Guđ blessi minningu Bobby Fischers

chess4Margt má segja neikvćtt um ţennan merka mann, og vil ég bara ađ segja ađ ţessi sérvitringur var međ međfćddan hćfileka sem ekki margir hafa. Ótvírćđir yfirburđir hans í skákíţróttinni var til sóma.

Oft hef ég gagnrýnt hann fyrir skođannir hans, en eina sem ég vil segja, far ţú friđi kćri Bobby og megi minning ţín lifa sem afreksmanni í skák og ekki sem neitt annađ.

 

Guđ blessi ykkur sem og minningu herra Fischers.


mbl.is Bobby Fischer látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn ađ lesa fćrsluna en hef ekkert ađ segja.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 16:39

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Dove 1  Dove 1 Dove 1 

Ásdís Sigurđardóttir, 18.1.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Kóngurinn er fallinn og skákinni er lokiđ.

New York Times lýsti honum á sínum tíma sem "andlegum rađmorđingja" í umfjöllun sem bar Níetseísku yfirskriftina "Ára morđingja".  í greininni segir ađ "ára hans grundvallist á viljanum til yfirráđa, til ađ lítillćkka og yfirtaka huga andstćđings síns." Greinin bendir á hversu illa ţeim sem Fischer sigrađi gekk ađ ná aftur áttum. Fischer lítillćkkađi mótherja sína, hreinlega át ţá upp andlega.

Fyrir utan ţau skipti sem Björk okkar Guđmundsdóttir hefur vakiđ athygli á landinu, hefur Ísland  komist ţrisvar sinnum í heimspressuna. 1963 ţegar Sutrsey varđ til, 1971 ţegar Fischer vann Spassky og 1986 ţegar ađ Regan og Gorbachev hittust hér á landi. Ţađ er gaman ađ velta fyrir sér í stćrra samhengi ţessum ţremur atburđum og áhrifum ţeirra á hver annan.

kv,

Svanur Gísli Ţorkelsson, 18.1.2008 kl. 17:50

4 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Ég mun sakna hans líka Guđsteinn og takk fyrir ađ minnast hans fyrir sína hćfileika en  ekki skođanir.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 18.1.2008 kl. 17:58

5 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll. Bobby Fischer var algjör snillingur. Man eftir fjörinu ţegar hann og Spassky voru hér. Ţađ gekk mikiđ á. Verđur teflt í dag eđa ekki?  Hann lét ganga mikiđ á eftir sér. Sorglegt hvađ hann fór snemma, ađeins 65 ára. En ţađ hjálpast allt ađ, ofsóknarbrjálćđi Bandaríkjamanna í hans garđ. Ţađ er mín skođun. Og međferđin sem hann fékk áđur en Íslendingar björguđu honum úr ömurlegum kringumstćđum. Vonandi hefur hann átt smá tíma hér sem frjáls mađur áđur en hann veiktist.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 18.1.2008 kl. 18:35

6 Smámynd: Calvín

Hvíli hann í friđi.

Calvín, 18.1.2008 kl. 19:09

7 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

R.I.P.

Gunnar Páll Gunnarsson, 18.1.2008 kl. 21:40

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Guđsteinn ég held  ađ ţú misskiljir Fischer, hann var skrýtinn, kannski andlega  veikur en ekki vondur. 

Ég var svo heppinn ađ kynnast Fischer lítillega.  Og ţví betur sem ég kynntist honum ţví mun betur líkađi mér viđ hann.  Hann er skólabókadćmu um hvernig fjölmiđlar geta skapađ ranga mynd af manni. Hann var vissulega kynlegur kvistur og vćmisjúkur og gat orđiđ ćstur ef hann var áreittur ađ óţörfu og missti ţá taumhald á tungunni, ţannig stutt myndskeiđ voru spiluđ aftur og aftur. Hann var samt í sínu innsta eđli stórt barn, ljúfur sem lamb og gerđi ekki flugu mein. 

Blessuđ sé minning Bobby Fischers.  

Sigurđur Ţórđarson, 18.1.2008 kl. 22:06

9 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Umdeildur mađur og miskilinn en án vafa mjög merkilegur og minning hans mun lifa áfram.

Gleđilegt ár!

Laufey Ólafsdóttir, 19.1.2008 kl. 00:13

10 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll. Viđ ţurfum ađ hafa  fólk sem sker sig úr eins og Fischer sem var kynlegur kvistur.  Vćri ósköp leiđinlegt ef viđ vćrum öll steypt í sama mót.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.1.2008 kl. 01:00

11 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Og Guđ blessi ţig!

Heiđa Ţórđar, 19.1.2008 kl. 15:48

12 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Eins og einhver sagdi var Bobby Mosart skaklistarinnar.

Gud blessi minningu hans.

Jens Sigurjónsson, 19.1.2008 kl. 17:03

13 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Ég neita ţví ekki ađ umrćđan um ađ gróđursetja hann á Ţingvöllum er dálítiđ langsótt. Mađurinn hefur haft ríkisborgararétt í um 5 sekúndur og hann er orđin ţjóđhetja. Ţađ er ađeins hetjulega fátćk ţjóđ sem hugsar svona.

En ég á von á ţví ađ Íslenska hjarđsálin taki undir ţessar meldingar. Svo fátćk er hún.

Bobby á ekkert erindi í ţjóđargrafreit okkar. Hann er ekki frelsishetja og seint verđur hann talin til landkynningar. Ţađ er full ţörf á ađ halda ţessum reit fyrir okkar höfuđskáld og höfđingja

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 20.1.2008 kl. 00:04

14 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kćri Eiríkur, sýnum göfuglyndi og kristilegan kćrleik.  Stjarna ţessa stórbrotna manns reis hćst hér  á landi. Hann veiktist, varđ niđurlćgđur og ofsóttur  og  hér fékk hann hćli.  Fjölmiđlar erlendis brugđu upp mynd af afskrćmdum vondum manni í ham. Ţetta var röng mynd ţađ veit ég,  ţar sem ég kynntist honum og fór oft međ hann í sund. Í raun og veru var hann eins og hrćtt dýr sem búiđ er ađ fara illa međ, hann var ađ deyja. Hérna leiđ honum vel og hann var góđur viđ dýr og börn. Kannski var hann bara stórt barn í hjarta sínu?  Robert Fischer átti mjög bágt og ţađ er ekki merki um andlega fátćkt og hjarđeđli ađ sýna slíku fólki umburđalynd, góđvildi og miskunn.  Ţvert á móti er ţađ stórmannlegt.  Hugsađu ţetta aftur.

Sigurđur Ţórđarson, 20.1.2008 kl. 04:04

15 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Fischer var snillingur. Vinir hans bera honum vel söguna og ég hlusta frekar á ţá en fjölmiđla. Frábćr innleggin hans Sigurđar Ţórđarsonar um hann hér.

Megi réttlát minning um ţennan skáksnilling lifa

Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 14:02

16 Smámynd: Theódór Norđkvist

Sennilega gekk ţessi mikli snillingur ekki heill til skógar og andúđ hans á Gyđingum var öfgakennd.

Viđ skulum samt ekki dćma hann ađ ósekju, án ţess ađ vita málavöxtu. Ofríki og vald Gyđinga og undirsáta ţeirra er mikiđ í Bandaríkjunum og öruggleg ekkert grín ađ lenda í ţeirri maskínu.

Theódór Norđkvist, 20.1.2008 kl. 22:40

17 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Gott innlegg hja ter Sigurdur .

Jens Sigurjónsson, 21.1.2008 kl. 04:29

18 identicon

Skemmtilegur furđufugl kallinn.Blessuđ sé minning hans.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 11:58

19 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég ţakka ţeim fjölmörgu sem hafa tjáđ sig um ţetta, og fyrirgefiđ hvađ ég svara ykkur seint. En eins og Sigurđur segir réttilegta, ţá var hann misskilinn snillingur eftiráralangar pyntingar hjá hinum og ţessum stjórnvöldum.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 22.1.2008 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvađa ţjóđir heimsćkja ţetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 587805

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skođanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband