Athugasemdir

1 identicon

Þú ert bjartsýnn þykir mér, gömlu konunni!

Hvað með fyrsta loforð Ingibjargar Sólrúnar?  "Ísland verði þurkað út af lista hinna staðföstu þjóða?!!!

amman (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 18:14

2 identicon

Ekki vera of viss Guðsteinn, mar veit aldrei hvaða díleringar verða uppi þegar stjórnmálamenn eru annars vegar.

DoctorE (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 19:03

3 Smámynd: halkatla

þetta er fyrsta stigs ánægja, vonandi kemst hún á næsta level

annars er ég líka á vissan hátt hoppandi glöð yfir þessu einsog þú, ímyndið ykkur brjálæðið ef Sjálfgræðgisflokkurinn myndi falla frá líka.... æ aðeins að gleyma mér í draumunum hérna

halkatla, 17.5.2007 kl. 19:53

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég er bara svo glaður yfir þessu, en auðvitað er þetta rétt hjá ykkur, þð getur allt gerst enn, eitt er samt á hreinu að rígurinn á milli Framsóknar og VG er einfaldlega of mikill til þess að þetta gangi upp. Það yrði langur tími sem færi í að pússa þessa tvo flokka til að gera þá starfhæfa saman.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.5.2007 kl. 20:13

5 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Það er ekki eins og fólk hafi það slæmt! Er atvinnuleysi? Er verðbólga úr hófi? Er kaupmáttur að aukast?

Við megum ekki breyta, til að breyta. Ég treysti báðum þessu flokkum til að ná jafnvægi í stjórnun á landinu. Mér er ekki sérlega hlítt til Samf. en þetta er laust sem getur verið góð fyrir land og þjóð. Ég sem hægrimaður get séð þetta sem fína pólitíska lausn.

Gerum ekki lítið út Guði og hans blessunum. Hlutirnir eru í lagi

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 17.5.2007 kl. 22:24

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sjáum til. Það er ekkert víst að þetta klikki.

Ingvar Valgeirsson, 17.5.2007 kl. 22:29

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já Eiríkur, hlutirnir eru í himnalagi, talaðu við aldraða og öryrkja og sjáðu hversu lítið ég var að gera úr Guði og hans blessunum!

Þið hin ég þakka innlitin.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.5.2007 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband