Gott kerfi hjá blog.is

Þótt ég sé vissulega ósáttur við að missa útlitið mitt sem ég lagði svo mikinn metnað í, þá er það einungis tímabundið. Nú eru allir sem einn komnir með appelsínu útlitið góða .. Shocking En ég verð samt að nota tækifærið og hrósa moggamönnum fyrir afspyrnu notendavænt og þægilegt kerfi.

En við bíðum og sjáum til hvað setur eftir lagfæringar hjá þeim. Og gleymum ekki að sýna þeim þolinmæði því ekkert kerfi er fullkomið, þótt gott sé.


mbl.is Bloggið opnað að hluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kerfi er nú í grunninn opni hugbúnaðurinn WordPress. Svokölluð MU útgáfa þess: http://mu.wordpress.org/.

Brynjar Guðnason (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 11:33

2 Smámynd: egvania

Já vinur minn þú ert með appelsínuhúð og verður nú að fara að hugsa þinn gang.

En hey, svona í alvöru skoðaðu mitt blogg ég er alveg rosalega ánægð með það og vona bara að það haldist, ég er sko ekki snillingur hvað bloggið varðar.                                                                                                       Kveðja Ásgerður

egvania, 29.7.2008 kl. 11:38

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Lífið er appelsínur í dag en æ ég gleymdi að kaupa appelsínur áðan til að allt sé í stíl. Hef appelsínusafa í staðinn.

Allt að komast í gott horf. Fleyg setning: Þú veist hvað ég meina.

Guð blessi þig kæri trúbróðir

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.7.2008 kl. 12:12

4 identicon

Nei Brynjar, þetta er allt heimasmíðað blogkerfi.

Jón Njálsson (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 13:08

5 identicon

Það er rétt. Bloggkerfi Mbl.is er með afbrigðum vel gert, almennt. Það var reyndar einmitt það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá að kerfið væri niðri hjá þeim; fann fyrir með þeim, því maður finnur það af því að nota bloggkerfið að þetta er að öllu jöfnu mjög vel gert hjá þeim.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband