Gleðilegt ár!

fireworks.jpgÉg vil þakka öllum þeim sem hafa lagt leið sína inná vefsetur mitt á árinu 2008. Eftir þrjá mánuði á ég tveggja ára bloggafmæli og hafa árin tvö verið afar viðburðarrík í lífi mínu. Á þessum tíma hefur gengið á með skúrum og sólskini.

Ég hef oft og mörgum sinnum lent í "heitum umræðum" vegna skrifa minna og hefur það oft tekið á allri sálu minni. En til þess er leikurinn gerður, góð og málefnaleg skoðanaskipti eru þau sem ég leitast eftir og oftast fæ slík viðbrögð frá því góða fólki sem gerir athugasemdir hjá mér. Ég þakka ykkur öllum fyrir það!

En nú taka nýir tímar við og ætla ég að huga að námi og rækta hann eins og mínu valdi stendur. Því undanfarnar vikur hafa verið alveg hrikalega annasamar og hef ég lítið sem ekkert verið við bloggið, en nú verður breyting þar á, því ég er ekki hættur að teikna skopmyndir af ráðamönnum og málefnum líðandi stundar, og kem aftur tvíefldur eftir áramót!

Guð blessi ykkur öll og vona ég að þið hafið haft það gott yfir hátíðarnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

Gleðilegt ár Guðsteinn og megi nýtt ár færa ykkur gleði og gæfu.

Kærleiks kveðja Ásgerður

egvania, 28.12.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: arnar valgeirsson

gleðilegt ár og til hamingju með herra alexander. þú verður að láta drenginn hafa aukasett af bíllyklum...

lærðu nú eitthvað skynsamlegt, bara ekki viðskiptafræði!

arnar valgeirsson, 28.12.2008 kl. 20:49

3 identicon

Gleðilegt ár Guðsteinn minn. Megi árið 2009 færa þér gæfu og velsæld. Árið 2009 verður gott ár en svolítið töff í senn.

Hafðu það rosalega gott um áramótin og njóttu lífsins vel.

Með nýárs kveðju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 20:52

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ásgerður - hafðu kærar þakkir og sömuleiðis!

arnar - enginn er hætta á að fara í viðskiptafræði, en ég á eftir að gera fullkomlega upp við mig hvað það verður. Sennilega sagnfræði myndi ég samt telja líklegast.

Valgeir Mattías - Guð blessi þig ævinlega og gangi þér vel í barráttunni og alltaf er gaman að fá athugasemd frá þér.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.12.2008 kl. 21:03

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Flott mynd af kappanum. 

Ég óska þér og fjölskyldunni Guðs blessunar á komandi árum.

Þakka góð og fjörug kynni á blogginu. Heitar umræður.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.12.2008 kl. 22:08

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á árinu sem brátt er á enda.

Theódór Norðkvist, 28.12.2008 kl. 22:31

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rósa og Teddi - takk fyrir sömuleiðis !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.12.2008 kl. 22:37

8 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir frábær kynni Haukur og ég vil nota þetta tækifæri til að óska þér og fjölskyldu þinni alls góðs.

Sigurður Þórðarson, 28.12.2008 kl. 23:26

9 Smámynd: halkatla

Það er nú bara heiður að öllu sem varðar þetta blogg, ekki síst skoplegu hliðinni og trúmálunum, og mest þegar það blandast auðvitað - en já, gleðilegt og farsælt komandi ár

halkatla, 29.12.2008 kl. 01:28

10 identicon

Sæll Guðsteinn.

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla sem er að hverfa.

Nýir timar... nýjar áskoranir........... og alltaf er það sama hjólið. EINN DAG Í EINU.

Heyrumst kátir.

Guð blessi þig og þína

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 03:48

11 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ég óska ykkur hjónum gleðilegt ár og farsældar,takk fyrir okkar samverur á því ári sem er að líða.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.12.2008 kl. 09:37

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er á smá jóla/áramóta yfirreið að lesa hjá ykkur öllum, hafðu það ávallt sem best kæri bloggvinur    gakktu á guðs vegum.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2008 kl. 13:16

13 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Eg oska ter og tinni fj¢lskyldu Guds blessunar a komandi ari.

Drottinn leidir tig inn a nyja braut.

Til hamingju med tad.

Shana Tova.

Shalom fra Zion.
olijoe

Ólafur Jóhannsson, 31.12.2008 kl. 17:03

15 identicon

Gleðilegt ár og svo óska ég öllum krissum til hamingju með að hafa náð að koma á ritskoðun á mbl a'la JVJ og Svavar sóknarprestur.

Vonandi tekur einhver skemmtilegur við af mér og nær að sýna ykkur sannleikann :)

Peace

DoctorE (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 12:05

16 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Doctor E

Megi Guð Ísraels blessa þig og varðveita frá Úlfum, Ljónum og öðrum rándýrum.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.1.2009 kl. 15:01

17 Smámynd: Unnur Arna Sigurðardóttir

Gleðilegt ár Guðsteinn, ég bið þess að Guð gefi þér enn meiri visku, gleði, innsæi og hugrekki á þessu ári.

Kær kv. Unnur Arna

Unnur Arna Sigurðardóttir, 2.1.2009 kl. 22:19

18 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Gleðilegt ár og Guð blessi þig og þína

Kristinn Ásgrímsson, 2.1.2009 kl. 22:31

19 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Gott nýtt ár og friður sé með þér.

Haraldur Davíðsson, 4.1.2009 kl. 17:44

20 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Gott nytt år  :)   

Hvadda læra?

Baldur Gautur Baldursson, 5.1.2009 kl. 20:47

21 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Gleðilegt nýtt ár, Haukur, og gangi þér allt í haginn. Takk fyrir það gamla :)

Sigurjón Sveinsson, 6.1.2009 kl. 00:13

22 identicon

Knús Guðsteinn minn.

Þú ert alltaf besti bloggarinn. Það hef ég lengi sagt og þú munnt örugglega verða vinsæll þegar sækir fram í tíma.

Hafðu það rosalega gott nú á síðasta jóladegi og ég sendi þér mínar bestu óskir um góða daga og vikur framundan.

Með góðri kveðju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 22:42

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðilegt á Haukur minn og takk fyrir það gamla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 587745

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband