Bloggvina tiltekt

Ég var kominn með svo mikið af bloggvinum að það var ekki fyndið. Listinn var kominn yfir 200 og henti ég þó nokkuð mörgum út áðan. Þetta er alls ekki persónulegt, heldur tók ég fólk út sem skoðar ekki einu sinni síðuna mína, það kommentar í það minnsta aldrei. En ég vil þakka þeim samt, þeim sem ég var svo vondur að eyða út, fyrir að vera bloggvinir mínir ! Eftir standa þeir sem hafa komið inní umræðuna hjá mér og taka þátt.

Guð blessi ykkur öll !! Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nákvælega Arna ! Ég var nefnilega hræddur um að móðga einhvern.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.7.2007 kl. 11:56

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk fyrir að hafa mig með áfram , þrátt fyrir frí og stopult blogg upp á síðkastið! Kveðja, Sunna!

Sunna Dóra Möller, 21.7.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

úff, ég slapp fyrir horn

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 01:24

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég skil ekki hvernig ykkur tveim datt í hug að ég myndi henda ykkur út. Þið eruð báðar svo yndislegar að ég hafði ekki hjarta í mér að gera það, auk þess hafið þið báðar alltaf komið með afar góð komment. Þannig það kom ekki til mála að ég henti ykkur út!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.7.2007 kl. 10:56

5 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Takk fyrir að elska mig enn

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 22.7.2007 kl. 14:09

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þú ert mikill guðsmaður Eiríkur og ber ég mikla virðingu fyrir þér. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.7.2007 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 587882

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband