Eilíf barrátta um athygli kvenþjóðarinnar ...

 Ég fékk þetta myndband sent frá vinnufélaga í dag, krakkinn er strax kominn með "macho" og berst í vöggunni eins og berserkur fyrir athygli móður sinnar. Ég og aðrir karlmenn eiga ekki erfitt að setja sig í þessar kringumstæður og skilja þetta vel !  hehehe .... Tounge

 

 
Sennilega er ég svona einfaldur, en ég ætla að kaupa rakvélar frá þessu fyrirtæki bara fyrir þetta listræna framtak !! Cool



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 20:56

2 Smámynd: Vendetta

Þetta er stórfyndin auglýsing. Ég held bara að ég fari strax og raki af mér skeggið, svo andlitið á mér verði eins mjúkur og barnarass. Þá get ég keppt við dætur mínar um hylli konunnar....

Vendetta, 28.9.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Vendetta

Það átti að standa "mjúkt".

Vendetta, 28.9.2007 kl. 21:45

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nákvæmlega Vendetta ! hehehe ...

Takk fyrir innlitið Gunnar minn. Líst vel á þennan karl þinn !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.9.2007 kl. 22:00

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Svona er þetta auðvitað og snemma beygist krókurinn,en vissulega er nauðsynlegt að eiga góða rakvél enda mesta þarfaþing bestu kveðjur Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.9.2007 kl. 22:18

6 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Ég myndi ekki nenna að raka mig neitt oftar með svona rakvél. Yrði áfram oftast loðinn í framan.

Ágúst Böðvarsson, 29.9.2007 kl. 00:18

7 Smámynd: Linda

oh my gosh, krakkin er krípí og svo er þetta svo innilega mikil karla húmor  

Linda, 29.9.2007 kl. 01:37

8 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég sé fyrir mér svipaða auglýsingu, þar sem konur berjast um athyggli mannsins við fótboltan.  Held ef karlmaður er forfallinn fótboltaáhugamaður er von okkar um fyrsta sætið úti.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 29.9.2007 kl. 09:25

9 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Láttu mig vita hvar þessi rakvél fæst, broddarnir á mínum manni stinga en hann þarf bara að raka sig oftar þessi elska Nanna ég er löngu búin að tapa fyrir fótboltanum

Guðrún Sæmundsdóttir, 29.9.2007 kl. 10:02

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ég kem með að kaupa rakvél! Aftur og aftur og aftur....

Heiða Þórðar, 29.9.2007 kl. 13:03

11 Smámynd: Vendetta

Ég fór að ímynda mér að þessari auglýsingu væri breytt þannig, að konan væri að keppast um hylli karlsins sem tók barnið fram fyrir hana, þangað til hún rakaði sig með Wilkinson Sword. En þá kom hugsanalögreglan og ég var handtekinn.

Vendetta, 29.9.2007 kl. 15:37

12 identicon

Þetta var ágætis auglýsing .   En ofbeldiskaflinn með krakkanum, hefði mátt eiga sig .  Kveðja : e n o k

enok (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 19:43

13 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ótrúleg mynd, barnið var nú svolítið ohuggulegt, þeð snert at fullorðnu og reiði í búttuandlitinu sínu

Fallegan sunnudag til þin

AlheimsLjós til þín líka

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 06:26

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Frábær auglýsing og mjög flott gerð. Takk fyrir þetta

Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.10.2007 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guðsteinn Haukur

Guðsteinn Haukur Barkarson
Guðsteinn Haukur Barkarson

"Our life is a gift from God,
what we do with that life,
is our gift to God"

Höf. óþekktur

Sjá höfundasíðu fyrir ákveðna skilmála og upplýsingar um bloggarann 

Önnur snilld...

Hvaða þjóðir heimsækja þetta blogg?

free counters

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 587834

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Skoðanna könnun

Á að aðskilja ríki og kirkju?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband