Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Skynsemi ræður ríkjum !
Ég var mjög feginn að sjá þessa frétt, með fullri virðingu fyrir samkynmhneigðum þá gengur þetta þvert á kristinnboðskap og gildi. Þetta atriði hefur haldið aftur af mér lengi við að ganga aftur í þjóðkirkjuna, þetta kemur eflaust mörgum af mínum vinum á óvart, en ég segi það hér og nú, ég er genginn aftur í hana !!
Loksins hef ég fundið mér samfélag sem ég er nokkurn veginn sáttur við.
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 588365
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Sjálfsagt að trúfélög fái að hafa eigin stefnur án afskipta ríkisvaldsins. Hinsvegar er ekki sjálfsagt að hafa Þjóðkirkju í landi sem á að hafa trúfrelsi, einkavæða hana sem fyrst!
Markaðslögmálin eiga að gilda með trúfélög eins og allt annað. Samkynhneigðir geta gengið í trúfélög sem blessa hjónabönd samkynhneigðra í stað þess að krefjast þess að þau geri það öll.
Geiri (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 17:24
Það er ágætt að þú hafir fundið trúna á bálkninu á ný. En ég hef sem hommi gengið úr þjóðkirkjunni vegna þessa og er henni reiður fyrir að koma í veg fyrir að önnur trúfélög fái þennan rétt hér í síðasta sumar. Það er ekki þjóðkirkjunnar að ákveða hvað Búddistar eða Ásatrúamenn eða yfirhöfuð aðrir Kristnir söfnuðir gera. Ég er líka hálfpirraður yfir því að þeir prestar sem vilja að þetta verði leyft geri ekki eitthvað drastískara í málunum. Ekki skil ég vilja þeirra til að vinna fyrir þetta peningaplokkandi stórfyrirtæki.
Kári Emil (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 17:57
Kári, mín skoðun er sú að hver kirkja eigi að ákveða þetta fyrir sig. Ein kirkja á ekki að ráða þessu og þess vegna hef ég ákveðið þetta. Ég get haft meiri áhrif innanborðs en einhver rödd hrópandi í eyðimörkinni.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2007 kl. 18:10
Ég hef ekki sagt mig úr þjókirkjunni, enn ég vissi það að ef þetta hefði farið í átt að vilja samkynhneigða og hagsmuna samtaka sem tengjast þeim málefnum hefði ég skráð mig út.
Kári, ég bið þér blessunar og friðar. Trúin okkar er mikilfenglegt og yndisleg hún gefur skýr boð og bönn, við reynum að flygja þeim eftir dags daglega og okkur gegnur misjafnlega vel. Enn við megum ekki afneita orðinu eða því sem þar stendur. Þetta þýðir ekki að kristið fólk hati samkynhneigða alls ekki ekki frekar enn þið ættuð að hata kristið fólk. Hvert sem samkynhneigðir færu í kirkju væru þeir velkomnir (eða ættu að vera það ef kikjan er samkvæm orðinu) Enn gifting er ekki í boði af því við verðum að vera samkvæm orðinu.
Það er fullt af syndugu fólki í kirkjum og samkomu húsum landsins, og sem betur fer erum við velkomin þrátt fyrir það, þetta á líka við samkynhneigða.
En spurðu sjálfan þig, ef þeir sem vilja gefa ykkur saman hafa ekki slitið sig úr þjóðkirkjunni hvað er málið þá? Þeir sem leita af Guði munu finna hann og HEILAGUR ANDI MUN LÆÐA ÞÁ FRAM Í ORÐINU.
Guð blessi þig, og ekki hlusta á það fólk sem segir að við hötum ykkur því það er algjör firra, við hötum syndina hvor sem hún er í ykkur eða okkur sjálfum.
Linda, 25.4.2007 kl. 18:19
mér finnst líka að söfnuðir eigi að sjálfsögðu að fá að ráða þessu sjálfir, og helst einstaka prestar þjóðkirkjunnar ef því er að skipta. En hér talar frjálslyndi heiðinginn í mér
Guðfræðilega séð finnst mér þó mjög gott að þetta fór svona hjá þjóðkirkjunni og samgleðst ég ykkur mjög það er gott ef í hana gengur sem mest af góðu fólki sem tekur trú sína alvarlega.
halkatla, 25.4.2007 kl. 19:36
Einmitt Anna Karen, söfnuðurnir eiga að vera sjálfráða í þessu, það er þeirra eigin ákvörðun og dómur um hver afstaðan er. Auk þess er ég að þessu á fræðilegum grundvelli til varnar Guðs orðs, ekki til þess að leggja samkynhneigða í einelti. Þetta er bara mín sannfæring og trúarskoðun, ekkert annað.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2007 kl. 20:24
Jú, fyrst sumum trúfélögum er frjálst að afneita Guðdómi Jesú og banna blóðgjafir þá finnst mér "smámál" eins og hvers kyns maki einhvers er ekki vera þess eðlis að eitthvað allsherjarbann eigi að gilda yfir svoleiðis. Menn hafa verið ósammála um stærri atriði án þess að fara í hár saman.
Ingvar Valgeirsson, 25.4.2007 kl. 20:34
Einmitt Ingvar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2007 kl. 20:37
Eina skiptið sem talað er um blátt bann gegn samkynhneigð karla, og ég tek það sérstaklega fram því að í Biblíunni er hvergi minnst á samkynhneigð kvenna, er í Rómverjabréfi Páls postula og þar er líklega sérstaklega átt við þann sið Rómverja að nota unga drengi í kynferðislegum tilgangi. Þó svo að svo sé ekki og að Páll, fyrir um 2000 árum hafi verið að tala almennt um samkynhneigð, get ég ekki séð að það segi neitt. Páll var ekki frelsarinn. Jesús var frelsarinn. Og ekki reyna að segja mér að Levítalögin séu nokkuð sem einhver kristinn einstaklingur fari eftir. Það hafa allir klæðst pólýester og denim gallabuxum á sama tíma á ævinni eða komið við konu á blæðingum. Biblían segir ekkert um að samkynhneigð sé synd. Ég kann ekki að meta það þegar því er haldið fram. Þó svo að þessi 4000-2000 ára gamla bók hafi ekki nákvæmar leiðbeiningar um hjónavígslu samkynhneigðra segir það lítið um gildi þeirra. Biblían talar heldur ekki um einstæðar mæður, tannlækningar, skurðlækningar, blóðgjafir, fjölda frjálsra sæta í himnaríki, hvers konar tónlist á að hlusta á eða hvort gallabuxur og íþróttabuxur flokkast sem kvenmanns- eða karlmannsföt eða bæði. Biblían er ófullkomin, því miður. Hins vegar talar hún um fjölarma skrímsli með fullt af augum, mann sem gengur á vatni og breytir vatni í vín, mann sem stöðvar risastórt flóð, konu sem lifði í yfir... hvað var það... 500 ár..., að allir menn séu komnir af tveimur manneskjum og sömuleiðis allir milljarðar dýrategunda jarðarinnar. Því miður er ekki hægt að taka þessa bók alvarlega.
Kári Emil (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 22:32
Eina skiptið sem talað er um blátt bann gegn samkynhneigð karla, og ég tek það sérstaklega fram því að í Biblíunni er hvergi minnst á samkynhneigð kvenna, er í Rómverjabréfi Páls postula og þar er líklega sérstaklega átt við þann sið Rómverja að nota unga drengi í kynferðislegum tilgangi. Þó svo að svo sé ekki og að Páll, fyrir um 2000 árum hafi verið að tala almennt um samkynhneigð, get ég ekki séð að það segi neitt. Páll var ekki frelsarinn. Jesús var frelsarinn. Og ekki reyna að segja mér að Levítalögin séu nokkuð sem einhver kristinn einstaklingur fari eftir. Það hafa allir klæðst pólýester og denim gallabuxum á sama tíma á ævinni eða komið við konu á blæðingum. Biblían segir ekkert um að samkynhneigð sé synd. Ég kann ekki að meta það þegar því er haldið fram. Þó svo að þessi 4000-2000 ára gamla bók hafi ekki nákvæmar leiðbeiningar um hjónavígslu samkynhneigðra segir það lítið um gildi þeirra. Biblían talar heldur ekki um einstæðar mæður, tannlækningar, skurðlækningar, blóðgjafir, fjölda frjálsra sæta í himnaríki, hvers konar tónlist á að hlusta á eða hvort gallabuxur og íþróttabuxur flokkast sem kvenmanns- eða karlmannsföt eða bæði. Biblían er ófullkomin, því miður. Hins vegar talar hún um fjölarma skrímsli með fullt af augum, mann sem gengur á vatni og breytir vatni í vín, mann sem stöðvar risastórt flóð, konu sem lifði í yfir... hvað var það... 500 ár..., að allir menn séu komnir af tveimur manneskjum og sömuleiðis allir milljarðar dýrategunda jarðarinnar. Því miður er ekki hægt að taka þessa bók alvarlega.
Kári Emil (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 22:33
Ég biðst afsökunar ef ég hljóma of harkalegur. Ég er að reyna að vera málefnalegur, mér er bara mikið niðri fyrir.
Kári Emil (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 22:38
Mér finnst í hæsta máta óeðlilegt að kirkjan, sem ríkisrekin stofnun, (sem er í fyrsta lagi út í hött) geti sniðgengið lögbundin réttindi samkynhneigðra (að þeir eigi að njóta nákvæmlega sömu réttinda og aðrir). Á meðan skattborgarar borga menntun þeirra og laun ættu prestar bara að hunskast til þess að gefa saman í hjónaband alla þá sem það vilja, samkynhneigða jafnt sem aðra.
Ef kirkjan væri sjálfstæð stofnun, aðskilin frá ríkinu, gæti ég ekki kvartað yfir því ef þeir neituðu að giftu samkynhneigða en ég myndi klárlega bera minni virðingu fyrir þeim fyrir vikið (frá núlli og niður þ.e.)
Bogi Brimir Árnason (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 23:21
Já það er fyndið að aldrei er minnst á lessur, það er eins og þær séu ekki til og það segir mér að kirkjan hafi sett þetta inn vegna þess að munkar/prestar sóttu svo mikið í kakóið vegna þess að þeir gátu ekki legið með konum.
Að öllu gamni sleppt þá getur þjóðkirkjan ekki sagt nei við giftingum samkynhneigðra á meðan hún er á fjárlögum og er basically ríkisstofnun full af kredduliði með bjálka í auga.
DoctorE (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 10:39
það eru lessur í minni Biblíu
halkatla, 26.4.2007 kl. 12:08
Kári Emil, þetta er næstum því rétt hjá þér. Það sem þú talar um að komi í Rómverjabréfinu er hér:
Bréf Páls til Rómverja 1:24-27
24 Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.
25 Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.
26 Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,
27 og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.
(þarna kemur skýrt fram að lessur eru líka nefndar kæri DoktorE)
Þetta er þýðingin frá 1981, og þau rök sem 42 prestar og guðfræðingar báru fyrir sér með þessari tillögu sinni, voru einmitt þau rök sem þú talar um. Þ.e.a.s. að orðið samkynhneigð hafi ekki verið þýtt rétt og þýði frekar að þetta eigi við um menn sem vildu litla stráka. Þessi rök hefur nýjatestamenntisfræðingurinn Clarence E. Glad borið fram fyrir kenningarnefnd þjóðkirkjunar og 42 prestar tekið uppá sinn arm.
Gallinn við þessa tillögu þá er hún fræðilega séð ályktun, í skrifum Clarence má glögglega sjá að hann er með ályktanir og ekki fullyrðingar, sem sé það hefur enginn fræðimaður annar en hann gengið svo langt að fullyrða um þetta þar sem þetta er ekki fullsannað. EN góðu fréttirnar fyrir þig eru þær að þetta atriði var tekið til greina í nýju þýðingunni, og mun hún breyta miklu fyrir samkynhneigða þegar hún kemur út.
Þetta er það sem hefur haldið aftur af prestastéttinni að samþykja þetta, þú verður að athuga að þeir eru fræðimenn og meðhöndla þetta eins og fræðimenn og þeir vilja ekki samþykkja e-ð sem liggur ekki pottþétt fyrir. Einnig hefur þetta verið skoðun kirkjudeilda í ca. 2 þús. ár og þú segir þeim ekki bara allt í einu, "þú hefur haft rangt fyrir þér í 2000 ár".
Niðurstaðan er:
Þetta er guðfræðilegs eðlis og hefur ekkert með mannréttindi að gera. Mér finnst það vera mannréttindi að hafa mína skoðun alveg eins og þú.
Þetta er líka stolt kirkjunnar sem er ekki tilbúinn að breyta öllum sínum kenningum og gildum vegna almenningsálits.
Kári, þú hljómar ekki harkalegur og ég hef sjaldan séð rök lögð jafnvel fram eins og þú gerir, ég sé alveg að þú hefur kynnt þér málin til hlýtar og áttu hrós skilið fyrir það. Og ég vil reyndar þakka þér fyrir góðar umræður.
Bogi brimir,
Rétt er það að hún er ríkisrekinn, og ætti í raun ekki getað neitað neinum neitt á meðan svo er. En eins og stendur þá er þetta bundið í stjórnarskrá og þarf breytingu þar á til að því verði breytt. Ég er persónulega hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju.
En mín skoðun á þessu er sú, að hvert trúfélag eigi að hafa sjálfræði með þessa hluti ólíkt því sem nú er. Þá gætu menn valið það sem þeir vilja og hver tekur ábyrgð á sínum eigin gjörðum.
En á meðan að það er stjórnarskrárbundið að þjóðkirkjan sjái um trúmál þjóðarinnar, þá ræður hún hvað má og ekki má í kenningarmálum sem og öðru.
Þess vegna finnst mikilvægt að aðskilja þetta þótt ég sé í þjóðkirkjunni.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 13:26
Um leið og kirkja og ríki verða aðskilin finnst mér ekkert eðlilegra en að þeir taki sínar ákvarðanir fyrir sig. Það sem ég vildi aðallega koma á framfæri er að á [b]meðan[/b] þjóðkirkjan er [b]ekki[/b] aðskilin frá ríkinu, finnst mér óeðlilegt að hún geti leyft sér að ákveða að hluti landsmanna fái ekki alla þá þjónustu sem hún býður upp á. Þjóðkirkjan getur ekki bæði krafist stöðu ríkisstofnunar og svo hunsað landslög með vague tilvísunum í helgirit.
Eins og fróður maður sagði einhvern tímann: "You can't have your cake and eat it too."
Bogi Brimir Árnason (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.