Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Fóstureyðingar - sjálfsagður réttur eða morð?
Ég tek fram að ég hef ekki myndað mér skoðun á þessu máli, því kalla ég eftir umræðu. En þessi frétt sem ég vísa hér neðar vakti mig til umhugsunar.
En það eru tvær hliðar á hverjum peningi og hér eru þær eins og ég sé þær fyrir mér.
- Á móti:
Mannslíf sama á hvaða stigi það er, er samt sem áður mannslíf.
Samanber boðorðið, "Þú skalt ekki morð fremja". Það er hægt að finna rök víða um biblíuna gegn fóstureyðingum. - Með:
Það er sjálfsagður réttur kvenna að geta valið um hvort þær séu færar að sjá fyrir barninu og veitt því það líf sem þær vilja. Nauðganir réttlæta fóstureyðingu. Það er líka hægt að finna rök með þessu í biblíunni.
Til eru fleiri rök, en þar sem ég þekki ekki málefnið nógu vel treysti ég mér ekki til þess að koma með fleiri, ég vona að þið fyrirgefið mér það. Ég vitna til biblíunnar vegna þess að ég hef ekki séð nógu góð rök bæði með og á móti. Gaman væri að heyra fólk sem er beggja megin borðs og komið með málefnanleg rök bæði með og á móti. Mér finnst þessi umræða nauðsynleg til þess að fá báðar hliðar málsins á hreint.
Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfestir bann við ákveðnum aðferðum fóstureyðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Ekki veit ég svarið við þessu. Hef ekki þurft að standa frammi fyrir slíkri spurningu. En hitt veit ég og fer þá kannski aðeins út fyrir efnið Það á alls ekki að blanda saman trú og pólítík. Er alveg sannfærð um það.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 18.4.2007 kl. 20:31
Það er rétt hjá þér, en ég hef tekið eftir því hjá trúsystkynum mínum að þetta má réttlæta með ritningunni, sem ég er ekki alveg að skilja hvernig má komast að niðurstöðu út frá ritningunni einni, þetta er eins og þú segir pólitískt.
Þess vegna kalla ég eftir þessari umræðu, því ég er doldið sammála þér, það á ekki að blanda þessu saman, en það hefur verið gert í árþúsundir og er ég ekki að finna upp hjólið hér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2007 kl. 20:37
Takk fyrir þitt innlegg Pétur. Góð rök hjá þér.
Sömuleiðis vil ég þakka Henry fyrir góða punkta.
Það sem er mér óskiljanlegt í þessu er hvernig er hægt að finna rök með og á móti í ritningunni varðandi fóstureyðingar. Þess vegna kallaði ég eftir þessari umræðu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2007 kl. 21:24
Ég finn til í hjarta mínu þegar þessi umræða fer í gang.Vegna þess að ég hef sjálf staðið frammi fyrir þessari þessum dómi yfir ófæddu lífi. Þegar ég var 42ja ára var ég hvött til þessarna af frægum lækni vegna þess að ég þótti of fullorðin að fæða barn,barnið gæti verið gallað! Ég sagði þessum ágæta lækni að barn væri Guðs gjöf og ég hefði valið að treysta Guði mínum. Þegar heim var komið dró ég Mannakorn og fékk yndislegt orð "Allir synir þínir eru lærisveinar Drottins" (jes.54,13-) Við hjónin eignuðumst yndislegan heilbrigðan dreng ( eigum 3 drengi) Sem er mikil blessun.
Hér áður fyrr voru börn borin út sökum fátæktar,í dag eru ca.800-900 fóstureyðingar framkvæmdar á Íslandi. Ég ætla ekki að leggja dóm á þær konur sem velja þessa leið.Þekki of margar konur/stúlkur sem ég hef beðið með og grátið vegna sársaukans sem fylgir í kjölfarið,líf þeirra verður aldrei hið sama,kona gleymir aldrei þeim degi sem hún fór í fóstureyðingu hver sem orsökin er. Virðing fyrir lífi er okkur áskapað, þessvegna þurfum við þjóðarvakningu varðandi fóstureyðingar og foreldrahlutverkið.
Hafðu þökk fyrir umræðuna.
Helena Leifsdóttir, 18.4.2007 kl. 21:58
Gleymdi einu áðan. Það er hræðilegt fyrir konur sem hafa af einhverjum ástæðum þurft að láta eyða fóstri að segja við þær að þær hafi með því framið morð. Það er hræðilegt fyrir þær að sitja uppi með þá ásökun. Svo er annað. Ef konan hefur ekki þennan rétt t.d. vegna fátæktar eða sjúkdóms, hennar eða væntanlegs barns, á hún ein að bera ábyrgðina á barninu? hvað með samfélagið? er stuðingurinn fyrir hana nægur? Ég held ekki.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 18.4.2007 kl. 22:08
Ég vil þakka Helenu fyrir sitt einlæga innlegg, Guð blessi þig Helena.
Þórdís, þetta er einmitt atriði sem ég hef einmitt hugsað útí, ég myndi ALDREI kalla konu sem hefur farið í fóstureyðingu morðingja. Þess vegna er þessi réttur mikilvægur fyrir þau tilvik sem þú bendir á, samfélagið sýnir engan stuðning og ef aðstæðurnar eru mjög slæmar þá er varla réttlætanlegt fyrir barnið að koma í heiminn.
En svo er hin spurningin, er þetta aftaka mannslífs? Og verður raunveruleg sál til í barninu strax við getnað? Eða er þetta á 3ju viku þegar verður til taugakerfi? Ég persónulega veit það ekki, þess vegna kom ég þessari umræðu á stað.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2007 kl. 22:35
Ég myndi ekki vilja að mínu barni yrði eytt, en ég er samt ekki að fara að predika neitt. Konur verða að eiga þetta við sig sjálfar. Hinsvegar finnst mér það rangt þegar fóstureyðingar eru notaðar sem getnaðarvörn af því að fólk nennir ekki að taka inn pilluna eða nota smokk.
leggo beast (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 23:06
Þessi dómur er gegn partial birth abortions, þá eru börn látin fæðast og þegar þau eru komin hálf út er stúngið á mænuna við hnakkann, þetta er gert þegar fóstur/börn eru komin yfir 6 mánuði á leið allt að 7 mánuði, þetta er morð og ekkert annað, betur hefði verið að fæða barnið og láta ættleiða það, við gerum nú annað eins í dag þegar börn er fyrirburar. Svona lagað á ekki að viðgangast í neinu samfélagi.
Linda, 18.4.2007 kl. 23:08
Linda, ég er sjálfur fyrirburi fæddist einum og mánuði fyrir tímann og um tíma töldu læknar að best væri að eyða mér. Þess vegna snertir þetta málefni mig persónulega.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2007 kl. 23:13
Partial birth abortions. Ath hvað þetta er um hér: ég held að flestir væri ósammála að svona væri löglegt hér á landi.
http://www.nrlc.org/abortion/pba/PBA_Images/PBA_Images_Heathers_Place.htm
Linda, 18.4.2007 kl. 23:14
Þó svo að skattgreiðendur/ríkissjóður sé ekki að moka út fjármunum í stuðning við konur sem telja sér ekki fært annað en að deyða fóstrið sitt vegna fjárhagslegra ástæðna, þá er hópur karla/kvenna sem leggur fjármuni til og húsnæði, ef þess gerist þörf fyrir þær konur sem vilja þiggja ef þær gefa barninu líf. Þá er hægt ef þær að fæðingu lokinni telja sig ekki, þrátt fyrir aðstoð, geta haldið barninu þá er því komið til barnlausra eins og t.d. Össurar Skarphéðinssonar og frúar og veitir þar ómælda gleði til framtíðar.
Siggi (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 00:23
Ég er ekki hlynnt fóstureyðingum nema þær fari fram á fyrstu vikum meðgöngunnar og alls ekki eftir 12. viku. Sumstaðar hefur fóstrum verið eytt eftir 5 mánaða meðgöngu og finnst mér það skelfileg tilhugsun. Fóstureyðing á aldrei að vera annað en neyðarúrræði í undantekningar tilfellum.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.4.2007 kl. 01:03
Margrét, "Ég er ekki hlynnt fóstureyðingum nema þær fari fram á fyrstu vikum meðgöngunnar og alls ekki eftir 12. viku." Fullkomlega sammála þér.
Ég vil þakka öllum góð og málefnanleg innlegg. Ég sé að það til eru margar hliðar á þessu og hef ég loksins ákveðið afstöðu mína. Það skiptir öllu máli HVENÆR á vikum meðgöngunar hún er framkvæmd. Þá er hún réttlætanleg, því um er að ræða frumuklasa sem verið að fjarlægja. Að öðrum kosti þá sé þetta ALGJÖRT neyðarúrræði sem á ekki að framkvæma nema aðstæðurnar séu skelfilegar og líf móðurinnar í hættu. Þannig ég er á móti þessu, með undantekningum þó.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.4.2007 kl. 17:04
Eitt orð og ekki fyrir viðkvæma og alls ekki ef þið hafið farið í fóstureyðingu, endurtekk alls ekki googlið ekki neðangreint!
Googlið Silent scream.
Linda, 19.4.2007 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.