X-Men Origins: Wolverine - ***

Ég skellti mér á þessa mynd í dag og var afar ánægður með útkomuna. Sá að vísu nokkur mistök í sumum tæknibrellum, en það gerir ekkert til. Ég er að vísu enginn "hardcore" áðdáandi þeirra X-manna, þannig ég verð að viðurkenna að ég þekki ekki nógu vel til "uppruna" sögu (eða "origin") Wolverine til þess að geta gagnrýnt það.

Því oft breyta kvikmyndir söguþræðinum soldið mikið frá uppruna sínum, eins og til dæmis í tilfelli "Transformers" myndinni. En ég var mjög ánægður með þessa útkomu og hvet sem flesta til þess að þessa ágætu mynd.

Hér ber að líta kápu fyrsta tölublaðs "Wolverine" frá Marvel: 

1-10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Hér er svo mynd frá nýju myndinni sem er fjallað hér um:
wolverine

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Í dag birtist hann svona í teiknimyndablöðunum, það virðist vera mun meiri metnaður en í gamla daga að gera eins vönduð listaverk eins myndin að neðan sýnir. wolverine-hugh-jackman-movie

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En öllu gamni sleppt, þá er þetta frábær mynd í alla staði!

Góðar stundir. 


mbl.is Ofurhetjan Wolverine vinsæl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Ég aftur á móti skellti mér á samkomu og er ég mjög ánægð með samkomuna. þar var sko ekkert feik.   

Ég fæ hroll að sjá þessar myndir. Vona að ég fái ekki martröð í nótt eða kannski martraðir.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.5.2009 kl. 02:22

2 Smámynd: Flower

Hugh Jackman Þetta er sko flottur gaur

Flower, 4.5.2009 kl. 12:53

3 identicon

Flottur alltaf

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:24

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk allir!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.5.2009 kl. 12:52

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Það er aldeilis, bara búið að skipta um mynd af höfundi þessa bloggs.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.5.2009 kl. 15:00

6 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Flottar myndir. Ertu fantasíu nörd eins og ég. Ef svo er. Guð hjálpi okkur báðum :) :)

Ætlum við ekki að taka kaffi saman einhvern tímann, bloggvinirnir?

Kv. Muggi.

Guðmundur St Ragnarsson, 7.5.2009 kl. 00:10

7 identicon

Jæja Guðsteinn vinur minn.

Hvernig hefurðu það í dag, eftir kosningar.

Þessar myndir eru nú ekkert fyrir mig. En hvernig er það. Hefurðu ekki eitthvað af kristilegum teikningum nálægt þér. Eitthvað sem þú sjálfur hefur teiknað.

Þú ert nú einu sinni þúsund þjala smiður og með merki krists um hjarta þitt.

Kveðja Petur

Petur Einarsson (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 13:48

8 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Rósa - já, kominn ný mynd!  :)

Muggi - líst vel á kaffiboðið! 

Pétur - ekki slæm hugmynd hjá þér að setja inn kristilegar teiknimyndasögur. 

p.s. fyrirgefið hvað ég er seinn að svara ykkur, en ég er búinn að vera fremur upptekinn! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.5.2009 kl. 16:31

9 Smámynd: Rebekka

Eina reynslan sem ég hef af "kristilegum" teiknimyndasögum eru hinar svokölluðu "Chick Tracts" og þær eru hræðilegar...  HRÆÐILEGAR!  Ég vona að til séu betri sögur en þær...   má ég þá frekar biðja um Wolverine.  Það sem var best við myndina var þó samt hversu oft Hugh Jackman var ber að ofan! Rawr 

Rebekka, 12.5.2009 kl. 06:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband