Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 24. maí 2012
Segðu af þér Jóhanna!
Er þetta ekki orðið ágætt Jóhanna? Getur ekki einu sinni virt einföld lög, meira að segja lög sem standa þér næst, og hefur þú barist fyrir í mörg ár. Í öllum öðrum ríkjum en Íslandi, þá væri ráðherra búinn að segja af sér. En það tíðkast víst ekki að bera neina ábyrgð hér á landi frekar en fyrri daginn.
Þinn tími var vissulega kominn, en nú er hann liðinn. Vonbrigðin með þessa "velferðarstjórn" eru orðinn svo mikil að það nær ekki tali. Fólk hefur fengið nóg. Loforð ykkar um "gagnsæ vinnubrögð", "skjaldborgir" og önnur fögur orð. Fyrr má nú vera, við vitum ekki einu sinni hverjir eiga bankanna í dag! Þessu er öllu haldið leyndu fyrir heimskum almúganum eins og t.d. mér.
Sama má segja um "skjaldborgina", heimilin brenna enn, og hver kastar olíu á eldinn! ÞIÐ!
Skömm ykkar er mikil, og ykkur ber að iðrast og taka skynsamlega ákvörðun einu sinni. Sjáið sóma ykkar í að segja af ykkur, það eru mörg ný framboð kominn fram á sjónarviðið, og erum við ekki langur bundinn við að kjósa fjórflokkinn.
Ég skora á alla þá sem eru mér sama sinnis, að skrifa undir áskorun til Jóhönnu Sigurðardóttur á www.kjosendur.is - þar getur hver gert upp við sig hvað er réttast að gera.
Lifið heil.
Brotið gegn lögum án afleiðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Föstudagur, 23. desember 2011
Gleðileg jól!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Mánudagur, 2. maí 2011
Minni alla FLokksmenn á þetta ...
Eftir því sem ég best veit, þá er mútuþægni refsiverð samkvæmt landslögum. En gott verður að sjá niðurstöðu þessa dóms þegar hann liggur fyrir, þá kemur í ljós hið rétta í málinu. En ég er þakklátur Guðlaugi Þór fyrir aðeins eitt, hann veitti mér innblásturinn af neðangreindri mynd þegar ég var að horfa á kosningarsjónvarpið 2009.
Hafðu þökk fyrir það Guðlaugur Þór, að veita mér þennan innblástur.
Svo má ekki gleyma þeirri glansmynd sem FLokkurinn hefur ætíð stillt upp af sér, og er þessi auglýsing frá flokknum ógleymanleg í sambandi við allar ásakanir um mútgreiðslur.
Biðst ekki afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Þriðjudagur, 30. nóvember 2010
Það er til þingmaður með samvisku og hreint hjarta ...
... og sá þingmaður heitir Margrét Tryggvadóttir. Ég vil þakka henni kærlega að sýna þann manndóm og hugreki sem öðrum þingmönnum skortir. Af hverju? Fyrir örfáum dögum skrifaði afar góð vinkona mín opið bréf til ráðamanna, þar sem hún skoraði á ráðamenn að taka þátt í matarúthlutunum hjá einhverjum hjálparsamtökum. Viti menn, það var EINN þingmaður sem svaraði þessari áskorun, hún Margrét Tryggvadóttir. Hún ætlar sum sé að vera
Ég vil nota tækifærið og þakka henni kærlega fyrir viðbrögðin, og vil ég einnig nota tækifærið og benda á að þingkona sem er guðleysingi er að verða við þessari beiðni. Oft hefur trúfólk ásakað guðleysingja um slæmt siðferði, og í sumum tilfellum slegið eignarrétti á gott siðferði. Þessi þingkona hefur aldeilis afsannað það! Ég vona bara að þetta sanni fyrir okkur öllum (sérstaklega trúfólki eins og mér) að gott hjarta og að vera í tengslum við það sem er að gerast í landinu er stundum eina sem til þarf.
Guð blessi þig samt sem áður Margrét Tryggvadóttir, og tek ég ofan fyrir framtaki þínu.
*Uppfært - 1. des
Ég set inn frétt sem birtist í dag á pressunni. Í henni segir að þingkonan Margrét Tryggvadóttir hafi brugðist við áskoruninni.
Bloggar | Breytt 1.12.2010 kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Miðvikudagur, 13. október 2010
Eitt orð ...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 22. september 2010
Svar mitt við þessari spurningu ...
... svarið er ást!
Búið mál!
Hver er tilgangur lífsins? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (58)
Miðvikudagur, 25. ágúst 2010
Vel gert!
Ég var alveg búinn að missa alla trú á þjóðkirkjunni. En eins og viðtengd frétt sannar þá er greinilega vilji hjá kirkjunarmönnum að bæta ráð sitt, sem ég persónulega fagna og líst vel á að það komi óháðir aðilar til þess að kryfja þau mál sem Ólafur Skúlason fyrrverandi biskup skildi eftir sig.
Þarna kemur berlega í ljós sá kraftur sem fjölmiðlar og almenningur býr yfir, og verður þá ríkiskirkjan að vinna í því að endurvinna það traust sem glatast hefur á undanförnum dögum.
Megi Guð blessa allt þjóðkirkjufólk og alla starfsmenn hennar.
Boða rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Sunnudagur, 22. ágúst 2010
Enginn er yfir landslög hafinn
Sama hversu heilagur þú ert! Meira að segja Jesús var prófaður af samtímamönnum sínum, og athugað hvort hann færi ekki alveg örugglega eftir landslögum:
Þeir koma og segja við hann .. Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki? Eigum við að gjalda eða ekki gjalda? .. Þeir fengu honum pening. Hann spyr: Hvers mynd og nafn er á peningnum? Þeir svöruðu: Keisarans. En Jesús sagði við þá: Gjaldið keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. Mark. 12:13-17.
Málið er einfalt, eins og ofangreint dæmi sýnir, enginn getur sett sig ofar en þau lög þess lands sem hann/hún býr í, því annars eru lögin gagnslaus. Skoðun Geirs finnst mér vera keimlík Kaþólskra presta, þar sem þeir sjá um að hlusta á "skriftir" sóknarbarna sinna. En málið er, að við erum ekki kaþólikkar, og er staðan ALLT öðruvísi hjá okkur vegna þess.
Prestar eiga vissulega vera sálusorgarar, og eigum við að geta þeim treyst jafnvel fyrir lífi okkar. En við eigum einnig að geta treyst því að þeir fari með alvarleg kynferðisbrotamál á hendur ungra barna til viðeigandi yfirvalda. Ég sé ekki að það sé brotinn einhver "heilagur trúnaður" ef prestur lætur yfirvöld vita, heldur er hann að sinna sínu starfi sem prestur og er að hjálpa þeim sem er í vanda staddur til þess að koma afbrotamönnum á bak við lás og slá. Öryggi sóknarbarna á ávallt að ganga fyrir, og því hlutverki sinnir þú ekki með því að þegja!
Ég vona bara að Geir Waage endurskoði afstöðu sína, og Guð blessi prestastétt Íslands.
Nú þarf Geir Waage að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (83)
Þriðjudagur, 15. júní 2010
Um afstöðu mína ... og margt fleira
Ég hef verið latur að blogga undanfarið, og eru góðar og gildar ástæður fyrir því. Ég hafði enga löngun til þess lengur. En það er eins spurning sem ég hef stundum verið spurður að sem mig langar að svara til þess að taka af allan vafa yfir þeim ástæðum sem ég hef mig í frammi að tjá mig yfirhöfuð, þó sérstaklega um trúmál.
Ég var alinn upp af yndislegum foreldrum, sem kenndu mér gildi lífsins og siðferði. Eitt af því mikilvægasta sem ég lærði af þeim er að falla aldrei í öfgar. Þess vegna er ég að þessu, þess vegna tjái ég mig um trú annarra og gagnrýni þau. Sumir kalla það hræsni að ég sé alltaf að setja útá skoðanir annarra, sér í lagi þar sem ég er ekki hlutlaus sjálfur. En ég gæti ekki verið meira ósammála því, hverjum þykir sinn fugl fallegastur og er því enginn maður hlutlaus.
Ég mun áfram gagnrýna alla þá öfga sem ég verð var við, og mun ekki taka neinum silkihönskum á því. Ég vona bara að ég valdi engum vonbrigðum og eru allir velkomnir að tjá sig eins og venjulega.
Á næstunni ætla ég að reyna að gera úttekt á nokkrum söfnuðum sem finnast á Íslandi, og á ég ekki bara við kristna söfnuði heldur önnur trúarbrögð líka. Ég lofa að vera engan veginn hlutlaus vegna þess að ég vil ekki ljúga að fólki. Ég ætla að segja mína hlið á málinu og hananú!
Nú verður tekinn upp þráðurinn að nýju, og óska ég eftir ykkar tillögum um hvaða söfnuð/trúfélag/samtök ég á að taka fyrir.
Bloggar | Breytt 16.6.2010 kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. maí 2010
Íslenskir stjórnmálamenn athugið!
Takið þennan Ítalska ráðherra til fyrirmyndar!! Í engu öðru þróuðu ríki nema Íslandi myndi það líðast að styrkjakóngar og drottningar séu ennþá við völd eða í embætti!
Sú siðbót og hið nýja Ísland átti að byggja á er ný félagsleg vitund, og átti að úthýsa þeim boðskap einstaklingshyggjunnar sem var búinn að sannfæra okkur um að við værum ekki félagsverur og áttum bara að hugsa um eigið skinn. Nei, siðbótin felst í því að viðurkenna að þau mistök sem gerð haf verið í gegnum árin verður að taka ábyrgð á.
Þess vegna tek ég ofan fyrir þessum Ítalska ráðherra sem segir af sér fyrir ekki minni sakir.
Kæru stjórnmálamenn, miðaldir eru liðnar, það er 2010 núna. Þeir taki það til sín sem eiga það skilið.
Ítalskur ráðherra segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 5.1.2021 Gleðilegt ár!
- 21.4.2018 Mikið var!
- 11.12.2014 Mynd segir meira en þúsund orð
- 6.8.2014 halló 0_o
- 16.12.2012 Heimsendir er ekki nánd!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 588459
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Skoðanna könnun
Eldri færslur
2021
2018
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Artificial Intellect
- Linda
- Mofi
- AK-72
- Adda bloggar
- Aida.
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Alfreð Símonarson
- Huldabeib
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Anna Valdís Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Baldur Kristjánsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Benna
- Bergþóra Guðmunds
- Jón Valur Jensson
- Birna M
- Björgvin Guðmundsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bumba
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Egill Jóhannsson
- ESB
- Einar Ben
- Einar Vignir Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Emil Örn Kristjánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- FF
- Fjóla Æ.
- Flower
- Friðrik Páll Friðriksson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- G.Helga Ingadóttir
- Gestur Halldórsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Margrét Steinsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gísli Torfi
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Halla Rut
- Halldóra Halldórsdóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Nikulásson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiða Þórðar
- Helena Leifsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kaleb Joshua
- Hlynur Hallsson
- Högni Hilmisson
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Magnússon
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Jónas Thorarensen
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kjartan D Kjartansson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Jeremía
- Mama G
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Markús frá Djúpalæk
- Matthias Freyr Matthiasson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Morgunblaðið
- Morgunstjarnan
- Mummi Guð
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Presturinn
- Pétur Björgvin
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Rannveig H
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Regina B. Þorsteinsson
- Ruth
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Bergz
- Snorri Óskarsson
- Soffía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Garðarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þór Helgason
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Sunna Dóra Möller
- Svala Erlendsdóttir
- Svanur Heiðar Hauksson
- Svartinaggur
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Hjörtur
- Sverrir Stormsker
- SM
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Einarsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Theódór Norðkvist
- Toshiki Toma
- Tryggvi Hjaltason
- Árni þór
- TómasHa
- Umsjónarmenn blog.is
- Unnar Geirdal
- Vefritid
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- Kristján Pétursson
- svarta
- www.zordis.com
- Ágúst Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Matthíasson
- Árni Svanur Daníelsson
- Ásdís Rán
- egvania
- Ásgerður
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- Þarfagreinir
- Þorgeir Arason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórarinn Eldjárn
- Brynjar Jóhannsson
- Heimir Tómasson
- Guðrún Helgadóttir
- christian coaching
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Helga Dóra
- Guðmundur M Ásgeirsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Gísli Tryggvason
- Baldur
- Baldvin Jónsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Þrúður Finnbogadóttir
- Theodor Birgisson
- Hildur Sif Thorarensen
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Anna Guðný
- Óskar Arnórsson
- Kjartan Eggertsson
- Kristín Gunnarsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Karlsson
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Eiríkur Sjóberg
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vinir Tíbets
- Kristín Ketilsdóttir
- Einar G. Harðarson
- Mál 214
- Bwahahaha...
- kreppukallinn
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Einar Sigurbergur Arason
- Marinó Óskar Gíslason
- hilmar jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- persóna
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gladius
- Hörður Finnbogason
- Margrét Guðjónsdóttir
- Púkinn
- Fannar frá Rifi
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Magnús V. Skúlason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Benedikt Sveinsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- drilli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Helga Þórðardóttir
- Adda Laufey
- Tómas
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Jóhann Björnsson
- Himmalingur
- Bjarni Harðarson
- Eva G. S.
- Grétar Mar Jónsson
- Haukur Már Haraldsson
- Hrannar Baldursson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Þór Jóhannesson
- Benedikta E
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Ívar Pálsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Baldur Hermannsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Þórhallur Heimisson
- Finnur Bárðarson
- Frosti Sigurjónsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jonni
- Brattur
- Bjarki Tryggvason
- Elín Helga Egilsdóttir
- Jóhann Róbert Arnarsson
- Rafn Gíslason
- Ólafur Þórisson
- Samtök Fullveldissinna
- Hulda Haraldsdóttir
- Röddin
- Kristinn Theódórsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Raggi
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Nonni
- Tímanna Tákn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Davíð Oddsson
- Sigrún Aðalsteinsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Óskar Sigurðsson
- Þórður Guðmundsson
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Heimssýn
- Ragnar G
- Páll Vilhjálmsson
- Guðný M
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Karl Ólafsson
- Jón Ríkharðsson
- Guðni Karl Harðarson
- Hörður Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Einar B Bragason
- Soffía Gísladóttir
- Eiður Svanberg Guðnason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Adeline
- Ásta Hafberg S.
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Jóhannesson
- Gylfi Gylfason
- Hilmar Einarsson
- Hörður Sigurðsson Diego
- ibbets
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Valur Arnarson