Keith Floyd er látinn

floyd.jpgÉg er ekki vanur að birta einhverjar dánartilkynningar, en þegar um ræðir mann sem hefur haft sín áhrif á mann, þá getur maður ekki annað. Þeir sem kannast við hann er eflaust af eldri kynslóðinni, ég telst þá víst einn af þeim.

Keith Floyd var sýndur á RÚV á sínum tíma á áttundaáratugnum, landanum til mikillar ánægju. Þessi óheflaði drykkfeldi karl ruddi braut fyrir alla aðra evrópska sjónvarpskokka, og er þetta myndband sem BBC tók saman hér að neðan tileinkað honum:

Guð blessi og geymi minningu þessa merka manns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær karakter! Og síðan var svo gaman að horfa á hann elda, blóta og drekka!!! 

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 20:18

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Keith hafði ekki sést á skjánum í mörg ár. Fáir vissu hvar hann var niðurkominn. Svo einkennilega vildi til kvöldið fyrir andlát hans var sýndur um hann mjög góður heimildarþáttur á Channel 4 þar sem nafni hans, Keith Allen tók við hann ýtarlegt viðal.

Svanur Gísli Þorkelsson, 17.9.2009 kl. 20:25

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ragnheiður- já, það var það nú!

Svanur - já ég rakst á þetta viðtal sem þú vísar í, en karlinn blótaði svo mikið að ég hafði það ekki í mér að setja það hingað inn.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.9.2009 kl. 20:52

4 Smámynd: Baugur,hrossaræktarfélag

Damn it, damn it

Baugur,hrossaræktarfélag, 17.9.2009 kl. 22:05

5 identicon

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 20:52

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Man nákvæmlega ekkert eftir þessum gaur!

Jóhanna Magnúsdóttir, 20.9.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband