Það eru ekki bara Bítlarnir sem koma sem sigurvegarar frá lifrarpolli!

Sönn gleði, sönn hamingja .... "You'll never walk alone"! Sem dyggur stuðningsmaður Liverpool frá blautu barnsbeini fagna ég þessum úrslitum óskaplega! Ég þori ekki að spá um úrslitaleikinn gegn ManU, en eitt veit ég, hann verður hroðalega spennandi. En auðvitað segi ég LENGI LIFI LIVERPOOL !!
mbl.is Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Það á að nota stórt bjé í "Bítlarnir" - svona fyrir utan að þeir hétu "The Beatles", fótboltaplebbinn þinn!

Arrrrgh!!!

Ingvar Valgeirsson, 2.5.2007 kl. 12:52

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ingvar Valgeirsson, 2.5.2007 kl. 12:52

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Hvar væri ég án þín Ingvar, mig myndi alvarlega skorta stafsetningarlöggu að minnsta kosti. hehehe ...
En rétt skal vera rétt og ég hef sett stórt B í Bítlarnir, en sé ekkert að því að þýða nafnið.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.5.2007 kl. 14:16

4 Smámynd: Linda

  umm hvað með Manchester??  enn fótbolti á það til að svæfa mig   

Linda, 2.5.2007 kl. 18:47

5 Smámynd: arnar valgeirsson

Svo er ég hræddur um að úrslitaleikurinn verði jú aldeilis ekki gegn Manjú. Það verður sko AC Milan og þeir muna alveg hvernig það var síðast. Þó ég þoli ekki Púllarana þá hugsa ég að ég haldi með þeim gegn ítölunum sem þiggja laun sín hjá Berlusconi, vini Ingvars.

arnar valgeirsson, 2.5.2007 kl. 23:47

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þakka þér skjót viðbrögð, Haukur. Þýðingin er jú smekksatriði og því er ég ákaflega sáttur núna.

Ingvar Valgeirsson, 3.5.2007 kl. 10:02

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, og Arnar - þú manst að þó ég sveiflist eilítið til hægri er ég samt lítið fyrir ítali, nema hvað þeir kunna oft að elda.

Annars fannst mér fréttamenn gera æði mikið úr yfirlýsingum Berlusconi en lítið úr því sem vinstri mótherjar hans sögðu, þó það væri oft mikið verra - líkist hérlendum fjölmiðlum á þann háttinn.

T.d. kom ekki orð um það í hérlendum fréttatímum þegar Prodi sagði að við hlið Berlusconi væri Göbbels eins og hvítvoðungur, eða eins og hann orðaði það: "Goebbels, in confronto a Berlusconi, era solo un bambino".

Annars er ég hress!

Ingvar Valgeirsson, 3.5.2007 kl. 10:11

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Eina sem hægri er til gagns er það að keyra og hægri höndin. Þið vitið alveg hvað ég meina strákar ! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.5.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband