Enn annað sálarmorðið!

Ég veit ekki hvað hefur komið yfir mig, en eftir að ég las þessar nauðgunartölur þá er ég kominn í sjálfskipaða herför gegn nauðgunum! Næsta V-dag ætla ég að leggja mitt af mörkum til þess að koma í veg fyrir svona viðbjóð, ég hvet aðra karlmenn eindregið til þess að gera slíkt hið sama !!!

Þetta ógeð sem gerði þetta fær 15 mánaða dóm, fyrir mér er þessi dómur eins og hann hafi stolið kók og prins frá þessari stúlku! Dómurinn er með sama vægi allavega, það er virkileg skömm af þessu dómskerfi !!


mbl.is Dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

heyr heyr

halkatla, 24.5.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Þarfagreinir

13 ára ... hryllingur.

Þetta er mánuður hinna hneykslanlegu dóma - það er ljóst.

Ég hef undanfarin ár tekið þátt í starfi karlaklúbbs Feminstafélagsins um hverja Verslunarmannahelgi - það er ágætis vettvangur fyrir unga drengi til að leggja sín lóð á vogarskálarnar. 

Þarfagreinir, 24.5.2007 kl. 17:36

3 identicon

Já þetta er sálarmorð. 15 mánuðir er fáránlegur dómur.15 ár nærri lagi.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 18:33

4 Smámynd: Linda

Siðferðisleysið er að verða algjört.  Ég skrifaði um netleikin á mínu bloggi og það sem sumir skrifa(athugsm) er hreint viðbjóður, sumt tók ég út annað lét ég eftir svo heigulskapur þeirra væri augljós. 

Linda, 25.5.2007 kl. 03:04

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég vil þakka öllum innlitinn, og ég verð með þér um verslunarmannahelgina Þarfagreinir í starfi feministafélagsins.

Birna Rós, já - 15 ár hefði verið nærri lagi!

Linda, hvert er heimurinn að fara?? úfff

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.5.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 588457

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband