Vinsælasti kristni bloggarinn 2008 er ...

hm3... Halldór Magnússon/Mofi! Annað árið í röð. Þessi gallharði aðventisti hafði betur enn einu sinni og óska ég honum til hamingju með .. ömm ... titilinn ... Cool 

Svona féllu atkvæðin:

Rósa Aðalsteinsdóttir - 13% (5 atkvæði) 3. sæti
Theodór Norðkvist - 8% (3 atkvæði)
Bryndís Böðvarsdóttir - 8% (3 atkvæði)
Andrés Böðvarsson - 5% (2 atkvæði)
Ingvar Valgeirsson - 2% (1 atkvæði)
Jón Valur Jensson - 16% (6 atkvæði) 2. sæti
Haraldur Davíðsson - 5% (2 atkvæði)
Tryggvi Hjaltason - 0% (0 atkvæði)
Mofi / Halldór Magnússon - 36% (13 atkvæði) 1. sæti
Svavar Alfreð Jónsson - 2% (1 atkvæði)

Ég vildi bara að það hefði verið betri þátttaka ... Pouty


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Mofi er vel að þessu kominn, duglegur og nákvæmur...

...en ég er að springa úr hlátri yfir því að hafa fengið 2 atkvæði....

..ég nefndi sjálfan mig í algjöru gríni í kosningunni, því þú varst ekki í boði....og einhver tók undir hahahahaha....

Haraldur Davíðsson, 7.9.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Halla Rut

Til hamingju Mofi.

Halla Rut , 7.9.2008 kl. 21:29

3 Smámynd: kiza

Gudsteinn: varst thú ekki med í konnuninni...? (afsakid útlent lyklabord)

...hefdi nú kosid thig fram yfir Mofa (thó skemmtilegur sé) 

-Jóna.

kiza, 7.9.2008 kl. 22:06

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Flott hjá Halldóri og flott hjá þér Guðsteinn á hans síðu.

Theódór Norðkvist, 7.9.2008 kl. 22:21

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Ég held þeir hafi jafngaman af því félagarnir Mofi og Kristinn..

Haraldur Davíðsson, 7.9.2008 kl. 22:37

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk allir, en Moffinn setti mig sem kjörgengan aðila á hans síðu, og ég set hann á mína síðu. Fullkominn skipting. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.9.2008 kl. 22:49

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

É er nokkuð viss um að ég kaus mig ekki...

Ingvar Valgeirsson, 7.9.2008 kl. 23:27

8 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Skemmtilegur leikur, hjá þér Guðsteinn Haukur. Mofi er vel að þessu kominn og ég gef mér oft tíma til að renna yfir bloggin hans. Hvort sem menn eru sammála Mofa eða ekki,  skrifar hann af skynsemi og rökfestu en svo er hann líka með fínan húmor, sem ég hef gaman að. Annars hefði mátt vera meiri þáttaka.

Til hamingju Mofi!

Sigurður Þórðarson, 8.9.2008 kl. 11:05

9 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já Siggi, samt er þetta búið að vera í nokkrar vikur inni! Verst hvað þetta var dræm þátttaka. Ég setti þetta upp þann 19.8.2008 s.l. og er þetta niðurstaðan.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.9.2008 kl. 11:19

10 Smámynd: Mofi

Takk öll saman, kom ánægjulega á óvart! 

Sé ekki betur en þú Haukur sért sigurvegarinn á mínu bloggi :)

Hippókrates
Verður Kristinn Theódórsson ekki að teljast besti trúlausi bloggarinn? Hann og Mofi hafa marga hildina háð og sér ekki fyrir endann á því.

Það ætti einhver að vera með könnun á því; Kristinn myndi fá mitt atkvæði.

Mofi, 8.9.2008 kl. 12:48

11 identicon

Aumingja Tryggvi....

Brúnkolla (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 13:30

12 Smámynd: Mofi

Tryggvi að minnsta kosti veit að hann er í miklu uppáhaldi hjá mér :)

Mofi, 8.9.2008 kl. 13:53

13 Smámynd: halkatla

mér finnst Tryggvi æði líka

halkatla, 8.9.2008 kl. 18:19

14 Smámynd: Mama G

Ha, er kosningin búin!?  Ég var ennþá að bíða eftir að sett yrði upp skoðanakönnun svo ég gæti kosið  Ein ekki alveg að fylgjast nógu vel með hérna  ...jæja, kannski á næsta ári

Mama G, 8.9.2008 kl. 20:54

15 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Tryggvi er flottur, því er ekki að neita. Mama G - könnun er búinn að vera í ca. 3 vikur. En takk allir fyrir þáttökuna!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.9.2008 kl. 21:58

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Húrra fyrir mér, vinsælasta og hataðasta, gyðinglega bloggaranum! Það er vont en það venst, Sjalom og Amen

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.9.2008 kl. 09:20

17 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ja, ekki hefur þú gefið þig út fyrir að vera kristinn, þótt síður sé Vilhjálmur. Það er ekki nóg að vera gyðingur.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2008 kl. 09:31

18 Smámynd: Adda bloggar

hæhæ haukur minn.bestu kv til ykkar.

ps.lestu bloggið mitt, KLUKK HEHE.

Adda bloggar, 9.9.2008 kl. 16:50

19 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Of seint Adda mín, ég var þegar "klukkaður". Smella hér.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2008 kl. 16:54

20 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Salaam alaykum, Vilhjálmur...

Haraldur Davíðsson, 9.9.2008 kl. 21:08

21 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Haraldur Habibi, þú ert greinilega aðal múftinn í bænum. Færðu ekki vinnu á Akranesi sem sálusorgari.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2008 kl. 04:55

22 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Villi þó þú ætlar þó ekki að halda því fram að ég sé múslimi ? Hver heldur þú að þú sért ? Þú ert undarlegt eintak ef þér tekst að sjá það út úr mínum skrifum að ég tilheyri Íslam....eða til þess að gera, einhverjum trúarbrögðum yfirleitt! Þú kveður á hebresku og ég svaraði þér á arabísku.

Eru allir sem tala arabísku múftar?

Eru allir sem tala hebresku Zíonistar?

Vilhjálmur þú verður að gera betur en þetta ef þú ætlar að gera at í mér.......ég gæti alveg farið út í svona sálma sjálfur en ég er að spara orkuna fyrir JVJ, félaga þinn í múslimahatrinu.....

Haraldur Davíðsson, 10.9.2008 kl. 20:53

23 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Kúkur skeður.

Það eina sem mælir manndóm manna er hversu hratt menn standa upp eftir svona áfall.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 11.9.2008 kl. 20:08

24 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Eiríkur, góður!

Haraldur Davíðsson, 13.9.2008 kl. 03:18

25 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Guðsteinn, við það að pósta á færsluna, datt ég inn á einhverja aðra síðu eða eitthvað...í þínu nafni, kannski vert að athuga það....ég á held ég ekki að geta það..

Haraldur Davíðsson, 13.9.2008 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband