Heilagir Kárahnjúkar ...

Þessi endalausu álver er hér með orðinn heillög. Enginn rannsakar þær sakir sem bornar eru Impregilo, menn sitja með hendur í skauti og gera ekkert til þess að bera af sér þessar sakir. Hvernig væri að sýna t.d. myndir af aðstöðu þessara starfsmanna? Hvernig væri að taka viðtöl við þá sem hafa unnið þetta?

Nei. Ekki hægt. Álver eru heilög mjólkurkú sem má ekki gagnrýna.


mbl.is Segir Portúgala hafa sætt slæmri meðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

það er best að vera þægur og góður í sambandi við blessuð álverin... þau eru verðmætari en fjöldinn allur af mannslífum

halkatla, 29.5.2007 kl. 22:01

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innlitskveðja á þig félagi

Heiða Þórðar, 30.5.2007 kl. 00:52

3 Smámynd: Báran

Sæll aftur.  Sér er nú hver heilaga kýrin!  Já hvernig væri að fréttamenn hættu nú að taka hverju orði trúanlegu um að engu sé ábótavant, það er eins og ef og þegar reglulega gerist sem miður fer þarna þá nægi fréttamönnum bara að fá yfirlýsingu frá fyrirtækinu um allt sé nú slétt og fellt og þá heyrist ekki múkk meir.   Þetta hákarlaveldi hefur kostað þjóðina of mikið og þá er ég ekki að tala um náttúruna...

Báran, 30.5.2007 kl. 01:17

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Mikið er gott að sjá að ég er með djúpt þenkjandi bloggvini! Bára og Anna Karen, þið eruð báðar æðislegar!

Heiða takk fyrir innlitið !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.5.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband