Laugardagur, 14. apríl 2007
Þarf meiri sannanir en þetta?
Ég veit að þetta er gömul frétt, en fyrir þá sem þurfa sannarnir fyrir hlutunum, þá liggja þær hér með fyrir. Það eru ekki til margar beinharðar sannanir fyrir tilvist Jésú. En þessi frétt sannar það að Páll Postuli var ekki skáldsagnar persóna eins og margir halda fram.
Biblían er ekki bara saga, heldur hefur hún að geyma marga merkilegustu atburða mannkynssögunar, eins og þetta dæmi sannar.
Ég segi fyrir mig persónulega að ég var í leitandi í mörg á áður en ég komst að sannleikanum. Sannleikanum sem lá beint fyrir framan nefið á mér allan tímann, ég var bara of stoltur til þess að taka við honum.
Allir menn fæðast með tómarúm í hjarta sínu, þetta tómarúm er til mikillar trafalla því við leitum allra leiða til þess að fylla það. Margir leita í efnishyggjuna og fylla líf sitt af dýrðargripum og telja það nóg til þess að uppfylla þarfir sínar. En nei, þótt við berjum okkur á brjóst og teljum okkur fullkominn eins og við erum, þá er þetta tómarúm alltaf til staðar. Ég fór þá leið sjálfur að aðhyllast ásatrúnna, þróunnarkenninguna, svo fór ég að leita til spíritista að lokum kynntist ég konu minni sem benti mér á þetta óuppfyllta tómarúm sem bjó í hjarta mér. Eftir þetta fór ég að rannsaka ritningarnar, ég helti mér í öll þau fræði sem ég komst í og taldi mig hólpinn.
Kona mín mótmælti og bað mig að prófa að biðja, og það upphátt. Ég var ekki alveg á buxunum að gera það, ég taldi það niðurlægingu fyrir mig og mína persónu. En viti menn, um leið og ég gerði það, þá sameinaðist sú þekking sem hafði aflað mér við hjarta mitt. Það tómarúm sem bjó innra með mér var horfið. Ást Jésú hafði fyllt það. Það er þess vegna sem ég ber þetta fram núna, sem "sönnun" fyrir þá vantrúuðu. Ég hvet ykkur til þess að kynna ykkur málin betur, leggja af stolt ykkar og skoðanir, aðeins Guð getur gert á ykkur það kraftaverk að tilheyra honum. Þetta er ekki eins erfitt og það hjómar þegar þú loksins tekur fyrsta skrefið.
Guð blessi ykkur öll og megi ásjóna Drottins vors lýsa yfir ykkur öllum.
Gröf Páls postula opnuð í Róm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þetta er svo satt hjá þér, og verulega vel gerð grein.
Linda, 14.4.2007 kl. 19:44
Guðsteinn Haukur, þú ert góður maður á veginum góða. Þakka þér fyrir greinina þína, t.d. þessi orð: "Ég segi fyrir mig persónulega að ég var í leitandi í mörg á áður en ég komst að sannleikanum. Sannleikanum sem lá beint fyrir framan nefið á mér allan tímann, ég var bara of stoltur til þess að taka við honum." Hve satt þetta er um marga! Friður sé með ykkur.
Jón Valur Jensson, 14.4.2007 kl. 20:21
Takk innilega fyrir það Jón Valur. Ég ber mikla virðingu fyrir þér og þínu starfi, þess vegna þykir mér mjög vænt um að fá slíkt hrós frá þér. Guð blessi þig.
Lindu vil ég einnig þakka fyrir innlitið, hún er mikil trúkona og blessun mikil að hafa hana á meðal okkar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.4.2007 kl. 20:28
Fallega skrifað frá hjartanu, það er best.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.4.2007 kl. 20:39
Takk fyrir það Steina.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.4.2007 kl. 21:13
Gaman að sjá svona vitnisburði !
Mikið í þessa konu þína spunnið .
Vonandi nær hún fleirum en þér, inná veginn mjóa ?
enok (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 23:13
Takk fyrir það bróðir Enok. Án hennar væri ég bara hálfur maður.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.4.2007 kl. 23:43
stórkostleg grein! ég er sammála Jóni Val, sumar setningarnar segja svo margt, það er bara geggjað
"Kona mín mótmælti og bað mig að prófa að biðja, og það upphátt. Ég var ekki alveg á buxunum að gera það, ég taldi það niðurlægingu fyrir mig og mína persónu. En viti menn, um leið og ég gerði það, þá sameinaðist sú þekking sem hafði aflað mér við hjarta mitt."
Þetta er uppáhaldið mitt - þetta er nefninlega svo auðvelt ef fólk bara þorir
halkatla, 14.4.2007 kl. 23:58
Við höfum ekki tök á því að skilja kærleika guðs en bæn sem er beðin af hjartans innlifun færir okkur næst því og við finnum fyrir því að við erum aðeins brot af stærri heild.
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.4.2007 kl. 00:09
Takk fyrir hrósið Anna Karen, mér þykir vænt um það.
Ester einnig vil ég hrósa þér fyrir að vera með hárréttann skilning á þessu.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.4.2007 kl. 11:48
Góður vitnisburður hjá þér vinur. Já sannleikurinn er bara rétt fyrir framan nefið. Eða eins og ég segi alltaf. Sannleikurinn er grafinn í hjartarætur hvers og eins. Kveðja Petur Einarsson/klettur
petur (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 11:51
Takk fyrir þetta Pétur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.4.2007 kl. 12:52
"En þessi frétt sannar það að Páll Postuli var ekki skáldsagnar persóna eins og margir halda fram."
Hverjir í ósköpunum halda því fram? Ég veit ekki til þess að nokkur manneskja hafi haldið því fram.
"Ég fór þá leið sjálfur að aðhyllast ... þróunnarkenninguna,..."
Og "aðhyllistu" ekki lengur þróunarkenninguna?
En í sambandi við gröfina held ég að það sé skynsamlegt að bíða og sjá hvað gerist, samkvæmt fréttinni er gröfin frá árinu 390. Þá var kirkjan byrjuð að "finna" alls konar helgigripi.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.4.2007 kl. 17:54
Hjalti Rúnar, ég var ekki að setja nein orð í þinn munn. Ég var aðeins að segja frá þeim skoðunum sem ég hef heyrt á förnum vegi, og sú sem ég taldi upp virðist vera mjög algeng.
Nei, ég aðhyllist ekki þróunarkenninguna, en ég samþykki þróunina, ég tel að Guð hafi ýtt henni af stað. Þróunarkenninguna er löngu búinn að afsanna, vel lesinn maður eins og þú ættir að vita það. Hún er ekki einu sinni kennd í skólum lengur vegna þessa.
En varðandi kistu Páls, hefðir þú lesið fréttina þá hefðir þú rekið augun í þessa málsgrein:
"Í hana er greftrað: Paulo Apostolo Mart, sem er latneska og þýðir Páll postuli píslarvottur." En það er rétt hjá þér, bíðum og sjáum hver niðurstaðan verður úr þessu.
Arngrímur, ég bið þig um að nota snyrtilegra orðaval og sleppa orðum eins og hóðrúnk, ég kæri mig ekki um slíkt hér.
En nei þetta er ekki neitt sem ég ákvað fyrir einn eða neinn, þetta með tómarúmið í hjartanu. Þetta er einungis mín upplifun og skoðun, það þarf enginn að vera sammála mér í því.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.4.2007 kl. 23:34
"Hjalti Rúnar, ég var ekki að setja nein orð í þinn munn."
Og ég var ekki að ásaka þig um það!
"Ég var aðeins að segja frá þeim skoðunum sem ég hef heyrt á förnum vegi, og sú sem ég taldi upp virðist vera mjög algeng."
Ég á virkilega bágt með að trúa því að sú skoðun að Páll hafi aldrei verið til sé mjög algeng.
"Þróunarkenninguna er löngu búinn að afsanna, vel lesinn maður eins og þú ættir að vita það. Hún er ekki einu sinni kennd í skólum lengur vegna þessa. "
Hvernig er búið að afsanna þróunarkenninguna? Hún er enn þá kennd
í skólum.
"En varðandi kistu Páls, hefðir þú lesið fréttina..."
Ég las fréttina.
"....þá hefðir þú rekið augun í þessa málsgrein:
"Í hana er greftrað: Paulo Apostolo Mart, sem er latneska og þýðir Páll postuli píslarvottur."
Málið er að fólk gæti vel skrifað "Paulo Apostolo Mart" þrátt fyrir
að hafa líkið/beinin hans ekki. Þú verður að átta þig á því að rök Rómarkirkjunnar fyrir því að vera höfuð hinnar kristnu kirkju byggja að hluta til á því að Páll hafi dáið þarna.
"En það er rétt hjá þér, bíðum og sjáum hver niðurstaðan verður úr þessu."
Já. Sammála.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 16.4.2007 kl. 14:48
Hjalti Rúnar, í hvaða skóla er verið að kenna þróunarkenninguna?
Þú segir:
"Málið er að fólk gæti vel skrifað "Paulo Apostolo Mart" þrátt fyrir
að hafa líkið/beinin hans ekki. Þú verður að átta þig á því að rök Rómarkirkjunnar fyrir því að vera höfuð hinnar kristnu kirkju byggja að hluta til á því að Páll hafi dáið þarna."
Auðvitað gat hver sem skrifað hvað sem er á þessa kistu, en ég átta mig ekki á hvað þeir hefðu grætt á því. En rétt er það að Rómversk-kaþólska kirkjan byggir sínar kenningar á því að Páll hafi dáið þarna, en það er aukaatriði þar sem þeir leggja mun meiri áherslu á Pétur í þessu sambandi.
En ég legg til að við séum sammála um það að vera ósammála.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.4.2007 kl. 17:05
"Hjalti Rúnar, í hvaða skóla er verið að kenna þróunarkenninguna?"
Háskóla Íslands og öllum háskólum heimsins sem á annað borð kenna líffræði. Ég hef ekki kynnt mér hvernig líffræði er kennd í framhalds- og grunnskólum, þannig að ég veit ekki hvort þróunarkenningin er kynnt þar eða ekki.
Þú skrifaðir líka: "Þróunarkenninguna er löngu búinn að afsanna, vel lesinn maður eins og þú ættir að vita það. " Gætirðu bent mér á hvernig það er búið að afsanna þróunarkenninguna?
"Auðvitað gat hver sem skrifað hvað sem er á þessa kistu, en ég átta mig ekki á hvað þeir hefðu grætt á því."
Já, kaþólska kirkjan hefur nefnilega ekki grætt neitt á helgigripum í gegnum aldirnar
Hjalti Rúnar Ómarsson, 16.4.2007 kl. 19:58
Veit nú eiginlega ekki afkverju ég er að blanda mér í umræðuna á þessu stigi enn sem trúuð persóna mátti ég bara til. Ætla hafa þetta stutt, Guð skapaði heiminn svo segir sköpunarsagan okkur. Enn athugið hvernig ætti þessi sköðunarsaga að hafa verið skrifuð ef við athugum til hverra sagan var skrifuð til að byrja með? Getið þið ímyndað ykkur að reyna skrifa ..fyrst var þessi orka sem varð síðan frumu sem varð síðan að ....sem varð síðan...blabla..svo komu apar sem síðan urðu...ok...náið þið myndinni sem ég er að mála hér á mjög óformlegan máta. Svo Guð skapaði himinn og jörð alveg eins og þegar ritningin talar um að það mun koma sá tími á jörðu sem þekking muna skara fram úr öllu valdi (ekki orðrétt)(enn þeir sem þekkja skilja) það er tímabilið circa frá 1800 til okkar ´tíma. Eruð þið ennþá með mér. Ok svo ég hef ekkert vandamál með þróunarkenninguna sem slíka, já alveg satt, trúuð og ekkert vandamál með þróuns (skandall)
Höfuð rekast á (so to speak) í þessari umræðu vegna "The Theory of Evolution" lykilorðið hér er "theory" og svo það sem vísinda menn segja er "fact" eða staðreynd. "theory"(vantar íslenska orði)gefur til kynna að það eru margir möguleikar til að komast að "staðreyndinni"sem er þróunarkenningin. Voila. þetta er orðaleikur, leiðinlegur enn ekki flóknari enn svo. Fann þessa líka skemmtilegur grein sem útskýrir þetta svo vel. Svo Guðsteinn hugsar um hina mörug möguleika og Hjalti er alveg viss hvernig þetta á að hafa skeð. Þið eruð ekki óssammála heldur komið þið frá mismunandi pólum.
http://www.talkorigins.org/faqs/evolution-fact.html
greinin sem ég var að tala um.
afs stafsv. er drullu þreitt
Linda, 17.4.2007 kl. 07:24
Linda þú segir: ""The Theory of Evolution" lykilorðið hér er "theory" og svo það sem vísinda menn segja er "fact" eða staðreynd."
Vísindi eru ekki skilgreiningar á staðreyndum. Vísindi byggja á kenningum. Það er t.d. kenning að sólin sé heit, og það eru til gögn sem styðja þá kenningu en það er alveg hægt að afsanna þessa kenningu ef einhver kemur með gögn um annað.
Sama gildir um þróunar kenninguna, það eru til gögn sem styðja þá kenningu, en svo er bara að meta hversu vel þau gera það. Það hefur engin komið með aðra sterkari vísindlega kenningu eða gögn sem afsanna þróunar kenninguna, þ.a.l. teljum við hana vera líklega.
Ég trúi því að Jesú var til. Ég trúi ekki að hann hafi verið sá sem hann sagðist vera, því engin hefur komið fram með sannanir eða möguleikan fyrir mig að afsanna það.
Gunnar Friðriksson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.