Karlmenn - hvernig á að koma fram við konur

Þetta er skrifað til karlmanna sem gleyma stundum hvað það er mikilvægt að rækta ástina við konu sína.

Ekki gleyma ...

... að hún er jafningi þinn frammi fyrir Guði og mönnum.
... að hún sama rétt og þú í öllum málum.
... að hlusta á hana.
... að virða hennar sjónarmið.
... að skilja hana.
... að skilja þarfir hennar.
... að hrósa henni.
... að elska hana.

rosKonan er ekki brothætt ker sem þarf að vernda, hún er kóróna lífs þíns og ber að virða hana sem fjársjóð sem á ávalt að bæta í, gefðu henni annarslagið hluta af sjálfum þér, opna þú þig fyrir henni og mun hún mun opna faðm sinn fyrir þér.

Konan er ekki eign þín eða verðlaunagripur, það er hún sjálf sem kýs að vera með þér, gleymdu því ekki. Útlit er ekki allt, útlit er rós sem fölnar, horfðu ekki bara á það eins og aðrir karlmenn. Það er andi hennar og sál sem eilíf, þegar þú sérð það þá þarftu enga aðra, enda er það sál hennar og andi sem yfirvinna ást þína, ekki útlitið.

Að lokum, elskaðu konu þína eins og sjálfan þig.  Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Frábært Guðsteinn:
Guð blessi þig fyrir að setja inn þennan sannleika um Guðsgjöfina sem
konan er.
Orðskviðirnir 31;10 -31 Er  ein flottasta lýsing á konu sem ég ef séð.
Væna konu hver hlýtur hana?
hún er miklu meira virði en perlur.
Hjarta manns hennar treystir henni
og ekki vantar að honum fénist....

fléttu upp á bls.680 í Guðsorðinu og njóttu vel. 

Helena Leifsdóttir, 21.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Gleymdi einu:
Má ég taka þennan texta og setja í Aglow fréttablaðið mitt hér í
Garðabæ?

Helena Leifsdóttir, 21.4.2007 kl. 17:26

3 Smámynd: Linda

  Þetta er bara það fallegasta sem ég hef lesið í langann tíma Haukur, vá hvað það er yndislegt að vita að þú ert vinur minn.

Og endilega leyfðu Aglow að nota texta þinn!!

Linda, 21.4.2007 kl. 18:04

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það væri mér heiður ef þú birtir greinina mína í Aglow blaðinu ykkar. Eina skilyrðið sem ég set er að þið sendið mér eitt eintak !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.4.2007 kl. 19:47

5 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Takk kærlega að leyfa mér að nota textann þinn í fréttablaðið mitt.
Ég sendi þér eintak um hæl....en þá þarftu að senda mér
netfangið þitt inná aglowgb@yahoo.com vegna þess að fréttablaðið okkar er sent á netfang þeirra sem eru á póstlista okkar.Við erum svo nútímalegar hérna suðurfrá ...er það OK!

Helena Leifsdóttir, 21.4.2007 kl. 21:39

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það er OK, annars er ntefangið mitt gudsteinnb@hotmail.com

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2007 kl. 10:18

7 Smámynd: halkatla

þetta er rosalega fallegt

ef fólk á maka þá á það að hugsa svona til hans, það er einfaldlega engin afsökun fyrir því að gera það ekki. Þeir sem skilja og þekkja hin andlegu lögmál vita hvað það hefur gott í för með sér að hlusta á og hlýða ritningunni, gullmolum einsog í orðskviðunum sem eru besta leiðsögnin útí lífið. Meiraðsegja Hávamál tekur aðeins á þessu, þar er karlmönnum sagt að fara ekki á trúnó við aðrar konur en maka sinn eða systur. Það er mjög rökrétt en það er líka verið að heiðra þessi sambönd, þ.e kona + maður og svo systkinabönd. Það eru of margir sem fara á mis við hin raunverulegu verðlaun slíkra sambanda.

en á ekki að taka karlmenn fyrir? Þeir eru líka yndislegar verur, svoldið groddalegir stundum, en þó algjör krútt... 

halkatla, 25.4.2007 kl. 13:46

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Taka karlanna líka? .... ég veit það ekki ... það er bara svo öðruvísi ... 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2007 kl. 13:51

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Taka karlanna líka? .... ég veit það ekki ... það er bara svo öðruvísi ... 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.4.2007 kl. 13:55

10 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Arngrímur, ég sá ekkert "gay" við þetta og segi við þig: "It takes one to know one!"

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband