Merki á alþingishúsinu

AlthingishusidSíðan alþingishús okkar íslendinga var byggt hefur það borið merki konungdanaveldis á þeim tíma sem það var byggt. Eftir alla þessa pólitísku umræðurnar benti einn góður vinur minn mér á þetta merki, afhverju er skjaldarmerki íslendinga ekki á alþingishúsinu? Með fullri virðingu fyrir dönum þá finnst mér að við ættum að koma þessu merki á þjóðminjasafnið og setja upp okkar eigið merki.

Merkið er afar fallegt og við finnum það á hverjum degi (eða við sem notum ennþá mynt og seðla), og ég sé ekki alveg tilganginn með því að halda utan um þetta? Er einhver sem getur upplýst mig um tilgang þess að geyma þetta og setja ekki upp okkar merki?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband