Síđasta bloggiđ ...

Ég verđ ţví miđur ađ hćtta ađ blogga eđa taka mér frí frá ţví. Ţađ er alls óráđiđ hvort ţađ verđur, ég er í krefjandi vinnu og er einnig ţátttakandi í öđrum vefmiđlum, svo er ég einnig međ fjölskyldu og vil ég alls ekki ađ bloggiđ bitni á ţeim. Ég veit ţađ ekki ... kannski er ţetta skipulagsleysi ađ minni hálfu... en hverju sem ţví líđur vil ég ţakka öllum áhugan og innlitinn hjá mér. Ég sé til hvort ég held áfram en ég tek mér frí frá og međ deginum í dag og sé svo til hver lokaákvörđunin verđur.

Guđ blessi ykkur öll !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gangi ţér sem allra best. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.4.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Linda

Gangi ţér vel, ţetta er frekar leiđinlegt samt, ţar sem ţú hafđir frá mörgu ađ segja og tjá ţig um og ert bara rosalega klár ađ skrifa. 

Linda, 18.4.2007 kl. 23:28

3 Smámynd: Helena Leifsdóttir

Hlakka til ađ sjá ţig online aftur.
Blessunaróskir.

Helena Leifsdóttir, 18.4.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Ţarfagreinir

Jahá. Ţú kemur aftur. Vittu til.

Ţarfagreinir, 18.4.2007 kl. 23:46

5 Smámynd: Ágúst Böđvarsson

Bloggiđ ţitt, eđa öllu heldur blogsíđan fer ekki neitt, og ţví er og verđur alltaf hćgt ađ henda inn einni og einni fćrslu ţegar tími vinnst til. Ţađ geri ég, ef ég er ekki í stuđi... ehemmm.... eins og sumir vita, ekki duglegasti bloggarinn, en samt mađur hefur ţá athvarf til ađ tjá sig.

Ágúst Böđvarsson, 19.4.2007 kl. 00:09

6 Smámynd: halkatla

ţú mátt ekki yfirgefa okkur alveg.... en minnkađu bloggiđ samt, ţađ er lúmskt og getur tekiđ af manni völdin. Sérstaklega ef mađur ćtlar ađ fylgjast međ bloggum annarra líka og jafnvel skrifa fćrslu á hverjum degi. Ţađ er best ađ hćtta ţví og geyma bloggiđ sem sinn einkafjölmiđil til ţess ađ hafa í bakhöndinni já og gangi allt vel

uh, ég er eiginlega sammála öllum sem hafa tjáđ sig um ţetta mál  

halkatla, 19.4.2007 kl. 01:01

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég óska ţér alls góđs og ţađ er rétt sem Ágúst segir bloggiđ fer ekkert og viđ erum hér. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2007 kl. 13:00

8 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég ţakka ykkur öllum góđ innlegg, ég hef ţví ákveđiđ ađ hćtta ekki međ ţetta, en frí tek ég frá ţessu í smá tíma.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2007 kl. 17:07

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

gott ađ heyra, ţađ er alltaf gott ađ koma inn og fá andlegt fóđur.

ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.4.2007 kl. 20:53

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleđilegt sumar Guđsteinn og gangi ţér og ţínum sem best

Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.4.2007 kl. 23:00

11 Smámynd: Svartinaggur

Ég vissi ţađ Guđsteinn ađ eins og Marteinn Mosdal, ţá KEMURĐU ALLTAF AFTUR!

p.s. ég er reyndar orđinn pínu langeygđur eftir Marteini.

Svartinaggur, 19.4.2007 kl. 23:36

12 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Steina og Margrét, ég ţakka vinsamleg orđ í minn garđ.

Svartinaggur, ég ţakka samlíkinguna, en ég hef alltaf séđ mig fyrir mér sem Ragnar Reykás ... ţótt Marteinn hans Ladda sé líka flottur. 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 20.4.2007 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband