Kristinn húmor ... eða þannig!

Einn vinnufélagi minn lét mig í té þennan líka ágæta brandara. Hann kann að vera rassistalegur, guðlaus og á ensku. Hann er samt góður! LoL

HEAVEN is when
The police is English
The cook is French
The mechanics is German
The lover is Italian
Everything is organized by Swiss

And there are absolutely NO Belgium drivers

HELL is when
The police is German
The cook is English
The mechanics is French
The lover Swiss
The driver Belgium
and everything is organized by Italians.

Við sem erum trúuð verðum að hafa smá húmor fyrir sjálfum okkur. En kannski er alvarlegt nigótín fráhvarf að hrjá mig ... hver veit ... ég sé ennþá bleika fíla.  Shocking

En annað, eins og góð vinkona mín segir alltaf:

Góðar stundir.  Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 16:08

2 Smámynd: Linda

tíhí, góður.   Enn annað-þar sem ég nenni ekki að skrifa tvær færslur þá hef ég athugsemd um meintan myndugleik þinn samkv. Heiðrúnu  ok, skal láta það vera, enn þú ert óttalegt krútt eins og sannri vinkonu ber að segja, og þar sem krúttið er gift vinkonu minni þá verð ég að viðurkenna að bænamær hefur bara ágætis smekk

GBÞ og GÓÐAR STUNDIR..(SIGH) TÍHÍ

Linda, 20.9.2007 kl. 16:27

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hann er örugglega á ensku - hvort hann er uppfullur af rasisma eða Guðlast veit ég ekki, en ég allavega er ekki uppfullur af hneykslan.

Annars skil ég þetta ekki með enska kokka, þrír bestu veitingastaðir sem ég hef farið á eru allir í London. Kannski voru kokkarnir ólöglegir innflytjendur.

Ingvar Valgeirsson, 20.9.2007 kl. 16:35

4 identicon

 góður,..... vonandi fara þessir bleiku fílar að hætta þessu heimska flugi

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 19:17

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Veistu Guðsteinn,mér finnst þú alveg frábær karekter og ég hef rosa gaman af þér,þú hefur þetta vissa léttlyndi sem er svo mikilvægt í allri þessari alvöru góðar stundir kall kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 20.9.2007 kl. 20:34

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir innlitið allir! 

Já, ég vona að Bryndís mín hafi góðan smekk Linda.  

Ingvar, hefur þú aldrei smakkað ekta enskt lambalæri með mintusósu? ;D

Rannveig, næst þegar ég sé einn þá kasta ég einhverju í hann! Þeir eru alvarlega farnir að angra mig!

Úlli, ég þakka góð og hlý orð í minn garð. Guð blessi þig! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.9.2007 kl. 23:36

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Elska "politically incorrect" brandara, svona nema nokkra sem ég ekki húmor fyrir (þá eru þeir auðvitað ekki fyndnir heldur bara reiðir og böggandi). Fann einhvern tíma um 1995 svo fínan link sem gæti verið týndur með handbók fyrir pólitíska ranghugsun. Uppáhaldslínan mín þar var:

- I am white, middle aged, rich guy, can I be a feminist?

- Yes you, can. You just have to feel very, very, very, very guilty.  

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.9.2007 kl. 00:43

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

 Ég tek undir það sem Úlfar Þór skrifaði.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.9.2007 kl. 05:52

9 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Góður!!!! nikotin er..... Gangi okkur vel..

Guðni Már Henningsson, 22.9.2007 kl. 01:06

10 Smámynd: Vendetta

Þetta með að enskir kokkar og belgískir ökumenn séu hreint helvíti:

Brezkur matur hefur löngum verið þekktur fyrir að vera ákaflega slappur. A.m.k. ekki "haut cuisine".

Belgískir ökumenn hafa aðeins nýlega (frá árinu 2000) þurft að taka ökupróf til að fá ökuskírteini. Án nokkurrar kunnáttu hafa þeir fengið ökuskíteini við 17 ára aldur ef eir sóttu um. Það var álitið, að þir væru nógu þroskaðir og skynsamir til að keyra bíl, ef þeir væru orðnir 17 ára. Afleiðingarnar voru hörmulegar, þeir keyrðu um eins og brotinn handleggur (eða eins og íslenzkir ökumenn) og það urðu hörkudeilur í nágrannalöndunum, enda var fólki þar ráðlagt að hlaupa í skjól ef það sást til bíls á belgískum númerum.

Vendetta, 22.9.2007 kl. 17:28

11 Smámynd: Vendetta

Ég vil ekki vera smámunasamur, en belgískur á ensku er "Belgian", en landið Belgía heitir á ensku "Belgium".

Vendetta, 22.9.2007 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 587858

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband