Fyndnar og vafasamar teiknimyndasögur

Þeir sem þekkja mig vita áð ég er mikill teiknimyndagúru. Safn mitt ef teiknimyndasögum nemur hundruðum titla og les ég allt milli himins og jarðar. Ég ber fyrir mér þá afsökun að vera myndlistarmaður og einfaldurkarlmaður. Ég veit um ekkert betra en góða teiknimyndasögu enda er ég skopteiknari sjálfur.

En stundum eru þær misjafnar og þær eru margar, stundum jafnvel með vafasömum boðskap ... 
... þess vegna birti ég þessar teknimyndir sem ég fann víðsvegar um netið.

97_4_0000176 
Súpermann með fjárkúgun !

Batmancarryingrobin
Gullin setning hjá Robin !! 

quasar299mq
Svar við forsíðu Britney Spears ! hehehe

amazingspiderman
Köngulóarmaðurinn virkilega að meiða sig !! Pinch

supermansadick
Súpermann bara grimmur við ástina sína !!

batman
Úfff ... hvar endar andlitið á Robin á þessari mynd??Sick

captainamerica
Yikes! Hvað er höndin þarna að fara grípa í ???

GayComics28
Þessi varð aldrei vinsæl ... það þorðu svo fáir að kaupa hana ...

ldvswa01cov-vi
Ofurkraftur þessara kvenna fólst í að geta haldið sér í nógu efnislitlum búningunum,
án þess að slys yrðu.

354526383_442d2d5c2d_o
Þarna er einhver ljóskuhúmor á ferðinni ... en svona var þetta í gamla daga!

235_4_001
Þetta varð mjög vinsælt töluhefti Ofurhugans. Þetta er frá 1956 ca.

116_4_293
Súpermann aftur grimmur !!

Öll þessi blöð eru ósvikinn og óbreytt, en svona var þetta. Eins og ég sagði í upphafi, menn eru misjafnir eins og þeir eru margir.  Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Já, þessi menningarafkimi er stórkostlegur!

Besta síðan til að finna svona skop er síðan að sjálfsögðu Superdickery.com. Njóttu vel.

Þarfagreinir, 5.5.2007 kl. 11:12

2 Smámynd: Þarfagreinir

Æi, klúðraði ég nú hlekknum?

Reynum aftur 

Þarfagreinir, 5.5.2007 kl. 11:13

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki veit ég hvort þetta er allt óbreytt og ekta, en hitt veit ég þó að forsíðan með þessum ólétta er alls ekki skot á Britney - Britney var að herma eftir Demi Moore, eins og allir fullorðnir ættu að vita!

Ingvar Valgeirsson, 5.5.2007 kl. 12:08

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Æ, auðvitað !! Demi Moore var þetta víst !!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.5.2007 kl. 12:27

5 Smámynd: halkatla

Athyglisvert

halkatla, 5.5.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband