Glæsilegt framtak karlmenn! Höldum okkur á mottunni!

Það hefur stundum verið skondið að fylgjast með misjöfnum skeggvexti annarra karlmanna. Því misjöfn er rótin og misjafn er vöxturinn. Ég skráði mig í þessa keppni þann 5. mars s.l. og er árangurinn þessi (mynd sem ég tók með vefmyndavél áðan):

img000053.jpg
 
Ég viðurkenni að það hefur verið freistandi að raka þetta af, ekki síst vegna kláða og kvartanir eiginkonurnar.  En ég ætla samt að þrauka þetta, því ég er farinn að líta út eins og gamli karlinn (Paul Teutul Sr.) í American Chopper. Tounge


Munið svo að styrkja þetta frábæra framtak!

Sendu SMS

Sendu SMS á númerið 905-5555 með keppnisnúmeri 1878 í textasvæðið til að heita á keppanda
Ath - 499 krónur verða gjaldfærðar af símreikningi

 Áfram karlmenn! Cool


mbl.is Mottur fyrir tólf milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flower

Þú ert ekki jafn fáránlegur með þetta og ég óttaðist

Flower, 17.3.2010 kl. 12:34

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe ... takk Flower ... held ég!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 12:59

3 Smámynd: Vendetta

Guðsteinn, veiztu hvers vegna tyrkneskir unglingsstrákar eru svo ákafir í að safna yfirskeggi?

Vendetta, 22.3.2010 kl. 19:54

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ekki hugmynd Vendettta ... af hverju? 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.3.2010 kl. 21:26

5 Smámynd: Vendetta

Því að þeir vilja líkjast mæðrum sínum.

Vendetta, 22.3.2010 kl. 22:47

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe ... ouch Vendetta!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 22.3.2010 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 588365

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband