Máttur lýðræðis

Þetta er einn af kostum okkar lýðræðissamfélgs. Þarna geta kjósendur haft áhrif hverja þeir vilja og vilja ekki sjá á þeim listum sem þeir kusu. Ég vona að þessari niðurstöðu verður virt og ekki hunsað eins frammámenn íhaldsins hafa lýst yfir.


mbl.is 22% strikuðu yfir Árna Johnsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

En dugði samt ekki til, eða er það ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.5.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nei sennilega ekki, þeir vanvirða lýðræðið með slíkum hroka. Þetta er rödd fólksins og hana eiga þeir að hlusta á.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2007 kl. 22:52

3 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

jamm, er eitthvað að því að hann fari á þing ?

 hann er kosinn á þing (það er er í öruggu þingsæti)

já og ef að þú ætla að tala um þessi ca 20% sem að virðast ekki vilja hann þá vill ég einmitt benda á það að lýðræðið virkar þannig (eða á að gera það , virðist ekki gera það í þessum kosningum samt) að meiri hlutinn ræður,

það eru ca 80% sem að strika EKKI árna johnsen út 

Árni Sigurður Pétursson, 14.5.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband