Hættum hvalveiðum - annars kemur Hannibal og étur okkur !

HvalssporðurÞað er bara svona, Hannibal Lecter er kominn í hersveit grænfriðunga. Annars eru þessar veiðar álíka tilgangslausar og þær eru vitlausar. Sá sem segir að hvalir éti upp fiskimiðinn eru veruleikafirtir, hvalir hafa verið til löngu áður en mannskepnan tók uppá því að veiða fisk og veit ekki betur en að fínt jafnvægi hafi verið á fiskimiðunum þá. Hvar er markaðurinn fyrir þetta kjöt? Til hvers að rýgja mannorð íslendinga meira en það er? Ef við ættlum okkur að stækka og hagnast þá hættum við þessum barbarahætti og losnum um leið við þann stimpil sem hvalveiðiþjóð hefur í för með sér. Eða erum við íslendingar of stolltir að viðurkenna að tími hvalveiðanna er liðinn ?
mbl.is Anthony Hopkins tekur þátt í herferð gegn hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

heyr heyr!

mjög góður pistill, hann ætti að sjást víðar  

halkatla, 26.4.2007 kl. 15:47

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir það Anna Karen.   Og Pétur, gott að fá liðsauka.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 16:47

3 Smámynd: Þarfagreinir

Alveg sammála - hvalveiðar sýnist mér vera fyrst og fremst þjóðrembumál ... "Af hverju ættum við að sleppa því að veiða hvali bara af því einhverjir útlendingar eru á móti því að við gerum það??"

Frekar sorglegt, að mínu mati.

Þarfagreinir, 26.4.2007 kl. 17:08

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nákvæmlega Þarfagreinir, íslendingar eru á egótrippi vegna hvalveiðanna, þessa rembu verður stöðva strax.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 17:21

5 Smámynd: Linda

g´ður púnktur og sínir sjálfstæða skoðun sem fæstir þyngmenn þessa lands hafa.  þarfagreinir segir hér fyrir ofan "þjóðrembumál"..algjörlega sammála. 

Linda, 26.4.2007 kl. 18:52

6 identicon

,,...veit ekki betur en að fínt jafnvægi hafi verið á fiskimiðunum þá."

Hvernig í ósköpunum getur þú vitað um jafnvægi í sjónum fyrr á öldum?

Ólafur (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 19:00

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það er ekki erfitt Ólafur, hugsaðu til baka og þá sérðu að nægur fiskur var í sjónum hér fyrir hvalveiðar, spurðu afa þinn eða ömmu, þau segja sennilega sömu sögu og ég.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 19:15

8 Smámynd: Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Verður Jode Foster með honum?

Kveðja!

Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 27.4.2007 kl. 23:51

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehehe ... það er spurning Kristján !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.4.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband