Miðjarðarhafs kús kús

Jæja, eitt hvað verður að borða sem meðlæti með þessum grilluðu kóríander kjúklingastrimlum. Ég er að vanur að leggja smá metnað í gera gott meðlæti með svona einföldum mat, og er kús kús afar ódýrt hráefni sem má gera að veislumat. Eina sem þarf er smáhugmyndaflug og hér er grunnuppskrift sem þið breytið svo sjálf eftir hvað við á:

Hráefni:

  • cous-cous-041resize.jpgKús kús 3 dl.
  • 1 mjög smátt saxaður laukur
  • 1 msk. síturónu ólívuolía
  • 2 tsk. Koríanderduft
  • 1. msk. Basíl olía
  • Niðurbrytjuð paprika
  • Niðurbrytjuð agúrka
  • 1. tsk. cuminn (gott krydd frá Marakó)
  • Salt og pipar eftir smekk 


Aðferð:

Setjið kús kúsið í skál ásamt olíum, kryddi og lauk. Sjóðið vatn og hellið 3. dl yfir og hrærið í með gafli eftir nokkrar mín. eða þegar þið sjáið að kús kúsið er orðið "fluffy" eða útþanið, þá hrærið í því með gafli til þess að leysa það í sundur. Setjið svo niðurbrytjaða papriku og akúrku í skálinu og þá er þetta tilbúið! Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 587833

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband