Nakinn rúsína...

Rúsínan mín Sophia Loren hefur heitið nekt fyrir íþróttasigur .... pffff ... núna skil ég betur hvaðan Lindsay Lohan sækir fyrirmynd sína. Ég vona að þessi virta og góða leikkona verði ekki af þessu kjánalega heiti sínu.
mbl.is Sophia Loren lofar að fækka fötum komist Napoli í úrvalsdeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hún ekki að grínast ? Háöldruð konan að fara að strippa, ha ha

Kveðja : enok 

enok (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: halkatla

ég veit um einn sem er spenntur núna, það er trúleysinginn James Randi - hann er mjög skotinn í henni. Ég varð bara abbó þegar ég heyrði það, en þau yrðu sæt saman

halkatla, 15.5.2007 kl. 22:39

3 identicon

Hún Sophia Loren er auðvitað fallegasta kona heimsins - núlifandi,
engin og ég meina ENGIN kemst með sínar nettu tær þar sem hún hefur  íðilfagra hælana, en ég reikna nú ekki með strippi hjá henni, en hún kann kvenna best að egna, stríða kallpeningnum. Hver er þýðingin á striptease?  Ætli þessi gyðja þurfi annað en að draga pilsið ögn upp lærið og láta glitta í öxlina til að standa við sitt heit og við hefðum fengi besta striptease ævinnar. Áfram Sophia!

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 23:02

4 identicon

Vill einhver virkilega sjá berrassaða langömmu þó hún heiti Sophia Loren? Er þetta ekki smá perraskapur?

Sigurður Örn Brynjólfsson-söb (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 11:11

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nei Enok, ég held að hún sé ekki að grínast. Sumir taka fótbolt doldið bókstaflega. 

Anna karen ... hver er James Randi??

Sveinbjörn, þetta er vissulega með þeim fallegri konum sem heimurinn hefur alið, en hún er kominn á aldur og á að halda sinni virðingu sem fullorðinn kona og vera ekki með þennan kjánaskap.

Sigurður, nákvæmlega það sem ég hugsaði! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.5.2007 kl. 11:29

6 Smámynd: halkatla

James Randi er æðislegur gamall trúleysingi og töframaður, hann er með the james randi foundation og þar er áskorun í gangi til að sanna hið yfirnáttúrulega - milljón í verðlaun ef það tekst. Þetta er rosalega gáfaður og skemmtilegur maður, mjög erfitt að útskýra allt sem hann stendur fyrir, en það er hægt að horfa á fyrirlestra með honum á google og síðan hans er www.randi.org, held ég. Og ég er skotin í honum

hann afsannar allskonar bull og kukl og hefur komið uppum falstrúarpredikara sem eru ekkert smá grófir. Hann er semsagt aðallega að berjast á móti svikum og prettum, og hann notast við bakgrunn sinn sem töframaður. Hann er meira að skipta sér af nýöldinni heldur en trúarbrögðum, svo þessvegna er þægilegra að hlusta á hann en marga aðra. Hann er bara raunsær, en samt dreyminn. 

halkatla, 16.5.2007 kl. 14:54

7 Smámynd: halkatla

hann myndi t.d aldrei segja "það er heimskulegt að trúa á Guð" einsog margir aðrir trúleysingjar, enda veit hann að hann veit ekkert um það.

halkatla, 16.5.2007 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 588423

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband