Sunnudagur, 15. apríl 2007
Sjálfsögð réttindi !
Mikið er ég ánægður að sjá þetta framtak! Ég er Grindvíkingur og þykir vænt um mína sveit! Ég vil ekki sjá svona vítisvél í minni gömlu heimabyggð. Nógu slæmt er að hafa þennan viðbjóð sem er í Hafnarfirði! Ég hvet suðurnesjamenn til þess að snúa bökum saman og krefjast kosninga um þetta, af því loknu hvet ég sveitunga mína til þess að hafna þessum ófögnuði!
Vatnið sem kemur úr hitaveitu suðurnesja er með því hreinna á Íslandi, höldum því annars endar þetta eins og spaugstofan benti á í gær, Hafnfirðingar þurfa varla að bursta í sér vegna flúorsmengunar í vatninu þeirra.
Hvatt til íbúakosninga um álver á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Álver eru yndisleg. Láttu svo ekki eins og versti kommúnisti.
Hinsvegar má henda einu á Húsavík, þar sem allt annað hefur klikkað í atvinnulífi staðarins. Kominn tími á að hætta með ríkisstyrktar harðviðarvinnslur og gróðursetja bara álver. Það væri líka knúið jarðvarma svo maður þyrti ekki að hlusta á vælið í einhverjum heilhveitis virkjunarandstæðingum, sem halda að rafmagnið verði til í innstungunum.
Minnir mig samt á að ég þarf endilega að redda mér spileríi í Grindavík. Lék þar oft í gamla daga og Grindjánar eru ágætisfólk.
Ingvar Valgeirsson, 15.4.2007 kl. 20:06
yeah áfram sól á suðurnesjum. Vonandi fáið þið þetta í gegn. Þ.a.s kosningu.
Linda, 15.4.2007 kl. 20:16
Gangi ykkur vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 20:25
Ingvar, komdu með einhver rök fyrir fleiri álversframkvæmdum, afhverju sjá menn ekki sólina fyrir slíkum mengunartækjum? Það eru til margar aðrar leiðir til þess að skapa atvinnu, til dæmis með að efla menntun og hugvit til þess að koma af stað nýsköpun. Álvershugmyndir eru hugmyndir steinaldarmanna sem sjá ekki þá kosti sem íslendinga hafa að geyma. Í öðrum orðum sjálfgræðismanna og framsóknarmanna.
Einnig vil ég þakka Lindu og Áasthildi fyrir innlitinn. Guð blessi ykkur báðar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.4.2007 kl. 21:22
Ég tel fullreynt með allt annað á Stór-Húsavíkursvæðinu. Svo má benda á að álver verða reyst einhversstaðar og þá finnst mér allt í lagi að hafa þau hér frekar en olíu og kolaknúin í Mexíkó eða annarsstaðar, hvar mengunareftirlit er ívið minna við lýði en hér. Svo eru þau byggð fyrir útlenskan pjéning og eitthvað sem slær á viðskiptahallann sívinsæla er gott og blessað.
Svo hef ég aldrei skilið af hverju menn telja álver koma í veg fyrir nýsköpun eða dragi úr hugviti - það er vel hægt að hafa bæði, þó svo álversandstæðingar tali alltaf eins og við verðum að velja. Það mætti halda af umræðunni að ef álver verða hér reist fleiri muni tölvufræðikennsla verða lögð af í skólum, Kaupþing fara á hausinn og Björk missa röddina.
Svo er það nú að álver eru fyrirtaksvinnnustaður lítið menntaðs fólks, borga þokkalega og starfsfólk helst þar í vinnu áratugum saman, þrátt fyrir mikið framboð á annari vinnu, s.s. fólk er ánægt í vinnu. Þeir sem ekki geta, eða hafa ekki áhuga á að semja mússík, hanna tölvuleiki, selja hlutabréf, sýsla með peninga, búa til bíómyndir, skrifa skáldsögur eða smíða íþróttahvetjandi barnaefni fyrir sjónvarp geta þá bara unnið hamingjusöm í álveri. Jibbí. Má líka benda á, þar sem sífellt er verið að benda á að stór prósentuhluti áls í heiminum fari í gosumbúðir og það einnota (eins og það eigi að vera eitthvað neikvætt) að yfir 80% þess áls sem unnið hefur verið í heiminum er enn í notkun.
Reisum bara álver við Húsavík og köllum það gott í bili - þú þarft aldrei að sjá það svo það fer ekki í taugarnar á þér og við getum látið eins og við vitum ekki af því.
Annars er ég bara hress, fyrir utan að Barry Nelson var að hrökkva upp af - þeir deyja ungir sem guðirnir o.s.frv.
Ingvar Valgeirsson, 15.4.2007 kl. 22:41
Biðst velvirðingar á stafsetningarvillu - ég veit að það er ekki ypsílon í "reist".
Ingvar Valgeirsson, 15.4.2007 kl. 22:42
Ingvar, ál er heilsuspillandi þegar það er notað í matvælaiðnaði. Það gefur út frá sér smit sem safnast upp í líkamanum, þetta smit man ég ekki alveg hvað heitir, en það sem gerist þegar drykkir og önnur matvæli eru sett í ál, þá eitrar álið út frá sér og fer útí afurðina. Þannig að aukinn noktun áls er ekki af hinu góða.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.4.2007 kl. 23:57
Plast hefur líka sína ókosti, það er jú unnið úr olíu og hún er heldur betur af skornum skammti, auk þess að smitast líka út í matinn. Pappír er úr trjám og ekki viljum við eyða þeim öllum. Ef marka má kannanir er líka allur ansk... heilsuspillandi og ég ætti að vera steindauður úr allkonar eitrunum fyrir löngu síðan. Ég hef ekki heyrt þetta með áleitrunina áður, en það skiptir ekki máli, þar sem við þurfum ekki að éta álið sjálfir þó við framleiðum það.
Annars var ég að horfa á 60 minutes áðan, hvar var umfjöllun um kjarnorkuver. Datt í hug að skárra væri að hafa jarðvarma eða vatnsfallaknúið álver hér en kjarnaknúið annarsstaðar. Eins og ég hef áður sagt ættum við að margstífla nokkrar ár og athuga möguleikann á að flytja út rafmagn, t.d. gegnum sæstreng eða eitthvað... nú er ég kominn langt út fyrir efnið og farinn að sofa.
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2007 kl. 01:39
Þá er bara að byrja á sjálfum sér og hætta að drekka kók, hætta að keyra, hætta að fljúga o.s.frv. Practice what you teach og allt það. Frekar íronískt að tala um hvað ál sé slæmt og keyra svo um á bíl úr áli, fljúga í flugvél úr áli, drekka gos í áldós, ganga með merki úr áli, nota álpappír all reglulega; eru ekki líka umhverfisvænu hjólin okkar (og þá meina ég það vel, finnst frábært þegar fólk hjólar um í stað þess að keyra þessa litlu spotta sem eru hér innanbæjar) úr áli?
Já við þurfum að fara að líta í eigin barm áður en við látum út úr okkur skammaryrðin í garð manna sem ekki eru á móti álverksmiðjum...
Já og tölvur, hættum að nota tölvur, þær eru úr áli, allavega tölvukubbarnir allir þarna inni í tölvunni minni. Hætta þessu bloggi bara og vælinu í leiðinni...
Margrét Elín Arnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 01:42
átti að vera preach en ekki teach að sjálfsögðu - þreytan farin að segja til sín í próflestrinum ;)
Margrét Elín Arnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 01:45
Ljós
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.4.2007 kl. 08:11
Hún Margrét Elín hittir naglann nákvæmlega á höfuðið. Byrja hjá sjálfum sér, loksins talar einhver af viti.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 16.4.2007 kl. 14:01
Ég skil ekki alveg hvað þessi umræða er kominn útí. Hver var að tala um að vera svona öfgafullur eins og Margrét Elín talar um? Enginn. Ég tók þetta dæmi með skaðsemi áls einungis til þess að benda á að það væri skaðsemi af áli, ekkert annað. Auðvitað er skaðsemi af öllum hlutum, eins og áli og plasti, ég er alls ekki að boða það að við hættum að nota slíkt. Enda finnst mér þessi upptalning hennar Margrétar Elínar svo öfgafull að hálfa væri nóg. Komið frekar með um afhverju við ættum að reisa álver, frekar en svona röklausann fagurgala!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.4.2007 kl. 15:53
vá maður, ég er að hugsa um að hætta leysa vind (óvart) gæti valdið fellibyl í út í heimi..hehe sorry einhvar púki í mér..knús allir sætir hér og skemmtilegar athugasemdir.
Linda, 16.4.2007 kl. 16:28
Eins og ég sagði áður og mun segja aftur - athugum alla möguleika, en álver kemur ekki í veg fyrir að menn taki sér eitthvað annað fyrir hendur. Þarf að hætta við álvinnslu svo að menn geti gert eitthvað annað?
Eins, Haukur, hér er ástæða fyrir því að við ættum að leyfa álveri að rísa í nágrenni Húsavíkur (VIÐ reisum ekkert álver, leyfum bara öðrum að gera það) - það hefur allt klikkað sem hefur verið reynt þar. Ef þú kannt aðra lausn á atvinnuvandanum þar væri það vel þegið, en þetta virðist nokkuð þokkaleg lausn. Svo yrði það reist fyrir útlenskan pjéning, svo ekki yrði það eins og margríkisstyktar harðviðarverksmiðjur á svæðinu og kostaði oss ekki krónkall eð gati þó það klikki.
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2007 kl. 18:32
Ég vil byrja á því að þakka Pétri og Lindu fyrir innlitið.
En Ingvar, ég held að allir hér séu að rangtúlka og misskilja mín orð. Það er hárrétt hjá þér að allt hefur verið reynt á Húsavík. Kannski er sá staður ákjósanlegur kostur þar sem verksmiðja þar fór nýlega á hausinn og stendur að ég held yfirgefinn. Það væri hægt að bjarga þeirri verksmiðju og setja þar upp álver, það er þó skárra en yfirgefinn verksmiðja.
En varðandi atvinnuleysið þar er hægt að leysa það á margan veg. Stjórnvöld hafa brugðist í þeim efnum og hafa ekki flutt nein störf eins og þau lofuðu. Það eru margar stofnanir á vegum ríkisins sem vel mætti flytja norður til Húsavíkur. Við gætum að minnsta kosti byrjað á því. Einnig hafa stjórnvöld nánast eyðilagt ferðamannaiðnað á Húsavík þar sem hvalaskoðun er stór atvinnugrein, það má ráða bót úr því. Einnig ber að nefna að leggja það til við stórfyrirtæki að opna þar sín bakvinnslusvið á stöðum sem þessum.
Það eru til margar leiðir, með og án álvers. En Ingvar þér til hróss, hefur þú verið sá eini sem hefur haft eitthvað vitrænt að segja, ég vil þakka þér fyrir góða og málefnanlega umræðu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.4.2007 kl. 20:48
Ég var ekki að vera öfgafull heldur einmitt að koma með hinn vínkilinn á málinu. Umræðan hefur svolítið verið bara ál er vont, álverksmiðjur er komnar frá djöflinum, og þá tala ég(skrifa) í myndlíkingu. Fólk þarf svolítið að líta í eigin barm þegar kemur að umhverfisvernd - það er punkturinn sem ég er að setja fram hér!!!
Margrét Elín Arnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 22:00
Já og Pétur, komdu endilega með hugmyndir að öðrum atvinnumöguleikum. Húsvíkingar hafa reynt allt annað en kannski að þú getir hjálpað þeim
Margrét Elín Arnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 22:03
Margrét, ég þakka gott komment, ég skil þig betur núna.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.4.2007 kl. 23:13
Hvað sem öllu líður, þá er ég hlynnt íbúakosningum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 16.4.2007 kl. 23:49
Það er búið að flytja fullt af störfum út á land með ærnum tilkostnaði. Mér finnst það reyndar hálfgerður glæpur, þar sem Ríkið á að rekast með sem fæstum starfsmönnum og minnstum tilkostnaði, ekki moka endalaust í störf, bara til þess að viðhalda einhverjum tilgangslitlum störfum á einhferjum stöðum. Að þessu leyti hafa stjórnvöld brugðist skattgreiðendum, með því að eyða of miklu af skattfé okkar í að senda störf þangað sem þau eru ekki unnin með sem minnstum tilkostnaði. Má einnig benda á að margfalt meiru er eytt í að byggja upp samgöngur og atvinnu á landsbyggðinni en á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hvalaskoðun var svo aldrei stór atvinnugrein. Þau stjórnvöld, sem þú segir að hafi brugðist í atvinnumálum, hafa eflaust búið til fleiri störf á Húsavíkursvæðinu en töpuðust í hvalaskoðunargeiranum- ber að taka fram að það voru náttúrulega ekki stjórnvöld sem eyðilögðu þau störf, heldur ofstækisfullir "náttúruverndarsinnar", sem láta ekki smáatriði eins og sannleikann stoppa sig í að beita hótunum eða jafnvel skemmdarverkum.
En verksmiðjan sem stendur auð er eflaust talsvert minni en þarf undir álver. Þar með fá einhverjir vinnu við að byggja hús...
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.