sunna Dóra Möller, 3.6.2007 kl. 21:44

14 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Sunna, það er einmitt málið !

En ég er hálf snortinn yfir hvað ég á marga og góða bloggvini ! Ég kom heim í gær og leit ekki á bloggið mitt fyrr en síðla kvölds. Ég er afar þakklátur fyrir ykkur öll og Guð blessi ykkur margfaldlega !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.6.2007 kl. 09:41

15 identicon

En með réttu getur þetta ekki verið guðfræðingur, bara biblíufræðingur; svo einfalt er það nú.

DoctorE (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband