Könnun ... ég þarf álit ykkar ...

Undanfarið hef ég verið að teikna skopmyndir á þessu bloggi mínu. Ég setti upp könnun hér vinstra megin á síðunni þar sem ég spyr hvort sé grundvöllur fyrir að ég haldi slíku áfram. Ef viðbrögðin eru jákvæð, þá held ég ótrauður áfram að teikna skopteikningar af málefnum líðandi stundar, ef neikvætt þá geri ég ekkert slíkt.

Ég ber þetta undir ykkur kæru lesendur, til þess eins að vita hvort þessi vinna mín borgi sig og hvort þið hafið jafn gaman myndunum og ég hef að búa þær til. Cool

 

Ég sem prestur ...

 

Þessi mynd hér ofar, gerði ég síðast liðinn öskudag (ég mætti þá sem prestur í vinnuna Tounge, fannst það viðeigandi) af sjálfum mér með því snilldar forriti Micro$oft Paint ... hvað finnst ykkur? Á ég að halda þessu áfram? FootinMouth Látið í ykkur heyra, könnunin er neðst vinstra megin á síðunni.  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

halló herra Guðsteinn.

Já.

Brúnkolla (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:25

2 Smámynd: Rannveig H

Endilega halda áfram, það er húmor í myndunum og það er nauðsyn þessa daganna.

Rannveig H, 12.11.2008 kl. 18:32

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Endilega gerðu hvað þú vilt - þarft ekki að spyrja okkur, þetta er þíns eigins blogga, maður!

Annars finnst mér þær oftar en ekki bara fínar, svona fyrir minn smekk.

Ingvar Valgeirsson, 12.11.2008 kl. 19:27

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Auðvitað áttu að teikna!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 19:30

5 identicon

Mér finnst að þú eigir að halda áfram að teikna alveg sama hvað lesendum þínum finnst, ef þú hefur gaman af þessu og skemmtir þér þá er það nóg.

Ragga (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 19:40

6 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Hvað heldur þú Haukur minn,auðvitað heldur þú áfram og síðan að ekki svo löngum tíma munt þú bara setja upp sýningu og hreinlega lætur markaðinn,meta árangurinn með því að selja verkin á sýnungunni.

Ég væri allavegana til í að eiga eins og eina góða skissu frá þér.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.11.2008 kl. 20:00

7 Smámynd: Birna M

Já alveg  hiklaust. Mér finnst mjög gaman að myndunum þínum og kannski er þetta bara nýja vinnan þín

  Painter 





Birna M, 12.11.2008 kl. 20:04

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Haltu áfram

Ásdís Sigurðardóttir, 12.11.2008 kl. 20:34

9 identicon

Sæll Guðsteinn.

Ekki spurning !Alltaf að nota þá hæfileika sem þe ér eru gefnir.....til góðs.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 20:51

10 identicon

Blessaður

Það má nú segja að þú sért líkur honum föður þínum á þessari mynd þó hann sé nú soldið hnarreistari.

Þú hefur hæfileika.

Kv

Davíð frá Skógsnesi

Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 21:33

11 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Ekki spurning halda áfram !

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 12.11.2008 kl. 21:59

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Auðvitað kæri vin. Það þjónar þegar tilgangi sínum að dreifa huga fólks og fá það til að brosa.

Hér er smá hughreysting fyrir þig í baslinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 22:11

13 Smámynd: Kristín Ketilsdóttir

Sæll Guðsteinn ..ég segi alveg hiklaust já!

Kristín Ketilsdóttir, 12.11.2008 kl. 22:53

14 Smámynd: www.zordis.com

Allt sem gert frá hjartanu aetti ad halda áfram ad gera, gefa sjálum sér gledi og ödrum í zessu tilfelli.

Ótraudur heldur zú áfram!!!

www.zordis.com, 12.11.2008 kl. 22:54

15 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég þakka öllum frábærar undirtektir, þið megið þá búast við fleiri skopmyndum á næstunni! 

Takk!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.11.2008 kl. 23:06

16 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Magnaðar myndir. Myndin af þér er algjör snilld.

Haltu áfram og svo verður gefin út bók af skopmyndum og sýning.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.11.2008 kl. 00:58

17 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég þekkti þig strax

Sigurður Þórðarson, 13.11.2008 kl. 02:18

18 Smámynd: persóna

Haltu endilega áfram - þú tekur svo við af Halldóri sem tók við af Sigmund hjá Mogganum! Þú ert nú svolítið prestlegur.

persóna, 13.11.2008 kl. 02:32

19 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ekki spurning Guðsteinn! Ekki spurning. Það er heilmikil heimspeki í teiknuðum myndum sem segir oft meira enn mörg orð.

Halda áfram er mitt atkvæði. Alveg endilega!

Óskar Arnórsson, 13.11.2008 kl. 10:55

20 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Nú er spurning um hvort ég vel Séra Guðstein eða Séra Enok. Þú veist hvað ég meina

Guð veri með þér litli bróðir sem ég er svo hreykin af.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.11.2008 kl. 10:57

21 Smámynd: Theódór Norðkvist

Kýldu á það Haukur!

Theódór Norðkvist, 13.11.2008 kl. 11:16

22 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Miðað við skoðanakönnun hér til vinstri þá áttu að sjálfsögðu að halda áfram að teikna. Svo er önnur skoðanakönnun sem gefur í skyn að þau sem heimsæki síðuna þína séu 29.3 % Frjálslynd!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.11.2008 kl. 12:47

23 identicon

  Endilega haltu áfram. Mér finnst þessi líkjast Friðriki Scram.

Erla (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 13:21

24 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Jóhanna - skemmtileg ábending! Svona á að stækka flokkinn!

Öðrum þakka ég innlitið og athugasemd!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.11.2008 kl. 14:18

25 identicon

Endilega halda þessu áfram kæri vinur.

ertu búinn að redda jólagjöfunum? ef ekki líttu á þessa slóð

http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=11650311&advtype=3&page=1.

Þorgeir magnússon (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 14:18

26 Smámynd: Árni þór

Magnað þú heldur þessu áfram

Árni þór, 13.11.2008 kl. 22:42

27 identicon

Jújú... alveg endilega!

DoctorE (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 18:10

28 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Auðvitað...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.11.2008 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 587827

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband