Hvað er að því að menn tali saman?

Ég skil ekki æsinginn í þessari frétt og sama gildir um aðra bloggara. Þeim er hjartans mál að banna Steingrími að hafa samskipti við hina stjórnmála foringjanna vegna stjórnarmyndunar. Ég sé bara ekkert að því að menn tali sín á milli, og hverju skiptir það að stjórnarflokarnir séu í viðræðum. Þetta er fullorðið fólk og vel fært um að sjá um sín mál sjálft!


mbl.is Steingrímur: Stjórnarmyndunarumboð liggur ekki á lausu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt sammála því.  Svo kemur bara í ljós hvað kemur út úr því.  Mér skilst að það liggi ekkert á.  Þetta er greinilega mjög vandræðalegt ástand.  Og gott að einhverjir aðrir þurfi að leysa málin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2007 kl. 18:10

2 Smámynd: Linda

  segðu.  Annars gæti ekki neitt betra skeð enn að hægri og Vinstri fari í samstarf.  Þá mun stjórnin endanlega falla, því þeir eru sitthvoru megin í málum og hugsjón, mundu ekki geta verið sammála um neitt  Og eftir standa hinir réttlátu baráttumenn "samfó"  

Linda, 14.5.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Pétur, takk fyrir þessa ábendingu, ég var orðinn svo vanur henni að ég tók ekki eftir þessari könnun minni. Ég hef fjarlægt hana.

Linda, best væri jú að samfó og íhaldið fari í samstarf. Það væri draumastaða.

Ásthildur, Guð blessi þig !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.5.2007 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 588416

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband