Feluleikurinn búinn !

Ég hef ákveðið að koma fram undir eigin nafni og mynd, ég heiti Guðsteinn Haukur Barkarson og notendum vísis til einskærar ánægju þá er hér mín opinberun. Ég er orðinn leiður á nafnleyndum og feluleikjum og vil geta tjáð mig sem ég sjálfur og ekki sem einhvert óþekkjanlegt 'nikk'.  Joyful  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott hjá þér Guðsteinn.  Hlakkar til að heyra meira um það sem þú skrifar.

Linda (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 14:47

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk Linda mín. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.3.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: Svartinaggur

Gaman að sjá þig félagi.

Svartinaggur, 25.3.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Svartinaggur

Gleymdi að spyrja að einu... hvernig lýsir það sér þegar guð þrýstir á mann til "að hætta þessum feluleik" eins og þú nefndir á spjallinu á visir.is? Eða þetta var kannski bara smá glens?

Svartinaggur, 25.3.2007 kl. 18:17

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Það var ekkert grín, Guð kallaði til samvisku minnar og eftir ég gaf undan var ég mun hamingjusamari.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.3.2007 kl. 22:12

6 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Þeir sem að kannast við mig frammi fyrir mönnum, mun ég kannast við frammi fyrir Föðurnum, sagði Jesús. Við þurfum ekki að fyrirverða okkur fyrir fagnaðarerindið, sem er til hjálpræðis hverjum þeim sem að trúir.

Guð blessi þig í dag!

G.Helga Ingadóttir, 27.3.2007 kl. 10:47

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen Helga ! Orð í tíma töluð. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.3.2007 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband