Færsluflokkur: Menntun og skóli
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Er það trúfrelsi að neita að dreifa bæklingum?
Hér er bein tilvitnun í hana sjálfa:
"Mér finnst þetta bara svolítið hæpið í ljósi þess að hér á að ríkja trúfrelsi og sífellt að verða lögð meiri áhersla á umburðarlyndi gagnvart öllum trúarbrögðum og fólki af hvaða uppruna sem er, sem er bara af hinu góða. En þá stangast þetta á við það þegar skólinn er farinn að taka að sér að dreifa kynningarbæklingum um trúarlegt starf."
Ég spyr þá á móti, hvað er trúfrelsi ef ekki má bera út svona bæklinga? Hefði þetta verið stöðvað ef guðspekifélagið auglýsti? Eða Búddistar? Það sem mér finnst að hjá þessum kennara felst í því að svona sé stoppað af í nafni "trúfrelsis", ég sé að minnsta kosti ekki frelsið í boðum og bönnum eins og menn vilja koma á laggirnar í þessum málum.
Og mér þykja skorta rök hjá henni, hún segir að það stangist á við eitthvað að dreifa þessum bæklingum? Stangist á við hvað þá? Er íslenskt samfélag virkilega orðið svo öfgakennt að ekki má auglýsa sumarbúðir lengur? Þótt kristilegar séu? En ef þær væru á vegum annars félags eða einkaaðila? Væri það ekki bannað líka? Eru þeir ekki líka með áróður fyrir sínu starfi? Og eru eins og allir aðrir íslendingar, að reyna að hagnast?
Til gamans hér er skilgreining á orðinu trúfrelsi frá Wikipedia:
"Trúfrelsi er frelsi einstaklinga til að velja hvaða trúfélagi þeir vilja tilheyra eða að standa utan trúfélaga eða að hafna trú á yfirnáttúrulegar verur (trúleysi). Þýðir að öllum er frjálst er iðka hvaða trú sem er, svo fremur sem það brjóti ekki á réttindum annarra.
Í sumum löndum er þó ekkert eða lítið trúfrelsi og geta einstaklingar verið drepnir fyrir það sem þeir trúa á, hvort sem sá verknaður er unnin af hálfu stjórnvalda eða æstra múga. Í stjórnarskrám flestra iðnríkja er getið þess að algjört trúfrelsi skuli ríkja en í mörgum þeirra hallast stjórnvöld frekar að einu ákveðnu trúfélagi og getur það gengið svo langt að harðar milliríkjadeilur og jafnvel stríð eru hafin vegna trúarbragða."
Er þetta þá frelsi sem guðleysingjar boða? Eru þeir ekki bara að hugsa um eigin stefnu og hagsmuni á kostnað annara? Eða hvað?
En það er svo greinilegt að samfélagið er að breytast, þökk sé svona pólitísks rétthugsunar háttar. Viðkvæmnin og öfgarnar eru greinilega orðnar þannig að ef minnst er á eitt einasta trúarbragð eða stefnu, þá er það orðinn "heilaþvottur" eða eitthvað annað þeim mun verra. Er það þá "frelsi" að banna þennan svokallaða "heilaþvott", treystum við engum lengur til þess að taka sjálfstæða ákvörðun eða hvað? Þarf svona "stóri bróðir" alltaf að fylgjast með og væla yfir öllu?
Svanur segir einnig í grein sinni: "Grunnskólinn er menntastofnun, ekki útibú trúarstofnana."
Fyrr má nú vera "paranoian"! Einn bæklingur sem auglýsir drepur og heilaþvær engan! Auðvitað er þetta menntastofnun og eiga kennarar ekki að vera "bréfberar" eins og þessi Esther Ösp orðaði það, og reyndar um leið talar niður til þeirra ágætu starfsstéttar með þessum samanburði. En saklausir hlutir eins og þessir hafa verið við lýði í áratugi, og enginn hefur orðið fyrir skaða né heilaþvotti af einum einföldum bækling! Hvað var þá svona erfitt að leyfa þessum bæklingum að vera á skrifstofunni eða eitthvað slíkt? Þá gæti hver og einn tekið sér einn ef áhuginn væri fyrir hendi. Það heitir FRELSI, ekki heilaþvottur!
Ég er alls ekki að boða að það megi fara inní kennslustofurnar, langt í frá. Ég sé bara ekki skaðan ef bæklingur liggur annað hvort á skrifstofunni eða á göngum skólans. Þess vegna gagnrýni ég þessa hegðun hjá þessari svokallaðri "hvundagshetju". Til eru önnur ráð en svona drama.
Sorrý, ég sé bara ekki neitt slæmt eða heilaþvott að dreifa bæklingum um kristilegar sumarbúðir. í ljósi þess að einn bæklingur getur lítið sem ekkert "heilaþvegið". Og treysti fullkomlega dómgreind fólks til þess að velja og hafna, það er FRELSI! Mér finnst "hvunndagshetja" heldur ekki réttnefni á þessa konu, þar sem mér finnst brotið á lýðræðinu. Ef mönnum líkar ekki svona bæklingar, þá HENDA þeir þeim. Málið afgreitt og fá menn þá tækifæri til þess að velja sjálfir! = FRELSI!
Guðleysingjar saka oft kristna einmitt öfgar ... horfi þeir sé nær segi ég bara!
Góðar stundir og Guð blessi ykkur öll.
Menntun og skóli | Breytt 9.5.2008 kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (96)
Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Þetta veldur mér verulegum áhyggjum! En til er lausn ...
Þegar ég bjó erlendis kom upp svona mál við grunnskólann minn. Það sem gert var þar að myndir voru hengdar upp af gaurnum (myndin til hægri er bara dæmi), og þar sem ekki var til ljósmynd - þá var fenginn teiknari sem teiknaði út frá lýsingum af manninum. Eins var hverfisráðið eflt og komið á laggirnar svo kallað "Neighborhood Watch", þá skiptust nágrannar á um að vakta hverfið, spjald var sett í gluggann hjá þeim sem tók við vaktinni sem stóð í 2-3 daga.
Mörg slík spjöld voru alltaf í umferð og voru þetta beinir tengilaðilar við lögreglu ef þau sáu eitthvað grunsamlegt. Ekki var fólk þvingað í þetta og gat hver sem er sagt nei.
Þessi aðferð gafst afar vel því hverfisperrinn var einmitt nappaður af foreldri á vakt.
Eða hvað finnst ykkur? Ég er ekki að boða að setja á stofn lögregluríki en sem foreldri vil ég ekki sitja og gera ekki neitt!
Reynt að nema barn á brott af skólalóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Miðvikudagur, 5. desember 2007
Er einhver hissa á að Kalli sé pirraður?
Þar stendur:
1. Afnema þarf lög um guðlast
Í 125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 segir:
Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða [fangelsi allt að 3 mánuðum].1) Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara.
Hmmm ... ég sé ekki tilganginn með afnema þetta, þarna eru þeir að bjóða hættunni heim. Í þessum lagadálk eru ÖLL trúfélög (lögleg) vernduð, þar á meðal þeir sjálfir. Þetta heitir að skjóta sig í fótinn!
Áfram halda þeir:
Trúarleg innræting eða ,,siðferðiskennsla" tengd ákveðnum trúarbrögðum ætti aldrei að eiga sér stað í opinberum skólum eins og dæmin sanna því miður að nú er gert. Hér er gefið í skyn að umburðarlyndi, lýðræði og siðferði séu sérstaklega kristileg fyrirbæri. Það er auðvitað ekki rétt. Erfitt getur verið fyrir þá sem ekki eru kristnir (trúlausir eða annarrar trúar) að hlusta á og sætta sig við slíkan boðskap í ríkisreknum skólum.
Þarna eiga þeir sennilega við vinaleið þjóðkirkjunnar, og verð ég að játa að ég er sammála að vissu leiti Siðmenntarmönnum, ég er jú sammála innihaldi vinaleiðarinnar, en ekki framkvæmd hennar. En það breytir því ekki að trúarbragðasaga/kristinfræði er og verður aldrei 'trúboð'. Þetta er almennur skyldu áfangi sem öll verða að taka.
Því þeir halda áfram á sama stað og segja:
Í sömu námsskrá kemur fram að nemendur eigi að gera sér:
...grein fyrir því hvaða þýðingu krossdauði Jesú og upprisutrúin hefur fyrir kristna einstaklinga andspænis dauðanum og þá von sem henni tengist.
Á að kenna þetta í skólum? Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir trúlausa og þá sem eru annarar trúar?
Samkvæmt námsskrá er tilgangur kristnifræðslunnar:
[efla] trúarlegan... þroska [nemenda]
Í námsskrá grunnskólans kemur fram að kenna eigi börnum bænir og sálma auk þess sem því er haldið blákalt fram að ýmsar goðsögur kristinnar trúar, þ.m.t. að meyfæðing og upprisa Jesú, séu sagnfræðilegar staðreyndir.
Ömmm ... kemur þetta svona á óvart að krossdauði Jesú er kennt? Við búum í kristnu samfélagi og ekkert er óeðlilegt við það, þeir sem eru annarar skoðunnar hafa gott að því að vita hver skoðun megin hluta landsmanna er.
Þeir segja svo áfram:
Mörg dæmi eru um að heilu skóladögunum sé eytt í að kenna börnum að semja og fara með kristnar bænir og stundum kemur fyrir að farið er með börn í messur á skólatíma og þá jafnvel án leyfis foreldra.
Jafnframt kemur fyrir að fermingarfræðslunni svokölluðu sé komið fyrir inni í miðri stundaskrá nemenda þannig að ferming lítur út fyrir að vera hluti af eðlilegu skólastarfi. Til að mynda eru farnar dagsferðir með krakkana á skólatíma fyrir fermingarfræðslu. Þetta er bæði óréttlátt og líklegast brot á grunnskólalögum sem kveða á um fjölda kennsludaga.
Þetta er nú það sem menntamálaráðherra var að leiðrétta um daginn, fermingarfræðslan er ekki hluti af skólastarfi og hefur aldrei verið. Þetta vita kirkjunnarmenn mæta vel og finnst mér þessi gagnrýni hálf kjánaleg. Sérstaklega í ljósi þess að þeim finnst allt í lagi að fá frí vegna íþróttaviðburða, skólaferðalaga og annara hluta sem eru hluti af 'stundaskrá' nemenda og kemur niður á fjölda kennsludaga. Ótrúlegt alveg.
Svo níðast þeir á ríkisútvarpinu:
Eðlilegt er að fjölmiðill í eigu almennings gæti fyllsta hlutleysis. Þetta á ekki síst við þegar fjallað er um trúarbrögð. Því er ekki viðeigandi að á dagskrá ríkisfjölmiðils sé predikun eða annar einhliða trúaráróður. Því er mælst til að allt trúboð verði tekið af dagskrá ríkisfjölmiðla. Sérstaklega eru gerðar athugasemdir við trúarboðskap í ýmsum barnaþáttum á vegum Ríkisútvarpsins. Trúaruppeldi á alfarið að vera á ábyrgð foreldra en ekki ríkisins.
Ja hérna, þarna fór Jólamessan! Ég bendi á að það eru til trúaðir sem hreinlega komast ekki í messu, kannski vegna heilsu eða staðsetningu. Eiga þeir þá ekki rétt á að heyra messunni útvarpað þegar þau engan veginn komast á staðinn? Ef menn eru svona viðkvæmir þá er til: "Off" takki á útvarpinu, eða jafnvel skipta um stöð. Mér finnst þetta halllærislegt barráttumál að þeirra hálfu.
Eins vilja þeir banna þingmönnum að sækja messu þegar þing er sett. Þeir segja:
Alþingi allra Íslendinga hefst með messu og bænagjörð
Það er ekki hlutverk alþingismanna að hlusta á predikanir um gildi kristninnar og fara með bænir. Alþingi á að vera veraldleg stofnun en ekki kirkjuleg. Þeim sem ekki tilheyra kristnum trúarbrögðum líður stundum eins og annars flokks þegnum. Er þetta ein ástæðan. Það er nánast gefið í skyn að þingmenn geti ekki verið annarrar trúar eða trúleysingjar.
Ég held að alþingismenn hafi gott af því að það sé predikað og beðið fyrir þeim miðað við verk sumra þeirra . Og ef þeir eru eitthvað óssáttir, hver er að pína þá til að mæta? Er einhver að merkja í kladdann hjá þeim? Seinast þegar ég tékkaði er að geta VALIÐ frelsi, og finnst mér að þeir séu að fjarlægja það val.
Svona má halda lengi áfram, er þá einhver hissa á að Kalli biskup sé pirraður útí þetta fólk?
Og því til rökstuðnings birti ég tvær nýlegar kannanir um trúmál íslendinga. Spurningarnar í þeim eru sitt hvorar og öðruvísi en byggir á sama grundvallarniðurstöðu að meirihlutinn er sáttur við siðinn í landinu.
Ég birti hér tvær kannanir sem birta ótvírætt vilja þjóðarinnar og skoðun:
Á að afnema siðferðisregluna um kristilegt siðgæði úr grunnskólalögum?
Nei: 8206 atkvæði eða 90.3%
Já: 868 atkvæði eða 9.6%
Hlutlaus: 9 atkvæði eða 0.1%
Fjöldi kjósenda:
: 9083
Fyrst kosið:
: föstudagur, 30 nóvember 2007 11:58
Síðast kosið:
: mánudagur, 03 desember 2007 09:40
Hér er svo önnur könnun sem fréttablaðið stóð fyrir:
Ert þú fylgjandi trúarlegu starfi presta í leikskólum?
Já 61,8%
Nei 38,2%
Fréttablaðið, laugardagur 1. des. 2007 - Smella hér fyrir heimild
Það sem ég meina að það er skýrt hver meirihlutinn er, og er kristni ekki á undanhaldi sem betur fer.
(Þetta var nú meira bloggfríið hjá mér! )
Krefjast afsökunarbeiðni frá biskupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (76)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 588456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson