Þriðjudagur, 1. maí 2007
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins óttast afskiptasemi forseta Íslands
Ég tók þessa frétt af vísi.is sem er hér sem var skrifuð vegna ummæla Ástu Möller hér á hennar moggabloggi.
Hún segir í viðtali við þá vísis menn:
Eftir að forsetinn greip inn í varðandi fjölmiðlalögin finnst mér full ástæða til að hafa áhyggjur af því að hann fari aftur út fyrir sitt valdsvið," sagði Ásta í samtali við Vísi. Forsetinn á að mínu mati að miðla málum en ekki vera með afskipti."
Það eru greinilega að koma kosningar, enda mér finnst ómaklega vegið að Ólafi Ragnari með þessari yfirlýsingu. Hverjum kemur svo sem á óvart að maður eins og Ólafur Regnar hafi skoðannir, en mér finnst hún vera ákveða hlutina fyrirfram sem hún veit ekkert um hvernig þróast.
Mér finnst að Ásta eigi að halda sig við málefnin og láta Óla í friði, hann stendur sig vel í sínu embætti og hefur verið miklu meira til friðs en svartsýnustu menn áttu von á. En hann er eins og hann er og þú tekur ekki stjónmálamann eins og Ólaf og segir honum að þegja. Það var reynt í áratugi án nokkurs árangurs.
Ég dreg hér allt tilbaka sem ég sagði neikvætt um Ástu Möller, hún sýndi þann myndugleika að lýsa yfir að hún hefði verið með "óþarfa áhyggjur", um afskipti Forseta vors. Eða í öðrum orðum, hún skipti um skoðun. Batnandi englum er best að lifa, sjálfsagt. Nánar umyfirlýsingu hennar hér (tekið af vísi.is)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2007 kl. 00:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 588281
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ég skil bara engan veginn þessa paranoju. Það er eins og þessir Sjálfstæðismenn séu logandi hræddir við hann Ólaf. Eins og hann sé eitthvað tröll sem gleypir þá ef þeir passa sig ekki á honum ...
Svona vangaveltur út í loftið fyrirfram eiga auðvitað ekkert erindi við neinn. Og alveg hreint ömurlegt að sjá Sjallana enn halda því fram að forsetinn sé að 'fara út fyrir sitt valdsvið' þegar hann nýtir sér þá stjórnarskrárlegu heimild sem hann hefur til að vísa lögum til þjóðaratkvæðagreiðslu! Ekki eins og hann hafi ákveðið það upp á sitt einsdæmi að fella lögin úr gildi, enda hefur hann enga heimild til þess, og er það vel.
Fyrir mér er það bara einfaldlega hreinn fasismi að vilja ekki leggja neitt einasta mál fyrir dóm almúgans, eins og til siðs var allt fram að því að Ólafur ákvað að skrifa ekki undir fjölmiðlalögin.
Reyndar eru Sjálfstæðismenn núna uppi með hugmyndir, svona rétt fyrir kosningar, um að leyfa þjóðaratkvæðagreiðslur ef ákveðinn hluti kjósenda fer fram á það, og eru það afbragðsgóðar hugmyndir sem ég vona innilega að flokkurinn ætli sér í alvöru að standa við. Batnandi fólki er best að lifa, og allt það. En á meðan það eru engin önnur úrræði til að koma á þjóðaratkvæðagreiðslu en að forsetinn neiti að skrifa undir lög, þá finnst mér ekkert nema sjálfsagt að hann nýti sér það.
Þarfagreinir, 1.5.2007 kl. 15:44
Þú talaðir alveg minn hug Þarfagreinir og ég hef ekkert við þetta að bæta. Takk fyrir þetta.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.5.2007 kl. 18:02
ég er sammála ykkur og gott að einhver þorir og getur staðið í hárinu á ríkisstjórn sem ætlar að framkvæma hluti, já á fasískan hátt, gegn vilja þorra landsmanna. En þá vilja ríkisstjórnarflokksmenn auðvitað aflétta heimild forseta til að vísa málum í þjóðaratkvæðagreiðslu og eru óhressir yfir að fá ekki að frekjast í friði. Og auðvitað kom nú í ljós að það var þverpólítiskt ósætti - nú og sátt - með þessa ákvörðun hans og ég fílaði Ólaf bara miklu betur fyrir vikið. Tel reyndar að hann sé að gera margt gott fyrir land og þjóð og ríku sjallarnir hafa síst efni á að vera fúlir út í hann núna..........
arnar valgeirsson, 1.5.2007 kl. 18:29
ég skil ekki hvað hún er að fara heldur... tek undir allt með ykkur
halkatla, 1.5.2007 kl. 19:06
Ólafur er frábært, svo ég skil ekki þetta allt saman, enn ég er sammála þér og ykkur hér á þessum þærði..
Linda, 1.5.2007 kl. 19:14
Anna Karen og Linda, þið eruð báðar yndislegar - mér þykir afar vænt um ykkur báðar.
Arnar, ég gæti ekki verið meira sammála þér. Takk fyrir sterkt og gott innlegg.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.5.2007 kl. 21:22
Ólafur hefur sýnt það að hann er pólitískur og hefur haft afskipti af íslenskum stjórnmálum s.br. fjölmiðlalögin.
Ester Sveinbjarnardóttir, 2.5.2007 kl. 00:54
Ég verð að vekja athygli þína á því Guðsteinn Haukur að Ólafur Ragnar er ekki stjórnmálamaður. Hann gegnir því hlutverki að vera þjóðarleiðtogi, án stjórnmálaafskipta. Misvel hefur honum tekist að rækja það hlutverk og við almúgamennirnir fáum ekki að frétta af öllum axarsköftunum og því sem kann að orka tvímælis fyrr en löngu síðar. Geturðu gert þér í hugarlund hvað mun koma upp á yfirborðið þegar hann lætur af embætti?
Gústaf Níelsson, 2.5.2007 kl. 01:04
Gústaf, vitanlega er Ólafur Ragnar ekki stjórnmálamaður, en hins vegar er það óvefengjanlegt að stjórnarskráin ætlar forseta Íslands ákveðin hlutverk sem skarast við pólitíkina. Eitt af þessum hlutverkum er að veita umboð til stjórnarmyndunar. Þetta er einfaldlega staðreynd.
Og mikið svakalega þykir mér leiðinlegt að sjá hjá þér algjörlega rakalausar dylgjur í garð Ólafs. Allt eins mætti þá hafa uppi slíkar dylgjur um hvaða opinberu persónu sem er. Vitanlega gerist margt á bak við tjöldin sem við almúgafólkið fáum ekki að heyra af, en sjálfur hef ég miklu meiri áhuga á þeim málum sem hafa lekið út, eins og til dæmis Jónínumálinu núna. Draugasögur varðar mig ekkert um.
Þarfagreinir, 2.5.2007 kl. 01:36
Rétt Ester, en það sem ég bið fólk um að athuga er hver á hlut í þessu tilfelli. ólafur er stjórnmálamaður inn við beinið og því mun enginn breyta. Það er það eina sem ég er að segja með skrifum mínum. Það sem hann hefur gert er jú umdeilanlegt, en hann nýtti stjónarskrár bundinn rétt sinn og ég sé ekkert að því þar sem hann braut ekki lög.
Gústaf, mér er sama hvað þú segir, þú getur ekki breytt Óla, ef þetta væri einhver annar þá væri kannski möguleiki, en maður sem er með Phd í stjórnmálafræði og gamall alþýðubandalags leiðtogi breytir þú ekki í einni svipann. En auðvitað á forseti að vera skoðannalaus og hlutlaus, en eins og Þarfagreinir bendir réttilega á, þá er hann með hlutverk sem skarast á við pólitíkina.
Ég endurtek gjörið ykkur grein fyrir hver á hlut, það er það eina sem ég er að biðja um.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.5.2007 kl. 14:14
Guðsteinn Haukur, ég hef aldrei látið mér detta það í hug að hægt væri, eða eftirsóknarvert, að breyta manninum sem fann upp "skítlega eðlið". Margir gamlir alþýðubandalagsmenn hafa breytt sér í einni svipan, sbr. Steingrímur J. og Ögmundur Jónasson, úr vinstri í græna. Og Ólafi Ragnari tókst að breyta sér úr pólitískum götustrák í umhyggjusaman og umburðarlyndan og nánast skoðanalausan sómadreng, á einum vetri. Þú ert kannski of ungur til að muna þetta. Og úr því að þú ert nú að nefna doktorsgráðu mannsins í stjórnmálafræði, máttu gjarnan vita, að ritsmíðin sem gráðan var veitt út á, hefur nú aldrei þótt merkilegt framlag í íslenskri stjórnmálafræði eða sögu, og aldrei verið þýdd á íslensku og því síður gefin út, sem merkilegt fræðaframlag.
Gústaf Níelsson, 3.5.2007 kl. 01:23
Takk fyrir þetta Gústaf, ég reyndar vissi af þessari ritgerðarsmíð hans, það er rétt að hún var ekki uppá marga fiska. En þetta er ágætiskall eftir að á allt er litið. Mér fannst það rétt á sínum tíma að hann nýtti rétt sinn til synjunar laga. Þarf ég að minna á að meirihluti landsmanna voru á móti þessum lögum, þau voru sett fram í hefndarskyni frá Davíð Oddsyni sköum haturs hans á baugsmönnum. Þetta sáu allir skynsamir menn, þess vegna var þetta umdeilanlegt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.5.2007 kl. 11:13
Jæja Guðsteinn Haukur, "now we are talking", eins og þeir segja á útlenskunni. Heldur þú að maðurinn sé upp á marga fiska, þótt hvorki fræðaferillinn né stjórnmálaferillinn sé það, "eftir að á allt er litið"? Hér gengur þú glapstigu. Um lagasynjun Ólafs Ragnars hefur margt verið ritað og of langt mál í stuttu bloggi að rekja það allt, en heldur þú að forseti hafi synjað fjölmiðlalögum, vegna þess að þjóðahagur hafi verið í húfi? Eða að freklega hafi verið gengið gegn vilja þjóðarinnar? Auðvitað ekki. Þetta var tilraun Ólafs Ragnars til að breyta eðli embættisins og gera það pólitískt gildandi. Sú tilraun mistókst og verður ekki endurtekin af hans hálfu. Í reynd setti hans sig í hlutverk lýðskrumarans. Hins vegar má leiða rök að því að fullbratt hafi verið farið af stað með þau fjölmiðlalög, sem hann synjaði.
Gústaf Níelsson, 4.5.2007 kl. 00:18
Þetta er eitt sjónarmið sem ég hef heyrt líka, en mér er svo sama um ástæðuna og fannst flott að það var loksins reynt á þetta. Vegna þess að íhaldið hefði aldrei talað svona eins og þeir gera í dag hefði þetta verið íhaldsdeli. Ég lít á framkvæmdina sjálfa skipta meira máli vegna hlutverk forsetans.
Varðandi Óla sjálfann skil ég vel að þú gagnrýnir, foreldrar mínir sem bæði eru prófessorar voru ekki ánægð þegar hann setti lögbann á verkfall háskóla kennara á sínum tíma, það var í fyrsta skipti sem þeir fóru að berjast fyrir réttindum sínum í háa herrans tíð, og var svo tekið af þeim með 'miðstýringu' má segja. Þess vegna er ég alls ekki eins hrifinn af honum eins og ég læt út fyrir að vera.
Þannig ég er ekki veruleikafirrtur gagnvart Óla, hann er meingallaður, alveg eins og ég og þú, en ég bendi samt á hvaða persóna hann er og ber að geyma, það er allt og sumt.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.5.2007 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.