Biblíuvers á SMS máli?

Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?old

Ég er greinilega orðinn gamall eða eitthvað ... ég er ekki alveg að skilja þetta framtak Biblíufélagsins. Biblíuvers á SMS máli? Í fyrsta lagi, hvað er ósköpunum er SMS mál? Í öðru lagi hvernig nýtist svona lagað fyrir fólk?

Það sem vantar við þessa frétt er hver raunverulegur gróði er af þessu? En ég er greinilega orðinn ælliært gamalmenni sem þekkir ekki slíkar nýjungar ... getur einhver verið svo góð/ur og hjálpað mér við að skilja þetta??  Undecided 

 


mbl.is Biblíuvers á SMS máli?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Viti menn, mér finnst þetta góð hugmynd , vá, fólk getur fengið daglegt orð í formi sms.  Ég býst við því að fólk sem sækist eftir þessu eru trúaðir og í önnum dagsins og streitu og þreytu að fá skilaboð í formi biblíu vers getur  ekki verið annað enn uppörfandi. Svo mín skoðun er þessi :  

Linda, 26.4.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Henry, við erum þá skoðanna bræður. Ég er margmiðlunarfræðingur að mennt og vinn hjá stórfyrirtæki í Reykjavík sem forritari. En þarna er í fyrsta sinn sem ég mæti jafnoka mínum, það tekur mig ca. 20 min. að senda eitt SMS með tveimur setningum. Ég kann að búa til til forrit í C#, ASP.net, PHP, HTML og javascript ... en einfaldur hlutur eins og SMS er mér ofviða. Ég bara skil ekki þetta apparat ... ! 

Linda, ég skil þig ekki ! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 20:22

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

HAHAHAHAHA !! Það var rétt Henry! Sammála þessu !  hehehehe

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 20:35

4 Smámynd: Linda

  soddan trúðar. Þetta verður eflaust ekki eins flókið og þið haldið eða torskilið.  Enn ef þið eruð   þá hef ég littla von um skiling ykkar á þessu máli. hehe

Linda, 26.4.2007 kl. 20:46

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta er bara trúboð, nýjasta aðferðin til að koma boðskapnum til leitandi sálna.

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.4.2007 kl. 22:58

6 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Við Aglowkonur notum reyndar SMS til að senda Biblíuvers á ættingja og vini. Þetta heitir að nútímavæðast....svona til huggunar fyrir ykkur strákar má nýta sér að senda SMS gegnum netið... ef puttarnir þvælast fyrir...LOL en í alvörutalað þetta er stórsnjallt. Hinsvegar er ég að velta fyrir mér hvaða bibl.þýðingu ætla þeir að nota. 

Helena Leifsdóttir, 26.4.2007 kl. 23:54

7 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Til hamingju Guðsteinn! bara flottur í Mogganum!

Guðrún Sæmundsdóttir, 27.4.2007 kl. 10:36

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já ég sá það, aldrei báðu þeir mig um leyfi, ég er hálf fúll útaf því.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.4.2007 kl. 12:31

9 identicon

Alvöru tölvunördar senda sms í binary

01000010011010010111001101101011011101010111000000100000011001010111001000100000
01101011011000010110111001101110011100110110101101101001001000000111001101100001
01101101011010110111100101101110011010000110111001100101011010010110011111110000
0111010101110010

DoctorE (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 15:25

10 Smámynd: Þarfagreinir

1101111001100001111100000010000001100101011001100110000100100000111010010110011100100000011011101111101000100000001011010010000001100101011011100010000001101000011101100110010101110010001000000111011001100101011010010111010000111111

Þarfagreinir, 27.4.2007 kl. 15:29

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe .. true Doktor og þarfagreinir !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.4.2007 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband