Endalausir múmmíufundir

Það er naumast hvað gott er að treysta á nágranna sína. Þetta er enn annað dæmið sem kemur upp undanfarið. Ég vona bara að svona komi ekki upp á Íslandi ! Úffff ...  Sick
mbl.is Fann vel varðveitt lík í sófanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóta klípan !

Ég hef séð þessar myndir eftir Rebekku, þær eru mjög góðar en þessi hætta er alltaf fyrir hendi þegar við setjum hluti á netið. Þess vegna er ég presónulega mjög hrifinn af "watermark" eða vatnsstimplum sem merkja eigandum myndina. Þá er ekki hægt að selja hana nema beint frá listamanninum sjálfum. En Rebekka á allan minn stuðning og samúð, það er ömurlegt þegar svona er bókstaflega stolið og grætt á bak við tjöldin. Ég óska henni góðs gengis í þessari barráttu.

mbl.is Stela íslenskum myndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verða athyglisverðar niðurstöður

Það verður gaman að sjá hvaða áhrif útstrikanir höfðu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Kannski að Bjössi verði ekki ráðherra þrátt fyrir þrjósku íhaldsmanna.

mbl.is Búið að ganga frá gögnum í þremur kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nakinn rúsína...

Rúsínan mín Sophia Loren hefur heitið nekt fyrir íþróttasigur .... pffff ... núna skil ég betur hvaðan Lindsay Lohan sækir fyrirmynd sína. Ég vona að þessi virta og góða leikkona verði ekki af þessu kjánalega heiti sínu.
mbl.is Sophia Loren lofar að fækka fötum komist Napoli í úrvalsdeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2000 ára fangelsisdómur

Ég tók þessa frétt af vísi.is 

Dómstóll í Valencia á Spáni dæmdi í dag svæfingalækni í tvö þúsund ára fangelsi fyrir að hafa smitað hátt í þrjú hundruð manns af lifrarbólgu af C-stofni. Brotin áttu sér stað á árunum 1988-1997 en á þeim tíma var læknirinn háður morfíni. Áður en hann sprautaði sjúklinga sína með lyfinu hafði hann það fyrir sið að sprauta sjálfan sig með sömu nál og þar með flytja veiruna úr sér yfir í þá. Fjórir þeirra eru þegar látnir úr veikinni. Þrátt fyrir þennan langa fangelsisdóm þarf læknirinn aðeins að afplána tuttugu ár af dómnum, eða eitt prósent. Hann var einnig dæmdur til að greiða sjúklingum sínum skaðabætur.

300 manns !? Ég er ekki hissa á þessum dómi !


Guð blessi vísindin

Hvað er meiri gleðifrétt en þetta? Ég þekki nokkra sem þjást af þeim skelfilega sjúkdómi krabbameini, og einn þeirra stendur mér mjög nærri. Ég vil benda á samtök sem kalla sig Kraft, sem er STUÐNINGSFÉLAG FYRIR UNGT FÓLK SEM GREINST HEFUR MEÐ KRABBAMEIN OG AÐSTANDENDUR.

kraftur 

Ef þið viljið styða gott málefni, þá er þetta rétti staðurinn !!

Nú er auglýsinga lestri lokið. hehehehe


mbl.is Lífslíkur þeirra sem greinast með krabbamein hafa tvöfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hvers að fækka fötum þá?

Ég skil bara ekki þessa konu, hún lýsir því yfir að hún þurfi að fækka fötum og sýna sig í kynlífshlutverkum til þess að sanna 'leikhæfilekanna'. Núna er hún kosinn kynþokkafyllsta gellan og þurfti ekki að sanna nokkurn skapaðann hlut. Ég vona að hún átti sig og fari ekki að sanna sína persónulegustu 'hæfileikum', því mér finnst það óþarfi. Ef fólk metur hana ekki að verðleikum, þá er það þeirra missir.
mbl.is Lindsay er „heitust í heimi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Semjið næst við Samfylkinguna !

Guði sé lof að það er kominn bið í málið. Þá er eina ráðið að semja næst við Sollu! Það yrði fyrirmyndarstjórn að mínu mati. Ef það tekst ekki þá má reyna Vinstri-Græna.
mbl.is Biðstaða í viðræðum stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Réttur dómur !

Sem fyrrverandi sjómaður geri ég mér fulla grien fyrir þeim hættum sem kunna að leynast þar. Þess vegna lýsi ég yfir fullum stuðningi yfir þessum dómi, það voru ófár konurnar sem þurftu/kusu ekki að vinna vegna góðra tekna eiginmanna þeirra. Þess vegna er ég feginn að sjá þennan dóm konunni í vil. Eina sem er að 10 ár er frá slysinu, og hefði mátt kalla á Jónínu Bjartmarz eða Bjarna Ben til þess að hraða málum ! Wink
mbl.is Samskip greiði ekkju sjómanns bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aumingja drengurinn !

Það er sorglegt að menn þurfa að nota stinningartæki, en jafnvel enn sorglegra að þurfa að stela þeim. Ég hef grun um að þessi grey drengur hafi ekki haft kjark til þess að kaupa þetta og brugðið á það ráð að stela því til þess að bjarga "machoinu" sínu....

Að kalla þetta sárabætur !

Mikil er gúrkutíðin hjá fréttamönnum ef þetta á kallast frétt. Auk þess sé ég ekki miklar sárabætur í skitnum 30 þús. kalli. Ef ég væri fréttamaður þá hefði ég umorðað þetta all rækilega !

Móðurást

Ekkert er jafn órjúfanlegt og móðurástin eins og í þessu tilfelli, þetta kallar mar að hafa trú á dóttur sinni !

Bensínhákur í sparkeppni

Ég skil ekki alveg þetta, þeir nota bíl í keppni sem snýst um að spara bensín sem eyðir álíka og skriðdreki. Ég sendi þessum manni bestu árnaðarkveðjur og ætti að veita honum bjartsýnisverðlaun, því ég efast um að bensínið sem úthlutað er í keppninni...

Á hún einhverja vorkun skilið?

Nei, sá sem sáir ríflega mun ríflega uppskera ! Ég get ekki einu sinni pínt mig til þess að vorkenna henni, hún hefur fengið að mæta dómstólum fyrir afbrot sín og þar við situr.

Gott framlag í umræðuna !

Ég er ekki fullkomlega sammála öllu sem í þessari frétt er, en það er gott að sjá að önnur vestur-evrópu ríki vilja breyta keppninni.

Hvaða fífl gerir svona??

Það er skömm af svona fólki, og vona bara að þeir náist sem fyrst og látnir dúsa í fangelsi !

Hvað er að því að menn tali saman?

Ég skil ekki æsinginn í þessari frétt og sama gildir um aðra bloggara. Þeim er hjartans mál að banna Steingrími að hafa samskipti við hina stjórnmála foringjanna vegna stjórnarmyndunar. Ég sé bara ekkert að því að menn tali sín á milli, og hverju skiptir...

He shoots, he scores !!!

Vá, ég hefði orðið bálillur líka hefði ég komist að svona hrylling um sjálfan mig. Þessir þýsku fótboltakappar eiga alla mína samúð!

Fáránlegt dómskerfi !

Ég hef ekkert við þessa frétt að segja, nema að ég vil benda á að kynferðisafbrotamenn fá álíka langann tíma á sig og menn sem fremja umferðarlagabrot af þessu tagi. Sem er bara rugl. Ég vil ítreka beiðni mína til stjórnvalda að endurskoða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband