Þriðjudagur, 16. mars 2010
Er búið að selja moggabloggið? Opið bréf ritstjóra blog.is
Hvað er annars í gangi? Í fyrsta lagi er búið að fjarlægja linkinn sem áður var á forsíðu mbl.is. (Ég bætti inn með rauðu hvar tengillinn var.)
Eina sem situr eftir á mbl.is er kassinn sem birtir blogggreinar!
Sama má segja um forsíðu blog.is sem hefur gerbreyst hvað útlit varðar, og allir rammar og tenglar sem áður tilheyrðu mbl.is hafa greinilega verið fjarlægðir.
Eins hefur efsti ramminn breyst sem blog.is, ég á við innskráningarrammann. Það er búið að fjarlægja mbl.is linkinn sem var alltaf þarna. (Ég bætti inn með rauðu hvar tengillinn var)
Ég spyr þá hæstvirta ritstjóra blog.is:
- Er búið að gera blog.is að sjálfstæðri einingu sem er ekki lengur tengd mbl.is?
- Má búast við einhverjum breytingum? Eins og verður áfram hægt að tengja við fréttir á mbl.is ?
- Af hverju hafa engan tilkynningar verið gefnar úr um málið þar sem auðséð að stórbreyting er um að ræða.
- Verður einhver breyting gerð á skilmálum blog.is í kjölfarið?
- Hver er staða málsins?
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt 17.3.2010 kl. 00:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson
Athugasemdir
Þetta er nú meira bullið..ætli menn séu ekki að loka á þetta..þar sem sannleikann er að finna..sannleikurinn er sár.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 16.3.2010 kl. 22:49
Ég veit ekki alveg hvað er í gangi Ægir, en ég bíð eftir svörum frá ritstjórn blog.is.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.3.2010 kl. 22:52
Er ekki Hrunskýrslan handan við hornið?
Björn Birgisson, 16.3.2010 kl. 23:13
Þeir lokuðu á það að bloggarar fengju að lesa forystugreinar á Morgunblaðsblogginu um daginn, þannig að nú fær enginn að lesa né gera athugasemdir nema að vera áskrifandi.
Mér sýnist þeir vera að loka fyrir þetta mátt og smátt, eða gera aðganginn torveldari, enda eru viðkvæm mál fyrir höndum hjá þeim, eins og fyrningarleiðin. Ekki æskilegt að fólk lesi hvað menn hafi um það að segja.
Nú svo er það náttúrlega skýrsla ríkisendurskoðunnar. Ætli að þeir loki ekki alveg á meðan sá darraðadans gengur yfir.
Það eru allavega einhver rosaleg "klókindi" í gangi. Þeir hefðu þó getað haft í sér uppburði til að láta fólk vita hvað þeir hyggjast fyrir.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.3.2010 kl. 23:15
Er það sem menn eru að leita að ekki á stikunni til vinstri ? Neðst með stórum og skýrum stöfum BLOGG.IS
Sævar Helgason, 16.3.2010 kl. 23:23
Björn - afar athyglisverður punktur!
Jón Steinar - já þú dregur einnig upp góða punkta, ég vissi t.d. ekki um að þeir hefðu lokað á athugasemdir nema að vera áskrifendur á forystugreinarnar. Einnig er það sennilega viðkvæmt fyrir íhaldið að fjalla að viti um sjávarútveg, það er verulega sterkur punktur hjá þér. En að öllum samsæriskenningum slepptum, þá vil ég heyra hvað ritstjórn blog.is segir. "Straight from the horses mouth" eins og er sagt á ensku.
Sævar - jú jú, en hvað varð um MBL.IS sem var þarna???
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.3.2010 kl. 23:27
Ætli fólk þurfi framvegis að sverja Móranum hollustueið til að fá að blogga hérna?
Ekki yrði ég hissa.
Kama Sutra, 16.3.2010 kl. 23:59
Heil Davíð!
Óskar, 17.3.2010 kl. 00:09
Kama Sutra - ég veit það nú ekki, en við sjáum til hvað ritstjórnin segir ef ég fæ viðbrögð frá þeim.
Óskar - heil Óskar?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 00:14
Sæll og blessaður
Lifi konungurinn Davíð.
Athyglisverðar umræður. Jón steinar bendir á athyglisverða punkta:
"Þeir lokuðu á það að bloggarar fengju að lesa forystugreinar á Morgunblaðsblogginu um daginn." Er ekki lengur frelsi að skrifa á Íslandi? Hvað gerist þegar Svarta skýrslan loksins kemur? Þar kemur margt óþægilegt fram. Kannski verður páskafrí á blogginu á meðan, ég nú var ég bara að grínast.
Þar sem svo margir hættu að kaupa moggann þegar nýir ritstjórar voru ráðnir þá þarf að fá nýja kaupendur og kannski verðum við skikkuð til að kaupa moggann ef við ætlum að halda áfram að blogga.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.3.2010 kl. 05:03
Það er rétt hjá þér, Guðsteinn, að réttast hefði verið að tilkynna um þessa breytingu fyrirfram. Nú er komin færsla á kerfisbloggið þar sem spurningum þínum er svarað.
Baldur Kristinsson, 17.3.2010 kl. 08:33
Rósa - já ég er ekki alveg að skilja hvað býr þarna á bak við, en vona að það sé saklaust.
Baldur- takk fyrir þetta. Þar stendur:
Skrítið að þeir skulu ekki senda svona fyrr.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 09:58
Þetta er náttlega hlægileg afsökun hjá Baldri og mbl... hér er verið að fela bloggið smá saman; Eins og alþjóð veit þá þolir sjálfstæðisflokkur ekki sannleikann.. og þá sérstaklega sannleikan um sjálfan sig.
Ég segi það og skrifa, hver sá sem heldur áfram að blogga á málgagni krossD... sá hinn sami er svona eins og kona sem er beytt ofbeldi og telur sig vera seka.
Keep blogging here pussies. :)
DoctorE (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 10:49
Sagt að tilgangurinn sé að skilja á milli efnis sem heyrir undir ritstjórnarlega ábyrgð Morgunblaðsins og annars efnis.
Þýðir það að ritstjórnin muni ekki skipta sér af bloggurum eða loka á þá, ef þeir verða óþægilegir eða of harðir í gagnrýni, eins og hefur áður gerst?
Ég vona það og fagna því ef svo verður.
Theódór Norðkvist, 17.3.2010 kl. 11:00
Björn hittir naglann á höfuðið, mér kæmi ekki á óvart þótt tenging við fréttir dytti alveg út fljótlega. Fari svo er sjálflokað.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2010 kl. 11:15
Dokksi - ég er með blogg annarsstaðar.
Teddi - ég held að það verði enginn breyting á því, skilmálarnir eru hið minnsta þeir sömu og voru.
Axel - já það er samt ekki gott að segja.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 12:58
Voru margir að skilja þetta þannig að það sem bloggarar skrifuðu "heyrði undir ritstjórnarlega ábyrgð Morgunblaðsins".
Eitthvað finnst mér a.m.k. bogið við þessa skýringu.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 16:27
Tilgangurinn með þessum breytingum er fyrst og fremst að skapa betri aðgreiningu milli þess efnis sem heyrir undir ritstjórnarlega ábyrgð Morgunblaðsins og annars efnis.
Mér finnst ekki hægt að skilja þessi orð öðruvísi en að verið sé að segja að greinar bloggara heyri ekki undir ritstjórnarlega ábyrgð.
Í skilmálunum segir m.a.:
Með því að staðfesta þessa skilmála er notandi að staðfesta að hann beri ábyrgð á öllum skrifum, myndbirtingum, myndbandabirtingum og öðru efni sem birtist á síðu hans. Óheimilt er að birta á síðum efni sem særir blygðunarsemi manna. Morgunblaðið ber á engan hátt ábyrgð á því sem notandi eða þeir sem heimsækja síðu notanda setja á síðu notanda.
Morgunblaðið áskilur sér rétt til að grípa inn í, bregðist notandi ekki við óskum eða tilmælum um leiðréttingar/lagfæringar á skrifum sem teljast meiðandi eða brjóta gegn skilmálum þessum. Jafnframt áskilur Morgunblaðið sér rétt til að loka síðu notanda, að hluta til eða í heild, án þess að notandi eða þriðji aðili öðlist skaðabótarétt.
Hefur alltaf fundist það skrýtið að Morgunblaðsmenn eru að loka bloggsíðum ef þeir bera sjálfir enga ábyrgð á því sem þar er skrifað. Tek fram að mér finnst það sjálfsagt ef skilmálarnir eru augljóslega brotnir, sem bloggarar samþykkja við stofnun bloggs.
Það hvílir kannski á Árvakursmönnum (eða hvað þetta fyrirbæri heitir eftir skuldhreinsunina) annars konar ábyrgð en hin ritstjórnarlega? Spyr sá sem ekki veit.
Theódór Norðkvist, 17.3.2010 kl. 20:28
Hvert barn sér hvað hér er í gangi..tímasetning-markmið
Já það er mikil reisn yfir hrunmeistaranum í Hádegismóum núna..
hilmar jónsson, 17.3.2010 kl. 20:59
Grefill - já, þetta er jafn óljóst og skilmálar bankanna, það skilur ekki nokkur maður í þeim ... kannski gert viljandi, ég veit það ekki.
Teddi - góð spurning!
Hilmar - ég veit ekki ... tíminn mun leiða þetta í ljós.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 21:06
Ég held reyndar að svarið við þessu sé í raun ekkert rosalega samsæriskenningalegt. Morgunblaðið er að fara á hausinn og geta ekki lengur borgað mannskapi til þess að halda utan um bloggið. Því fría þeir sig undan allri ábyrgð og losa sig snyrtilega við það.
Þetta stríð þeirra er skíttapað og aðeins tímaspursmál hvenær þessi forni fjölmiðill veður tekin til þrotaskipta.
Brynjar Jóhannsson, 17.3.2010 kl. 23:26
Vel mælt Brynjar, maður kemur ekki að tómum kofanum hjá þér ferkar en fyrri daginn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.3.2010 kl. 23:31
Ég efast um að hrunskýrslan valdi þessu, enda mun hún aldrei verða birt. Ekki frekar en kosningaúrslit í Zimbabwe.
Vendetta, 18.3.2010 kl. 12:58
"Time will tell" Vendetta.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.3.2010 kl. 17:58
Mér finnst þessi umræða vera stormur í vatnsglasi.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.